Morgunblaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 35
Á fjallatindum - gönguferðir á hæstu fjöll í sýslum landsins Eymundsson og Bókaútgáfan Hólar standa fyrir gönguferð á Keili, laugardaginn 16. maí kl. 11 í tilefni af útkomu bókarinnar „Á fjallatindum – gönguferðir á hæstu fjöll í sýslum landsins“. Laugardagur 16. maí, kl. 11: Gangan hefst á bílastæði hjá Höskuldarvöllum. Allir velkomnir. Leiðsögumenn verða Sigurkarl Stefáns- son og Bjarni E. Guðleifsson, höfundar bókarinnar „Á fjallatindum“. Ekið er að Höskuldarvöllum frá merktum afleggjara af Reykjanesbraut, skammt vestan við Kúagerði, við mislæg gatnamót Vatnsleysustrandarvegar. • Göngutími um 3 klukkustundir. • Gangan er á flestra færi. • Göngufólk kemur á eigin ábyrgð. • Ekkert þátttökugjald. Viltu ganga á Keili? 4.980 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.