Morgunblaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2009
STJÓRN Samtaka fiskvinnslu-
stöðva leggst eindregið gegn öllum
tillögum og hugmyndum um fyrn-
ingarleið í sjávarútvegi eins og hún
hefur verið kynnt í samstarfs-
yfirlýsingu þeirra flokka sem nú
mynda ríkisstjórn.
„Komist fyrningarleiðin til fram-
kvæmda mun hún leiða til fjölda-
gjaldþrota í sjávarútvegi með ófyr-
irséðum afleiðingum fyrir
starfsfólk fyrirtækjanna og þau
sveitarfélög þar sem útgerð og fisk-
vinnsla er burðarás atvinnulífsins,“
segir í ályktun.
Morgunblaðið/RAX
Á móti fyrningarleið
HJÁ farsímafyrirtækinu Nova kostar
14,90 að hringja í síma annarra síma-
fyrirtækja, hvort sem hringt er í gsm-
síma eða heimasíma.
Ekkert kostar að hringja innan
kerfis hjá Nova upp að þúsund mín-
útum af tali og 500 sms-skilaboðum.
Hjá Símanum er dýrast að hringja úr
farsíma í farsíma innan Nova, kostar
28 kr. en úr heimasíma kostar 25,50
að hringja í farsíma hjá Nova. Hjá
Vodafone er dýrast að hringja í síma
innan Nova, 26,1 kr.
Dýrast er að hringja frá Vodafone
og Símanum í síma innan Nova-
kerfisins vegna þess að Nova rukkar
önnur fjarskiptafélög um 12 króna
lúkningargjald. Samsvarandi gjald
hjá Símanum og Vodafone er 7,49 kr.
Kostar 14,9 hjá Nova
GUÐFRÍÐUR
Lilja Grét-
arsdóttir hefur
verið kosin for-
maður þingflokks
VG. Fyrir kosn-
ingar gegndi Jón
Bjarnason starfi
þingflokks-
formanns en Jón
er nú sjávar-
útvegs- og land-
búnaðarráðherra.
Álfheiður Ingadóttir er áfram vara-
formaður þingflokksins en Björn
Valur Gíslason tekur við af Atla
Gíslasyni sem ritari þingflokksins.
Guðfríður
Lilja formaður
Guðfríður Lilja
Grétarsdóttir
@
www.feminin.is • feminin@feminin.is • Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222
Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16
Glæsilegar
sumardraktir frá
svartar og hvítar
Str. 38-56
Nýtt kortatímabil
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
Fjölbreytt úrval
af undirfötum
Póstsendum
Nýtt kortatímabil
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
100% bómullarpeysur
Verð kr. 7.400
Sérverslun með
GLÆSIBÆ S: 553 7060
Bæjarlind 6 sími 554 7030
Eddufelli 2, sími 557 1730
Kjóll
Verð 8.900 kr.
Ermar/kápa
Verð 7.900 kr.
Margir litir
Laugavegi 53, s. 552 1555
TÍSKUVAL
Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16
Vorútsala og tilboð
að með samþykkt
„eftirlaunafrumvarpsins“
voru mánaðarlaun formanna
stjórnarandstöðuflokkanna
hækkuð um 50%. Þegar
vinstri stjórnin tók við
1. febrúar síðastliðinn, var Steingrímur J.
Sigfússon þegar búinn að fá 15 milljónir
króna vegna þessa. Hann talar eins og lögin
hafi verið sérstakur „ósómi“. Ekki hefur hann
þó séð ástæðu til að endurgreiða það sem
hann hefur fengið greitt vegna „ósómans“.
Vissir þú ...
Vefþjóðviljinn
Opið: má-fö. 12-18, lau.11-16
Dalvegi 16a,
Rauðu múrsteinshúsunum
Kóp. 201 - S: 517 7727
www.nora.is
Fyrir bústaðinn og heimilið