Morgunblaðið - 12.05.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.05.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 2009 Spennan verður vissulega rafmögnuð í kvöld og stóra spurningin auðvitað sú hvort Jóhanna hefur þetta. Komumst við í aðalkeppnina eða sitjum við eftir með sárt ennið? Morgunblaðið greip nokkra Íslendinga glóðvolga í Kringlunni og bað þá um örstutta Evróvisjónspá.Tekst Jóhönnu þetta? Á að horfa á Evróvisjón? „Já.“ Kemst Jóhanna áfram? „Ég veit það ekki … jú, segj- um það að hún komist áfram.“ Í hvaða sæti lendir Ísland þá? „Í sextánda sæti (hlær).“ Hvert er besta Evróvisjónlag allra tíma? „Dettur ekkert í hug.“ Alda Ólafsdóttir Á að horfa á Evróvisjón? „Já.“ Kemst Jóhanna áfram? „Jájá, ég gæti alveg trúað því.“ Í hvaða sæti lendir Ísland þá? „Svona tíunda.“ Hvert er besta Evróvisjónlag allra tíma? „Nína held ég bara.“ Kristjana Pétursdóttir Á að horfa á Evróvisjón? „Já.“ Kemst Jóhanna áfram? „Já, ég held það.“ Í hvaða sæti lendir Ísland þá? „Hvað á ég að segja, vera bjartsýnn á þetta? Áttunda sæti eða eitthvað? Hvert er besta Evróvisjónlag allra tíma? „Nína.“ Stefán Þór Guðgeirsson Á að horfa á Evróvisjón? „Já, ég ætla að horfa á Evró- visjón.“ Kemst Jóhanna áfram? „Ég er því miður hrædd um ekki. Ég held líka með Nor- egi.“ Hvert er besta Evróvisjónlag allra tíma? „Allra tíma? Mér fannst búlg- arska lagið í fyrra ógeðslega flott, en það komst ekki áfram.“ Júlía Margrét Einarsdóttir Á að horfa á Evróvisjón? „Já, ég held það.“ Kemst Jóhanna áfram? „Nei, ég held ekki.“ Hvert er besta Evróvisjónlag allra tíma? „Mér fannst lagið með Celine Dion gott.“ Anna Margrét Þrastardóttir Á að horfa á Evróvisjón? „Ég reikna með því.“ Kemst Jóhanna áfram? „Vonandi. Já.“ Í hvaða sæti lendir Ísland þá? „Svona sjöunda.“ Hvert er besta Evróvisjónlag allra tíma? „Ég veit það nú ekki, hef ekki fylgst svo vel með því.“ Björn Ingi Einarsson Ég held að Noregur vinniþetta. Ekki bara vinniþetta, það stefnir allt ísvaka burst. Það er allt að ganga upp í sambandi við það lag. Sá sem veitir Noregi helsta samkeppni er Sakis frá Grikk- landi en hann verður að taka helj- arstökk og fara úr að ofan – helst á sama tíma- ef hann ætlar að veita Alexendar hinum norska einhverja keppni. Sakis fór á miklum kostum fyrir fimm árum með „Shake It“ en lagið hans í ár er ekki sérstaklega sterkt finnst mér. Albanía er með frábært lag, rosalega flott og fallegt popplag. Ég er kominn með það þvílíkt á heilann núna. Söngkonan, Kejsi Tola, er bara sextán ára. Hún vann Idol-ið í heimalandinu og er með rosalegt vald á röddinni. Verst er að enski textinn er alveg hrikalega slæmur. Ég nefni líka Chiöru frá Möltu, en hún er að keppa í þriðja skipti. Hún hefur mikla útgeislun á sviði en lagið er alveg hundleiðinlegt. Svo verð ég að nefna Portúgal; fallegt og hippalegt lag, alveg yndislega sungið. Maður fær aftur trú á mannkynið eftir að hafa heyrt það.“ Lítið um flipp í ár Þegar Páll er spurður að því hvort hann sjái einhvern þráð í keppni ársins segir hann að óvenju- mikið sé um ballöður. „Það er líka óvenjulítið um flipp. Þrjú stykki alls. Kannski að flipp- ararnir séu farnir að læra af reynslunni, þ.e. þau lög fara sjaldn- ast langt. Þá verð ég að segja að stuðlögin í ár eru alveg sérstaklega góð.“ Að lokum segist hann sjaldan hafa upplifað jafn mikinn einhug með sigurvegara. „Það er öll Evrópa með það á hreinu að Noregur taki þetta. Heimsálfan eins og hún leggur sig er dottin í algera Gleðibankastemn- ingu yfir Norsaranum.“ Páll Óskar veltir fyrir sér keppninni í ár Tilbúinn Páll Óskar er klár í Evróvisjónslaginn. Árlegt Evróvisjónpartí Páls Óskars fer fram á NASA á laugardaginn. SÝND Í ÁLFABAKKA STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 NEW IN TOWN kl. 8 ALFREÐ E. OG LOFTL. kl. 10 / AKUREYRI STAR TREK XI kl. 8 - 10:20 ALFREÐ G. OG LOFTL. kl. 8 CRANK2: HIGH VOLTAGE kl. 10:20 / KEFLAVÍK 17 AGAIN kl. 8 ALFREÐ E. OG LOFTL. kl. 8 OBSERVE AND REPORT kl. 10:20 STATE OF PLAY kl. 10:20 / SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHEAL BAY SÝND Í ÁLFABAKKA “MONSTERS VS ALIENS HEFUR ÞETTA ÞVÍ ALLT. SKEMMTILEGA SÖGU, FLOTT ÚTLIT, GÓÐAN HÚMOR OG FERLEGA FLOTT LEIKARAGENGI Í SVO MIKLU STUÐI AÐ ÞETTA GAT EKKI KLIKKAÐ.” - Þ.Þ., DV SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI L L 10 L 10 16 12 L L 16 FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN TIL ÞESS AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUNINA SEM HANA HEFUR ALLTAF DREYMT UM VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI! SÝND MEÐÍSLENSKU TALI VINSÆL ASTA MY NDIN Í HEIMIN UM Í DA G! “FUNNY AS HELL…” PETER TRAVERS / ROLLING STONE SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI 09.05.2009 1 16 24 27 39 4 8 9 7 5 1 3 6 6 6 5 06.05.2009 1 6 22 30 37 43 2417 42

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.