Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 34

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 34
Sem blossa nálgast flugan fer mig færa vil ég nærri þér, brátt hitinn vex, en böl ei þver, ég brenn fyrr en mig varir. Við vitum það, að allmargar konur eru í Iiópi merkustu rit- liöfunda heimsins. En Sapplió er ein allra Ijóðskálda úr liópi kvenna, sem sett hefur verið á bekk með skáldjöfrum eins og Hómer, Dante, Goethe og Keats. Skáld og bókmenntafræðingar allra þjóða hafa verið einlægir aðdáendur Sapphóar. Sænskur pró- fessor, Lindskog, kemst svo að orði um ljóð hennar: Engin jjýð- ing getur náð þeirri ljóðrænu mýkt og spriklandi fjöri, sem streymir gegnum þessi ljóð. Sem lýriskt skáld á Sapphó ekki sinn líka í fornöld, og tæplega heldur á síðari öldum. Enski bókmenntafræðingurinn Symmonds, sem þýtt hefur kvæði Sapphóar og mörg af kvæðisbrotunum á ensku, segir eitt- hvað á þessa leið: Af öllum skáldum heimsins, af öllum bók- menntasnillingum er Sapphó snjöllust, því að hvert ljóð hennar hefur sérstakan, persónulegan ilm, innsigli hins fullkomna og yndisleik, sem enginn fær lfkt eftir. Hér er djúpt tekið í árinni, og má sjálfsagt slá eitthvað af því, en eigi að síður stendur það óhaggað, að þessi kona hefur átt neista snilldarinnar, og lof það, sem bókmenntafræðingar bera á hana, er ekki gripið úr lausu lofti. Þá hcfur ekki verið bjart yfir vcröldinni, fremur en oft síðar, þegar snilldarkvæðum Sapphóar var fórnað á altari þröng- sýni og hindurvitna. Þó eru þau mannkyninu ekki að fullu glötuð, og ef til vill eigunr við íslcndingar eftir að eignast ein- hvern góðan fræðaþul og skáld, sem leggur stund á grískar forn- bókmenndr og gefur okkur kost á að kynnast því nánar, sem enn er til eftir stórskáldið Sapphó. Áslaxig Thorlacius 32 EMBLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.