Morgunblaðið - 21.04.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.04.2009, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL 111. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Sprengdi Björgvin nýju stjórnina? Forystugreinar: Kaup á vændi refsi- verð | Enn einn sigur löggæslu Pistill: Sóknarfæri í stjórnarandstöðu Ljósvaki: Gestgjafinn góði                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ *01-00 *.2-,/ ++-2/0 *,-.*+ *3-.20 **.-++ *-/.1* *,*-./ *41-*1 5 675 +.# 869 +.., *+,-/2 *00-/2 *.3-+2 ++-3.2 *,-.40 *3-.,+ **.-3/ *-/*., *,*-4. *41-42 +*0-30*3 &  :8 *+,-43 *00-0. *.3-33 ++-31. *,-*+2 *3-*/4 **.-02 *-/*21 *,+-*1 *40-** Heitast 10°C | Kaldast 1°C Suðvestan 5-13 m/s og skúrir, en sums staðar slydduél vest- anlands. Hægari annað kvöld. Hlýjast austan til. » 10 María Kristjáns- dóttir var mjög ánægð með hroll- vekjuna sem hún sá suður í Hafnarfirði um helgina. »37 LEIKLIST» Þær kunna sitt fag AF LISTUM» Leonard Cohen er meist- ari meistaranna. »41 Að mati Jóns Agn- ars Ólasonar ætti ný plata Ebergs að hugnast öllum þeim sem kunna að meta melódískt popp. »39 TÓNLIST» Flottur Eberg KVIKMYNDIR» Andri talar um brjálað kosningaloforð. »36 FÓLK» Naomi Campbell vill flytja til Moskvu. »41 Menning VEÐUR» 1. Fíkniefni af ýmsu tagi 2. Hótel sem slær öllu við 3. Íslendingar gengu ekki út 4. D og S listi stærstir Íslenska krónan hélst óbreytt »MEST LESIÐ Á mbl.is HULDA Jóns- dóttir, sautján ára gamall fiðlu- leikari, hefur fengið inngöngu í hinn virta Juilliard-lista- háskóla í New York, og mun hún vera yngsti Íslendingurinn sem fær inngöngu í skólann. „Allir fyrsta árs nemar eru skyldaðir til að dvelja á heimavist skólans sem verður örugglega skemmtilegt og svo er víst að þetta verður mjög krefjandi nám og kappsamt enda eru allir þeir sem komast inn mjög góðir listamenn og ekki síður metn- aðargjarnir,“ segir Hulda. | 36 Sautján ára í Juilliard Hulda Jónsdóttir TÓNVERKIÐ Kreppa er útskrift- arverkefni myndlistarnemans Arn- ar Alexanders Ásmundssonar sem er að ljúka námi frá myndlist- ardeild háskólans í Lundi í Svíþjóð. Eins og nafnið ber með sér fjallar verkið um kreppuna, og koma per- sónur á borð við Davíð Oddsson og Jóhönnu Sigurðardóttur fyrir í verkinu. | 38 Kreppuverk GRÆNI liturinn er áberandi í Fjölbrautaskól- anum við Ármúla um þessar mundir því nú standa þar yfir umhverfisdagar. Meðal annars stuðlar hjálparstarfsnefnd skólans að umhverf- isvænni endurnýtingu fatnaðar með flóamarkaði en söluágóði rennur til Mæðrastyrksnefndar. Bjóða upp á vistvænan fatnað með tilgang Morgunblaðið/Kristinn Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÁHYGGJUR vegna ótryggs at- vinnuástands valda því að foreldrar eru í töluverðum mæli farnir að breyta áformum sínum um töku fæð- ingarorlofs. Leó Örn Jónsson for- stöðumaður Fæðingarorlofssjóðs, segir starfsmenn sjóðsins verða vara við að fólk breyti áður tilkynntu fæð- ingarorlofi. „Hugsanlega er það til dæmis gert til að laga fæðingarorlof að uppsagnarfresti. Það er meira um slíkar breytingar núna en verið hef- ur,“ segir hann. Meðal þess sem komið hefur í ljós að undanförnu er að foreldrar skipta í meira mæli upp fæðingarorlofi sínu. Einnig ber nokkuð á því að sögn Leós að fólk fresti töku fæðing- arorlofs. M.a. geti skýringin á því verið sú, að einstaklingar sem hafa fengið uppsagnarbréf ákveði að vinna út uppsagnarfrestinn áður en farið er í fæðingarorlof. „Eins sýnist okkur fólk vera að skipuleggja þetta svolítið eftir tekjum þannig að tekjuhærra for- eldrið taki frekar fæðingarorlofið. Það ber meira á því en áður var.“ Starfsfólk Fæðingarorlofssjóðs verður þessa dagana í verulegum mæli vart við áhyggjur foreldra af áhrifum ótryggs atvinnuástands á fæðingarorlof. „Fólk er almennt mjög áhyggju- fullt yfir ástandinu og hefur áhyggj- ur af því hvort uppsagnir og erf- iðleikarnir hafi áhrif á rétt þess til töku fæðingarorlofs, t.d. ef það þarf að vera tímabundið frá vinnu. Einnig hefur fólk mikið spurt hvaða vernd það hafi gegn uppsögnum meðan á fæðingarorlofi stendur,“ segir hann.  Sjóðurinn á góðu róli | 4 Stokka upp spilin  Breyta eða fresta töku fæðingarorlofs  Sumir skipuleggja eftir tekjum þannig að tekjuhærra foreldrið fer frekar í orlof Morgunblaðið/Ómar Í sundi Nokkuð ber á því að for- eldrar fresti töku fæðingarorlofs. Í HNOTSKURN »Efnahagskreppan hefurekki haft áhrif á fjölda tilkynninga um töku fæð- ingarorlofs. »Greiddir hafa veriðrúmlega 2,5 milljarðar kr. úr Fæðingarorlofssjóði á fyrstu þremur mánuðum ársins. »Sjóðurinn hefur rúm-lega 10,5 milljarða til ráðstöfunar á árinu skv. fjárlögum. Skoðanir fólksins ’Það var ekki stefna Sjálfstæð-isflokksins að sigla þjóðarskút-unni í strand. Fulltrúar flokksinsbrugðust hins vegar því trausti, semflokkurinn sýndi þeim. Þeir verða að axla sín skinn. Engu að síður tel ég, að Sjálfstæðisflokkurinn sé það afl, sem þjóðin þarf á að halda. » 22 SVERRIR LEÓSSON ’Ég fagna því, að Valgerður Sverr-isdóttir skuli í Morgunblaðinu 9.apríl staðfesta, að þáverandi forsætis-ráðherra hafi verið henni ósammála ogkomið í veg fyrir þá fyrirætlan hennar að taka ríkisbankann frá málinu eftir að lögmaðurinn hafði stýrt því í þann farveg, sem hér er lýst. » 22 JÓN GUNNAR TÓMASSON ’Efnahagsástandið hefur gert þaðað verkum að áætlanir um eðli-lega fjölgun í lögreglu hafa verið í upp-námi, sér í lagi þegar kemur að lög-bundnu starfsnámi nema í lögregluskóla ríkisins og atvinnuhorf- um þeirra að námi loknu. » 23 SNORRI MAGNÚSSON ’Ég skora á núverandi ríkisstjórnað vinna í efnahagslegum mál-efnum og atvinnusköpun, annarri enað fjölga listamönnum á lista-mannalaunum frá ríkinu og í trjárækt. Að þeir vinni að brýnum málum og hætti að vinna í hinum ýmsu gælu- verkefnum, þeir geta það eftir kosn- ingar ef þeir fá umboð til þess. » 23 EGILL ÖRN ÞÓRARINSSON ’Það er aumt þegar kalla þarf tilerlenda eftirlitsmenn, setja uppleikrit og framleiða hávaða í bygginguríkisfjölmiðlanna til að ná því fram aðlögum um borgaraleg réttindi og lýð- ræði sé framfylgt á Íslandi. Að krefjast slíkra réttinda kallar spunakerlingin „stjórnlausa frekju“. » 24 ÁSTÞÓR MAGNÚSSON ’Útgerðarmenn sem þóttust veraheimsmeistarar í fiskveiðum oghagkvæmni, svo flinkir að þorskur varorðinn 4.200 króna virði áður en hannvar veiddur, hagnast aðeins um tæpar 2 krónur á að veiða kíló af fiski. » 24 JÓN GUNNAR BJÖRGVINSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.