Morgunblaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2009
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI
STAR TREK XI kl.8 - 10:20
NEW IN TOWN kl. 8
ALFREÐ E. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 10
/ AKUREYRI
ANGELS AND DEMONS kl. 8 - 10:40
STAR TREK XI kl. 8 - 10:30
/ KEFLAVÍK
17 AGAIN kl. 8
ALFREÐ E. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 8
OBSERVE AND REPORT kl. 10:20
STATE OF PLAY kl. 10:20
/ SELFOSSI
HÚN ELSKAÐI ALLT
SEM MIAMI HAFÐI
UPPÁ AÐ BJÓÐA
EN TIL ÞESS AÐ FÁ
STÖÐUHÆKKUNINA SEM HANA
HEFUR ALLTAF DREYMT UM
VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í
MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI!
SÝND MEÐÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA
“FUNNY AS HELL…”
PETER TRAVERS / ROLLING STONE
SÝND Í KRINGLUNNI
MAGNAÐUR
SPENNUTRYLLIR FRÁ
FRAMLEIÐANDANUM
MICHEAL BAY
SÝND Í ÁLFABAKKA
“MONSTERS VS ALIENS HEFUR ÞETTA ÞVÍ
ALLT. SKEMMTILEGA SÖGU, FLOTT ÚTLIT,
GÓÐAN HÚMOR OG FERLEGA FLOTT
LEIKARAGENGI Í SVO MIKLU STUÐI AÐ
ÞETTA GAT EKKI KLIKKAÐ.”
- Þ.Þ., DVSÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
L
L
10 L
10
12
L
L
16
Kvikmyndahátíðin í Cannes var sett í gær með tilheyrandi glaumiog frumsýningargleði. Setningarmynd hátíðarinnar var Up,teiknimynd í þrívídd úr smiðju Disney-fyrirtækisins Pixar. Up er
tíunda teiknimynd Pixar. Hátíðin er nú haldin í 62. sinn og verður að
vanda kvikmyndastjörnum prýdd. Kvikmyndir margra virtustu leikstjóra
heims verða sýndar á hátíðinni, m.a. nýjasta afurð Íslandsvinarins
Quentin Tarantino, Inglorious Basterds, og snillingsins spænska Pedro
Almodóvar, Los abrazos rotos. Þá mun Terry Gilliam frumsýna The
Imaginarium of Doctor Parnassus, síðustu mynd Heath heitins Ledger,
svo eitthvað sé nefnt.
Annars verða hundruð kvikmynda á hátíðinni, nóg af veislum að
vanda en sérfróðir segja heimskreppuna setja nokkurt strik í reikning-
inn. Hátíðin verði öllu lágstemmdari en oft áður. Rauða dregla mun þó
ekki vanta, enda ómissandi.
Reuters
Beðið Það er um að gera að mæta
snemma með tröppurnar svo maður
nái góðri mynd af stjörnunum.
Rauðum dreglum rúllað út
Myndataka
Ítalska leikkonan
Asia Argento náði
svo sannarlega at-
hygli ljósmyndara
á rauða dreglinum
í gær.
Nefnd Konurnar í dómnefnd
Cannes fyrir bestu kvikmyndina.
Formaðurinn og leikkonan Isa-
belle Huppert fyrir miðju og frá
vinstri leikkonurnar Shu Qi, Asia
Argento, Robin Wright Penn og
Sharmila Tagore.
Upp! John Lasseter, fram-
kvæmdastjóri hjá Pixar,
mætir til frumsýningar á Up
og lítur að sjálfsögðu upp í
himin fyrir ljósmyndarana.
Leikstjórinn Francis Ford Coppola í myndatöku. Kvikmynd hans
Tetro verður sýnd á Cannes.