Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 30

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 30
að sá kvittur koni ekki upp fyrr en löngu eftir hennar daga og á rót sína að rekja til kvæða þeirra, sem Sapphó orti til vinstúlkna sinna. Eins og Suðurlandabúum er títt, notar hún víða í kvæðum þessum mjög sterk orð yfir tilfinningar sínar, en það hefur orðið þyrnir í augum siðferðispostula miðaldanna. Þar fæst skýringin á því, hvers vegna bækur hennar voru upprættar svo miskunnar- laust. Ótal sannanir eru fyrir því, að Sapphó naut mikillar virð- ingar hjá samtíðarmönnum sínum. Eftir dauða hennar voru henni reistir minnisvarðar og mynd hennar greypt á peninga í Mytilene, þar sem hún átti lengst heima. í mörg hundruð ár var hún næst Hómer að frægð og vinsældum í Grikklandi. Sagt er, að þegar spekingurinn Sólon var að bana kominn, hafi verið lesið fyrir hann kvæði eftir Sapphó, og hafi hann þá óskað þess, að sér mætti auðnast að lifa nógu iengi til þess að geta lært kvæðið utanbókar. Þá er einnig til mynd á forngrísku skrautkeri af Sapphó og Alkaiosi skáldi, þar sem þau stilla hörpur sínar. Sú mynd er gerð nálægt hundrað árum eftir daga þeirra, og ber þess ljósan vott, að þau hafa verið virt og ástsæl bæði. í kveðskap sínum notar Sapplió ekki bókmál, heldur daglegt mál eyjar sinnar, sem talið er að hafi verið fegurst af öllum aeolsk- um mállýzkum á þeim dögum, hljómþýtt og auðugt mál, sem var hæfur búningur fyrir hugmyndir og tilfinningar skáldsins. Mörg af kvæðum Sapphóar eru ort undir bragarhætti þeim, sem kenndur er við hana og nefndur Sapphóarháttur. Undir þeim hætti er t. d. orkt kvæði Jóns Thoroddsens, „Hlíðin mín fríða". Bragarhátturinn er þó ekki kenndur við hana vegna þess, að hún hafi notað hann fyrst allra, heldur þykir hún hafa notað hann af meiri snilld en aðrir. Að sjálfsögðu yrkir hún undir fleiri háttum, og gætir mikillar fjölbreytni í gerð Ijóða hennar. Þau eru ekki ort af stemningu, sem fer hjá eins og vindurinn, í þeim er djúp alvara, sem hrífur iesandann og skilur eftir spor sín í huga hans. Sapphó hefur ekki aðeins dáðst að skrauti og glæsileik, hún iiefur einnig unnað fegurð náttúrunnar, og hún hefur kunnað þá list að lýsa þeirri fegurð með einföldum, snjöll- um orðum. Oft lýsir hún kvöldi eða nótt, bregður upp sönnum, þokkafullum myndum af kyrrð og hvíld þessara stunda. Hún 28 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.