Morgunblaðið - 18.04.2009, Síða 9

Morgunblaðið - 18.04.2009, Síða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. APRÍL 2009 NÆSTU helgi munu þær Björg Einarsdóttir og Ólöf Sverrisdóttir halda námskeið í Skálholti í Bisk- upstungum. Á námskeiðinu nota þær leiklist, dans, tjáningu í máli og myndum ásamt hefðbundinni hug- leiðslu til að hjálpa fólki að nálgast sinn innsta kjarna. Mæting er á föstudag kl. 17-18 og stendur námskeiðið til kl. 16 á sunnudag. Þáttökugjald er 32 þús- und og gisting og matur innifalin. Þinn innri maður Á MÁNUDAG nk. kl. 19-21 standa santökin Ísland Panorama fyrir borgarafundi um innflytjendamál í Norræna húsinu. Samskonar fund- ur var nýlega haldinn á Akureyri. Ísland Panorama er frjálst félag sem styður fjölmenningu og vinnur markvisst gegn kynþátta- fordómum. Samtökin eru að stórum hluta fræðslusamtök sem munu standa fyrir námskeiðum, fyr- irlestrum og málþingum. Innflytjendamál STUTT Á aðra milljón rúmmetra FYLLINGAREFNI sem þarf til hafnargerðar, í brimvarnargarða og sjóvarnargarða, og til vegagerðar vegna Landeyjahafnar er áætlað 1.135.000 m3 eða á aðra milljón rúm- metra en ekki á annað þúsund líkt og ranglega kom fram í Morgunblaðinu í gær. Þar af er áætlað að taka 500.000 m3 af grjóti úr námu á Selja- landsheiði. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT Á MORGUN, sunnudaginn 19. apríl, verður gengið í síðasta sinn um óspillt Gálgahraun á Álftanesi und- ir forystu Hraunavina og Fugla- og náttúruverndarfélags Álftaness. Á svæðinu má sjá merkar forn- minjar og kletta sem Kjarval mál- aði margsinnis um miðja síðustu öld. Tilefnið er fyrirhuguð lagning nýs Álftanesvegar um hraunin. Vegagerðin bauð vegagerðina út fyrir nokkru, og reyndist fyrir- tækið Loftorka eiga lægsta tilboðið. Framkvæmdir hefjast við veginn innan fárra daga. Leiðsögumaður er Jónatan Garð- arsson. Lagt verður af stað kl. 13 frá Álftanesskóla. Gengið um Gálgahraun Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Ný sending frá Polobolir frá PAS str. 36-56 Bæjarlind 6 sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í dag kl. 10-14 Litir; Lime-grænt, hvítur og bleikur. Verð 7.900 kr. Verslaðu glæsilegan fatnað þar sem gæði og þjónusta skipta máli kápurnar komnar www.gardheimar.is heimur skemmtilegra hluta og hugmynda! Stekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 Casoron Nú er rétti tíminn: stráð yfir hreinan jarðveg; heldur illgresi í skefjum! Blákorn Góður alhliða áburður á grasflatir, trjábeð, blómabeð og matjurtagarða. Nú er gott að setja útsæðið í spírun á svölum, björtum en sólarlausum stað. VORIÐ ER KOMIÐ! Kartöfluútsæði Gullauga | Helga Premier | Rauðar Kringlunni • Simi 568 1822 og Smáralind • sími 564 1822 www.polarnopyret.is 20% afsláttur af öllum stuttermabolum SUMARGJAFIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.