Morgunblaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 39
ÞAÐ ætlaði allt um koll að keyra þegar Michael Jackson frumsýndi tunglgönguna (Moonwalk) frægu í sjónvarpútsendingu árið 1983. „Hvernig í ósköpunum,“ hugsaði fólk og signdi sig. Unglingar um allan heim þustu út á göturnar og léku gönguna eftir og lík- lega er ekki sú dansrútína til í heim- inum sem er jafnþekkt og hin fræga tunglganga Jacksons. Nú berast fregnir af því að Jackson sé að búa til nýjan einkennisdans fyrir London-tónleikana sem hefjast 8. júlí. Til þess hefur Jackson feng- ið til liðs við sig danshöfundinn Kenny Ortega sem vann með söngvaranum á Dangerous og HIStory-tónleikaferð- unum auk þess sem Ortega samdi dansana fyrir High School-myndirnar vinsælu. Ortega er að sjálfsögðu upp með sér að fá að taka þátt í verkefninu með Jackson enda er von á að tónleikarnir verði þeir stórkostlegustu sem haldnir hafa verið á byggðu bóli. Heill her fólks kemur nú að undirbúningnum og í smíðum eru 22 mismunandi sviðsmyndir. Orðrómur var uppi um að Jack- son myndi birtast á sviðinu á fíls- baki en Randy Philips sviðsstjóri tónleikanna segir það ósatt: „Það verða engin dýr á sviðinu.“ Angels and Demons kl. 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10:50 B.i. 14 ára Angels and Demons kl. 5 - 8 - 10:50 LÚXUS Boat that rocked kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Múmínálfarnir kl. 3 LEYFÐ X Men Origins: Wolv... kl. 3 -5:40- 8-10:20 B.i. 14 ára Mall Cop kl. 3 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Sýnd kl. 10 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó S.V. MBL Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 7 og 10 HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND UNCUT - S.V. MBL EMPIRE TOTAL FILM Sýnd kl. 4Sýnd kl. 4, 6 og 8 HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 650 kr. 650 kr. borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í SMÁRABÍÓI STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI! „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU- EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.“ - B.S., FBL „DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAG- SUMRÆÐUNA.“ - H.S., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2009 „Ein fjölskylda undir Guði“ Verandi friðelskandi þjóð, er við hæfi að Universal Peace Federation haldi áhugaverðan fund í Fríkirkjunni í Reykjavík undir þemanu „Ein fjölskylda undir Guði“ á föstudaginn 15. maí kl. 17.30 í samvinnu við Fjölskyldudag Sameinuðu þjóðanna. Dagskráin mun innihalda japanska tónlist, Ewa Tosik spilar á fiðlu, kirkjukór fríkirkjunnar syngur og Gunnar Kvaran spilar á selló. Ræðumenn eru frá mismunandi trúarbrögðum og munu framkvæma „vatnsathöfn“ þar sem mismunandi trúarhópar koma saman fjölskylda sem er upptök friðarins og ljúka fund- inum. Fundurinn verður að mestu á ensku. Reuters Fjölskyldan Hugh Jackman með konu og börnum. KYNTRÖLLIÐ Hugh Jackman hefur hug á að ættleiða að minnsta kosti eitt barn til viðbótar. Ástralski leikarinn, sem á tvö ætt- leidd börn með konu sinni Deborra- Lee Furness, vill ekkert frekar en að stækka fjölskylduna. „Hugh hefur mikla trú á ættleiðingum, ekki aðeins persónulega, heldur til að hjálpa mun- aðarlausum börnum. Þau hafa í huga að ættleiða þriðja barnið núna og ætla að bjóða það fjórða velkomið einhvern- tímann í framtíðinni,“ hafði National Enquirer tímaritið eftir vini hjónanna. Jackman og Furness hafa verið gift í þrettán ár og eiga þau börnin Oscar átta ára og Ava þriggja ára. Jackman lét nýlega hafa eftir sér að börn af blönduðum kynþáttum væru ekki eins eftirsótt til ættleiðingar og önnur en þau hjónin hefðu óskað sér- staklega eftir slíkum börnum þegar þau ættleiddu. „Ættleiðing snýst um að taka barn inn á heimilið og inn í hjarta sitt. Það er það besta sem við höfum nokkurtímann gert.“ Vill stækka fjölskylduna21. aldar tunglganga Michael Jackson Stjarnan kom fram á blaðamannafundi fyrir O2-tónleikana í vikunni. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.