Morgunblaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.05.2009, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 2009 16 17 AGAIN kl. 6 - 8 I LOVE YOU MAN kl. 8:30 - 10:40 THE UNBORN kl. 10:40 MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 6 STAR TREX XI kl. 6 - 8D - 10:40D DIGITAL STAR TREX X kl. 5:30 - 8 - 10:40 LÚXUS VIP X MEN ORIGINS: WOLVERING kl. 5:40 - 8 - 10:20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6D L DIGITAL OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumar- hasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is (AF 4) “...VÖNDUÐ KVIKMYND.” “...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.” “ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.” MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI SÝND Í ÁLFABAKKA ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ! HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI?SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK 14 10 16 L 12 L 16 L 10 L L L SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI STAR TREK XI kl. 8D - 10:30D DIGITAL ALFREÐ E. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:30D - 8D -10:30D DIGITAL NEW IN TOWN kl. 6 - 8 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6D DIGITAL LET THE RIGHT ONE IN (Gagnrýnandinn) kl. 10:10 HHHH „ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“ „...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“ S.V. MBL ÞAÐ ætti ekki að koma neinum á óvart að safnplata með lögum úr Evróvisjón-keppninni í Moskvu hrifsar toppsætið á Tónlistanum þessa vikuna. Nú þegar Jóhanna hefur sungið sig inn í aðalkeppnina sem fram fer á laugardaginn má jafnvel búast við því að salan aukist enn frekar og fari svo að íslenska lagið sigri í keppninni í ár má búast við því að platan seljist upp á næstu dögum og vikum. Við lifum í það minnsta í voninni … Gamli jálkurinn Bob Dylan verð- ur að láta sér lynda að detta niður í annað sætið þessa vikuna en platan sem kallast Together Through Life hefur fengið ágætis dóma víðast hvar þó að ekki sé nú mikið um „hittara“ á gripnum. Aðra safn- plötu er svo að finna í þriðja sætinu en þar fyrir neðan er platan Heið- anna ró með Tríói Björns Thorodd- sen og Andreu Gylfa. Innan um allt Evróvisjón-æðið virkar þessi rólega og vandaða plata eins og krækiber í helvíti. Drengirnir í Sigur Rós færa sig úr 11. sæti í það sjöunda en platan hefur nú verið í 44 vikur á Tónlist- anum aðeins tæpum 90 vikum skemur en Gling Gló-plata Bjarkar Guðmundsdóttur og Tríós Guð- mundar Ingólfssonar sem státar af þeim árangri að hafa setið á listan- um í 138 vikur.                       !                  "  # $ $% %   &' %&() *+ , % &#  %&-./)%&() %          !" #$   %&' () *    +" ! , " "-"." / !" * "& 0 %'!!" 1"2" ,&" 3 4& $ +"  5 "32 & 67 %37 & /" $ $ (8 98'  :2 ; "& / 3"         ! " #$  %& ' ()* +)),&  ), -& &(. /&0) /1 -12 /  1  1!3  2 1   % 4  05%1 1/ 6))' 7).8. 9 1/// +:  6)))) ,  /)(!& ; )01 * "(          0,0  (,1  23,   %   56+ 37/ 5-. )   (,1 ',8 09, " 6%34 %    (,1   1%  6%34 3434            $%3.&(  &,:;<&=>    *&) 0 < )2 ) 32 =' +>" 9) #'?8 @3 *&) '$$ 9"$$ 1 A :$$ :$$ :2 :"& :$ 9)  9 " /   @"2 % -  42 @" 9  /B C >2' $2' " .D " +" E <)))= / -!> ?   6 7 7!")> @  A ")?B  - CD /$ " /(  .1.2)E./ 6-F.   >- ? 0  ")?B  0G  > % >)1 >*. /H & ! %)             " %  *+  9!   (,1   %   ?  % 6%34     " ',8 ',8 @    (,1  (,1   Evróvisjón-æði … líka á Tónlistanum Reuters Evróvisjón Elena Gheorghe frá Rúmeníu komst áfram. ÁRANGUR Bubba og félaga hans í Egó fer nú að verða hreint ótrúleg- ur þegar haft er í huga að Egó- platan nýja er ekki einu sinni komin út. Fyrst var það „Í hjarta mér“ sem einokaði fyrsta sætið svo vik- um skipti en nú er röðin komin að „Fallega lúsernum mínum“ og er allt eins gott að reikna með því að lagið sitji sem fastast í fyrsta sæti næstu vikurnar – allt þar til sveitin sendir frá sér næstu smáskífu. Ír- arnir í U2 halda áfram að daðra við fyrsta sætið en lagið „Magnificent“ hefur nú verið á listanum í heilar 10 vikur. Bjartsýnis-óðurinn „Dag- arnir“ með Á móti sól kemur þar beint á eftir og svo nýjasta smáskífa Diktu „Let Go“ en sveitin hefur greinilega komið sér upp traustum aðdáendahópi sem lætur sig ekki muna um að hringja inn á útvarps- stöðvarnar. Í sjötta sæti er svo að finna Evró- visjón-farann í ár, Jóhönnu Guð- rúnu og lagið „Is It True?“ Jóhanna slapp síðust inn í aðalkeppnina þrátt fyrir allan þann bölmóð sem margir höfðu uppi um bláa tusku- kjólinn en fari svo að Jóhanna rauli lagið alla leið í fyrsta sæti á laug- ardaginn mega Bubbi og félagar jafnvel búast við því að „Fallegi lús- erinn minn“ detti niður í annað sæt- ið. Hvort er ólíklegra spyr maður sig. Fallegi lúserinn kominn á toppinn DANIR hafa ekki beint verið í fararbroddi sýrupoppsins undanfarin ár og maður þarf eiginlega að leita aftur til Kims Larsen og Gasolin til að rifja upp jafn skemmtilega blóma- og fiðrildastemningu og hér er að finna á Eggs, annarri plötu Oh No Ono. Að einhverju leyti eru þessir Álaborgardrengir á svipuðum slóðum og MGMT og aðrar retró-poppsveitir sem nú ríða röftum á vinsældalistum heimsins en það sem aðskilur Oh No Ono frá kollegum sínum er þessi lífræni hljómur sem gerir Eggs bæði persónulega og metnaðarfulla. Miðað við þá litlu umfjöllun sem Danir fá í tónlistarpressunni þori ég ekki að spá um framtíð þessarar sveitar. En allt á hún þó skilið. Hressandi sýrupopp Höskuldur Ólafsson Oh No Ono – Eggs bbbbn ACEYALONE, sem móðir hans nefndi Ed- die Hayes, kemur heldur en ekki á óvart á þessari fínu skífu; blandar saman hiphop, so- ul og dúvop á einkar skemmtilegan hátt með stórsveitarstemningu og almennu stuði. Skífan er settt upp eins og ball á sjötta ára- tugnum þar sem aðalmálið er að skemmta sér, gleyma allri sorg og sút og það gengur líka bærilega. Ef eitthvað er út á skífuna að setja þá eru rímurnar ekki allt- af nógu sterkar; gaman hefði verið að fá meiri pólitík og eins hefði skífan mátt vera lengri. Flest er þó fyrsta flokks, og til að mynda er Aceyalone í banastuði í „Can’t Hold Back“ og „On the 1“. Vissulega ekkert tímamótaverk en skemmtilegur sprettur. Hiphop og dúvop Árni Matthíasson Aceyalone – The Lonely Ones bbbmn BANDARÍSKA progg-sveitin The Dec- emberists sendir hér frá sér sína fimmtu plötu, The Hazards of Love. Platan er nokk- uð sérstök að því leyti að hún er nánast eins og söngleikur með söguþræði sem hefst í fyrsta laginu og endar í því síðasta. Þessi skemmtilega hugmynd er nokkuð vel út- færð, þótt sjálf tónlistin sé nokkuð upp og ofan. Þegar best læt- ur er hún skemmtilega tilraunakennd, en sveitin blandar saman hinum ýmsu tónlistarstefnum, svo sem þjóðlagatónlist, ný- bylgjurokki og kryddar m.a.s. blönduna með semballeik og barnakór á köflum. Nokkur laganna eru hins vegar flöt og auð- gleymanleg. Á heildina litið er platan þó hin frambærilegasta. Tilraunakennt Jóhann Bjarni Kolbeinsson The Decemberists – The Hazards of Love bbbmn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.