Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.04.2009, Blaðsíða 9
Bæjarlind 6, opið kl. 10-16 Eddufelli 2, opið kl. 10-14 Kjólar við buxur kr. 7.900 Litir: svart og grábrúnt Hverfisgötu 6 • 101 Reykjavík • Sími 562 2862 KYNNINGAR- DAGAR 24. apríl - 2. maí 15% AFSLÁTTUR Stærðir 42-54 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 2009 Hótel í miðbænum. Góður aðbúnaður. 295 dkr. fyrir manninn í 2ja manna herb. með wc og sturtu Løven Hotel, Vesterbrogade 30, DK-1620 Cph. V. Sími +45 33 79 67 20. www.loeven.dk Sofðu vel! Í Kaupmannahöfn www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Gleðilegt sumar Engjateigi 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 • Sími 581 2141 www.hjahrafnhildi.is Sumarjakkar í úrvali LAGERSALA LÍN DESIGN www.lindesign.is/lagersala Úrval rúmteppa, púða, dúka, rúmfatnaðar ásamt ýmsu öðru. Sýniseintök og lítillega útlitsgallaðar vörur með allt að 80% afslætti. Lagersalan er á Malarhöfða 8, í brekkunni fyrir aftan Ingvar Helgason. Opið laugardag & sunnudag 10–16. AÐEINS ÞESSA EINU HELGI. Smiðjuvegi 11 (gul gata) Kópavogi. LAGER HREINSUN föstudag 11-18 - laugardag 11-18 - sunnudag 13-18 Skór á alla fjölskylduna vegna flutninga á Smiðjuvegi 11 (gul gata) Kópavogi Opnunartími FRÁBÆR VE RÐ! Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HJÁ Landssambandi íslenskra út- vegsmanna líta menn á Grænbók Framkvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins, um sjávarútvegsmál, sem verðugt framlag til umræðunnar og segja einlægan vilja hjá Fram- kvæmdastjórninni til að hverfa frá hinu gallaða kerfi. Þeir efast hins vegar mjög um að hún nái breyting- um fram, gegn harðri andstöðu að- ildarríkjanna. Handónýtt kerfi í ESB „Í raun undirstrikar skýrslan að hin sameiginlega sjávarútvegsstefna ESB er handónýtt kerfi sem á ekk- ert skylt við ábyrgar fiskveiðar,“ segir Sigurður Sverrisson, kynning- ar- og upplýsingafulltrúi. Hann segir Framkvæmdastjórnina viðurkenna að reglan um hlutfallslegan stöðug- leika haldi ekki, en það sé staðfesting á því sem LÍÚ hafi lengi haldið fram. Þeirri reglu hafi lengi verið teflt fram sem tryggingu fyrir því að Ís- lendingar haldi fiskveiðiréttindum sínum gangi þeir í sambandið. Skýrslan sýni að svo sé alls ekki. „Þeir setja fram sem einn valkost að taka upp framseljanlegar veiði- heimildir. Það er kannski stóra frétt- in. Þeir glíma við gríðarlega offjár- festingu og ríkisstyrki í bandalaginu, en aðildarríkin eru ekkert að hverfa frá því. Það má kannski segja að þeir vilji fara sömu leið og farin var hér upp úr 1990,“ segir Friðrik Friðriks- son, lögfræðingur LÍÚ. Hið endan- lega umboð og vald verði hins vegar áfram í Brüssel. Svo lengi sem valdið verði þar breytist afstaða LÍÚ ekki í grundvallaratriðum. Frábær staða Íslendinga í ESB „Ef Evrópusambandið fer þá leið að breyta reglunni um hlutfallslegan stöðugleika í þessa átt, þá mun ís- lenskur sjávarútvegur verða í frá- bærri aðstöðu til þess að auka sínar veiðiheimildir,“ segir Aðalsteinn Leifsson, stjórnmálafræðingur og lektor við Háskólann í Reykjavík. Í Grænbókinni er velt upp þeim mögu- leika að taka upp framseljanlegar aflaheimildir að íslenskum og norsk- um sið. „En um leið segi ég að þetta er umræðuskjal þar sem öllu er velt upp og líkurnar á því að hlutfallslega stöðugleikanum verði breytt eru að mínu mati engar. Það byggist á því að 26 af 27 aðildarríkjum hafa sagst andsnúin því,“ bætir hann við. Framkvæmdastjórnin veltir því upp að til að ná efnahagslegum markmiðum í fiskveiðum væri betra að hin sterku fyrirtæki gætu sótt sér frekari heimildir víðar en bara í sínu eigin ríki. Þannig stangist á hlutfalls- legur stöðugleiki og hins vegar hag- ræðing í greininni. „Ef farið væri þessa leið og við gengjum í ESB þá myndi það skapa gríðarleg tækifæri fyrir okkur, þar sem við erum með mun hagkvæmari og sterkari sjávar- útveg heldur en í flestum ríkjum Evrópusambandsins.“ Músík í eyrum útvegsmanna Í Grænbókinni er talað um að eyða styrkjum, koma í veg fyrir brottkast, fá meira virði úr hverjum fiski úr sjó með betri vöru sem gefur hærra verð, auka virkni eftirlits, koma til móts við byggðarlög sem eru háð sjávarútvegi með því að tryggja rétt- indi smábáta til strandveiða og að ná jafnvægi á milli auðlindar og sóknar með hagkvæmari veiðum. Að mati Aðalsteins ætti þetta að hljóma sem tónlist í eyrum LÍÚ og sjálfra útgerðarmannanna. „Þetta sýnir að Framkvæmdastjórnin er að setja fram hugmyndir sem eru okk- ur Íslendingum mjög að skapi. Ef þessi framtíðarsýn nær fram að ganga sjáum við fram á virkilega spennandi tíma fyrir íslenskan sjáv- arútveg innan ESB,“ segir hann. Íslenskur útvegur gæti aukið veiðiheimildirnar LÍÚ telur græn- bók staðfesta fyrri skoðun sína á ESB GRÆNBÓKIN sem nú er komin út er upplýsingaskjal. Í henni er lögð til ger- bylting á fiskveiðistjórnunarkerfi Evrópusambandsins. Slíkt skjal kemur út á 10 ára fresti og tekur þá fyrir hvað má betur fara í stefnunni. Leitað verður viðbragða við henni út þetta ár og svo unnið úr þeim í samvinnu við Ráð- herraráð ESB og aðildarríkin. Eftir það verður til stefnumótandi skjal, hvít- bók. Ætlunin er að breytt stefna líti dagsins ljós á árinu 2012 og markmiðið eftir það að framkvæmd nýrrar stefnu verði orðin fullkomin um 2020. Reuters Ný stefna 2012 – árangur 2020 Hve hagkvæmur er íslenskur sjáv- arútvegur miðað við evrópskan? Íslendingar veiða um 1,7 milljónir tonna af fiski á ári og hér starfa um 4.000 manns í greininni. Í ESB eru hins vegar um 220.000 manns í greininni og þar eru veiddar um 6 milljónir tonna á ári. Offjárfesting í skipum og útbúnaði er rótgróið vandamál í evrópskum sjávarútvegi. Hvert er ástand fiskistofna á haf- svæðum undir stjórn ESB? 88% fiskistofna ESB eru ofveidd að einhverju marki. Þar af eru 30% fiskistofnanna svo illa stödd að óvíst er talið hvort þeir nái sér aftur á strik. Evrópskar útgerðir veiða fisk- inn mikið smáan, áður en hann getur fjölgað sér. 93% þorsks sem veiddur er í Norðursjó hafa aldrei getið af sér afkvæmi. S&S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.