Morgunblaðið - 12.05.2009, Page 30

Morgunblaðið - 12.05.2009, Page 30
30 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞAÐ ER ALLT OF HEITT ÚTI VIÐ GETUM FARIÐ AÐ VAÐA Í LÆKNUM ÞESSI LÆKUR ER ALLT OF KALDUR ÞÚ GETUR SEST Í SKUGGANN ÞAÐ ER ALLT OF DIMMT HÉRNA VILTU EKKI BARA SITJA INNI MEÐ LOKAÐA GLUGGA OG KVEIKT Á VIFTUNNI? ÉG VAR AÐ ÞVÍ, ÞANGAÐ TIL MAMMA HENTI MÉR HINGAÐ ÚT! ÉG VAR AÐ GRÍNAST HVAÐA KAKA ER ÞETTA? KJÖTAFGANGURINN Í ÍSSKÁPNUM Á AFMÆLI Í DAG ÉG REYNDI AÐ VERA VINGJARNLEGUR SÆLIR! ÉG HEITI EDDI... OG ÉG VERÐ ÞJÓNNINN YKKAR Í KVÖLD ÞEGIÐU OG SKAMMTAÐU SULLIÐ! GRÍMUR, HJÁLPAÐU MÉR AÐ NÁ ÞESSARI DÓS AF HÖFÐINU Á MÉR! VERTU RÓLEGUR! ÉG ER AÐ BRÆÐA SMJÖR! GÓÐ HUGMYND! SMJÖRIÐ Á EFTIR AÐ AUÐVELDA OKKUR AÐ NÁ DÓSINNI AF! GRÍMUR? FINN ÉG LYKT AF RISTUÐU BRAUÐI? GRÍMUR? BÍDDU AÐEINS... ÉG KEM RÉTT STRAX HVAR FÉKKSTU ÞENNAN KERTA- STJAKA? LANGAFI ÞINN ÁTTI HANN ÞETTA VAR ÞAÐ EINA SEM HONUM TÓKST AÐ TAKA MEÐ SÉR ÞEGAR HANN KOM TIL ÞESSA LANDS AF HVERJU SAGÐIR ÞÚ MÉR HANA ALDREI? ÉG HÉLT AÐ ÞÚ HEFÐIR EKKI ÁHUGA „ÉG MAN ENNÞÁ HVAÐ ÉG VAR SPENNT ÞEGAR HANN SAGÐI MÉR ÞESSA SÖGU“ HVERNIG DIRFIST ÞÚ AÐ SLÁ MIG?!? ÞÚ HEYRÐIR HVAÐ ÉG SAGÐI! SLEPPTU HONUM! SKAL GERT! OHH HANN SÉR MIG EKKI LENDA Á FÓTUNUM ÉG VERÐ AÐ KOMA M.J. Í ÖRUGGT SKJÓL ÞAÐ er gott að eiga góða að þegar þakjárnið er farið að gefa sig og skipta þarf um. Myndin var tekin í Njarðvíkunum um helgina og sannast þar mál- tækið að margar hendur vinna létt verk. Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Skipt um járn Af efnahagshruni og lestraráhuga EINS OG þjóðin veit þá hafa farið fram al- þingiskosningar sem eru afleiðing þessa stórfellda hruns sem hefur orðið á efnahag þjóðarinnar. Deila má um það sem hefur áunnist þessa mánuði frá hruni og þá 80 daga sem stjórnin hefur verið við völd. Hvort eðlilegra hefði verið að kjósa annaðhvort fyrir stjórnarmyndun eða strax í haust ætla ég ekki að leggja dóm á, en vona að háttvirtur forsætisráðherra og fjár- málaráðherra sem stjórna þessum tveimur flokkum sem sigruðu í kosningunum, komi sér saman um hvernig hægt er að sameinast um Evrópumálin. Efnahagshrun breyt- ir ýmsu til hins verra í okkar annars ágæta samfélagi. Fall fyrirtækja hefur aukist, hrun heimilanna er umtalsvert og kemur ekki síst fram í að hér eru um 20 þúsund manns atvinnulaus. Ég óttast að það geti farið svo að andlega reyni þetta svo mikið á að bæði börn og fullorðnir þurfi sérstaka gæslu því ekki er ótrúlegt að geðheilsan kunni að af- lagast við viðlíka. En það sem er gleðilegt ásamt ýmsu öðru sem vert er að hafa í huga er að komið hefur í ljós við rannsóknir að lestraráhugi barna er að stóraukast. Það þýðir að þau eru að fara frá tölvunum og sjónvarpi og öðru því sem hefur því miður haft veruleg áhrif á blessuð börnin og alls ekki alltaf til góðs. Ég minnist þess úr minni fortíð að hafa legið á bókasafninu og náð þeim áfangasigri að lesa nánast upp til agna allar deildir. Eins gerði dóttir mín og þetta er það sem hefur þrifist með þjóðinni, bæði lestur og skriftir sem eru enn þá í önd- vegi. Ekki fyrir löngu þurfti ég á að halda sérstakri þjónustu gleraugnagúrúa vegna gleraugnaspanga sem ég nánast fékk í arf frá öðru landi. Aftur og aftur fór ég til Pro- optic í Kringlunni þar sem að störfum eru einstakir aðilar og afar umburðarlyndir. Þeim tókst með gríðarlegri fyrirhöfn að laga þessar átakanlegu spangir mínar og ef ég þarf að breyta um síðar mun ég halda mig við Ísland því það er sanngjarnara fyrir forsvarsmenn gleraugnaverslana. Jóna Rúna Kvaran. Lyklabudda í óskilum LYKLABUDDA fannst á Strand- vegi í Garðabæ 7. maí sl. á móts við hús númer 7. Eigandi hringi í síma 662-4742. Hringur í óskilum HRINGUR fannst á mótum Snorrabrautar og Hringbrautar í síðustu viku. Upplýsingar í síma 661-5844.              Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Bólstaðarhlíð 43 | Línudans, myndvefn- aður, hárgreiðsla, fótaaðgerð. Vorfagn- aður á fimmtudag kl. 17. Ragnar Bjarna- son og Þorvaldur Halldórsson skemmta. Söngur, dans og veislumatur. Skráning og greiðsla í s. 535-2760. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl. 9.30, jóga kl. 10.50, leiðbeinandi í handavinnu við til kl. 17, fræðsluerindi Glóðar kl. 20, Janus Guðlaugsson íþróttafræðingur flytur erindið „Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa með áherslu á styrktar- og þolþjálfun“. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga/myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.45, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Karlaleikfimi og spilað í kirkjunni kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta f. Jónshúsi kl. 14.45, vorsýningin opin til kl. 16. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, m.a. glerskurður og perlusaumur, stafganga kl. 10.30 umsj. Sigurður R. Guðmundsson. Á morgun kl. 13.30 verður farið austur fyrir fjall og m.a. komið við í Hellisheiðarvirkjun, veit- ingar á Hótel Eldhestum. Skráning á staðnum og s. 575-7720. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, botsía kl. 10, leikfimi, kl. 11, Bónusbíllinn, kl. 12.15. Hraunsel | Lokað vegna frágangs eftir Handverkssýningu. Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur og lífs- orkuleikfimi kl. 9 og 10, námskeið í myndlist kl. 13.30. Helgistund kl. 14, sr. Ólafur Jóhannsson, aftur af stað kl. 16.10. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Listasmiðja kl. 9-16, kaffi í Betri stofunni og Taichi kl. 9, Stef- ánsganga kl. 9.10, leikfimi kl. 10, Bónus kl. 12.40, bókabíll 14.15, gáfumannakaffi kl. 15, tangó kl. 18. Myndlistarsýning Erlu og Stefáns kl. 9- 16. Ráðagerði s. 411- 2790. Íþróttafélagið Glóð | Ringókeppni í Kópavogsskóla kl. 12.30, línudans byrj- endur kl. 14.30 og framhald kl. 15.30. Ja- nus Guðlaugsson íþróttafræðingur og doktorsnemi verður með erindi í Gjá- bakka kl. 20. Uppl. í síma 564-1490, 554-5330 og 554-2780. Korpúlfar, Grafarvogi | Gaman saman Korpúlfsstöðum á morgun kl. 13.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi/ vísnaklúbbur kl. 9, botsía kvennahópur kl. 10.30, handverksstofa og opið hús, vist-brids kl. 13, Maríukór Háteigskirkju syngur kl. 14.50, stjórnandi er Berglind. Hárgreiðslustofa opin, sími 862 7097. Norðurbrún 1 | Leikfimi í borðsal kl. 9.45, hjúkrunarfr. við kl. 10-12, mynd- mennt kl. 9-12, opin vinnustofa, postu- línsnámskeið og handavinna kl. 13-16, og smíðaverkstæðið opið, leikfimi kl. 13. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-16, glerbræðsla kl. 9, spurt og spjallað, bútasaumur og spilað kl. 13. Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofan opin, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, gler, upplestur, framhalds- saga, og félagsvist kl. 14. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.