Morgunblaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2009 NÆSTU helgi munu þær Björg Einarsdóttir og Ólöf Sverrisdóttir halda námskeið í Skálholti í Bisk- upstungum. Á námskeiðinu nota þær leiklist, dans, tjáningu í máli og myndum ásamt hefðbundinni hug- leiðslu til að hjálpa fólki að nálgast sinn innsta kjarna. Mæting er á föstudag kl. 17-18 og stendur námskeiðið til kl. 16 á sunnudag. Þáttökugjald er 32 þús- und og gisting og matur innifalin. Þinn innri maður Á MÁNUDAG nk. kl. 19-21 standa santökin Ísland Panorama fyrir borgarafundi um innflytjendamál í Norræna húsinu. Samskonar fund- ur var nýlega haldinn á Akureyri. Ísland Panorama er frjálst félag sem styður fjölmenningu og vinnur markvisst gegn kynþátta- fordómum. Samtökin eru að stórum hluta fræðslusamtök sem munu standa fyrir námskeiðum, fyr- irlestrum og málþingum. Innflytjendamál STUTT Á aðra milljón rúmmetra FYLLINGAREFNI sem þarf til hafnargerðar, í brimvarnargarða og sjóvarnargarða, og til vegagerðar vegna Landeyjahafnar er áætlað 1.135.000 m3 eða á aðra milljón rúm- metra en ekki á annað þúsund líkt og ranglega kom fram í Morgunblaðinu í gær. Þar af er áætlað að taka 500.000 m3 af grjóti úr námu á Selja- landsheiði. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Á MORGUN, sunnudaginn 19. apríl, verður gengið í síðasta sinn um óspillt Gálgahraun á Álftanesi und- ir forystu Hraunavina og Fugla- og náttúruverndarfélags Álftaness. Á svæðinu má sjá merkar forn- minjar og kletta sem Kjarval mál- aði margsinnis um miðja síðustu öld. Tilefnið er fyrirhuguð lagning nýs Álftanesvegar um hraunin. Vegagerðin bauð vegagerðina út fyrir nokkru, og reyndist fyrir- tækið Loftorka eiga lægsta tilboðið. Framkvæmdir hefjast við veginn innan fárra daga. Leiðsögumaður er Jónatan Garð- arsson. Lagt verður af stað kl. 13 frá Álftanesskóla. Gengið um Gálgahraun Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Ný sending frá Polobolir frá PAS str. 36-56 Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í dag kl. 10-14 Litir; Lime-grænt, hvítur og bleikur. Verð 7.900 kr. Verslaðu glæsilegan fatnað þar sem gæði og þjónusta skipta máli kápurnar komnar www.gardheimar.is heimur skemmtilegra hluta og hugmynda! Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 Casoron Nú er rétti tíminn: stráð yfir hreinan jarðveg; heldur illgresi í skefjum! Blákorn Góður alhliða áburður á grasflatir, trjábeð, blómabeð og matjurtagarða. Nú er gott að setja útsæðið í spírun á svölum, björtum en sólarlausum stað. VORIÐ ER KOMIÐ! Kartöfluútsæði Gullauga | Helga Premier | Rauðar Kringlunni • Simi 568 1822 og Smáralind • sími 564 1822 www.polarnopyret.is 20% afsláttur af öllum stuttermabolum SUMARGJAFIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.