Embla - 01.01.1949, Qupperneq 47

Embla - 01.01.1949, Qupperneq 47
ég allt eins og er, og þetta er grasafræðingurinn okkar, en ekki Páll, og ég dreg andann einlivern veginn léttara. Að morgunverði loknum er lagt af stað í landkönnunarferð. Fyrst er farið að Vígabergsfossi. Það er fagur og einkennilegur foss í Jökulsá. Þá er sérkennilegur bergkristallinn, sem rís á aust- urbakka árinnar rétt við fossinn, Vígabergið. Frá fossinum er lialdið norður mcð ánni og margir fagrir og einkennilegir staðir skoðaðir: Silfurtærar smáár og lækir hoppa þarna stall af stalli milli skógivaxinna bakka og hólma. Þetta er vatn, sem sígur saman langar leiðir að, gegnum grjóturðina, sem alls staðar er þarna undir jarðveginum, og fær að síðustu útrás, þegar hallinn verður nógu mikill. Manni finnst undarlegt að sjá vatnið fossa út úr brekkubrúnunum með nokkurra faðma millibili. En allar drukkna þær í kolmórauðum flaumi jökulelfarinnar, þessar tæru bergvatnslindir. Alltaf sjáum við eitthvað nýtt og nýtt, og við ætlum ekki að tíma að yfirgefa þessa öræfaparadís. Við hefðum sjálfsagt flest kosið að mega dveljast hér lengur, en nú verðum við að lialda af stað heimleiðis. Tjöldin eru tekin upp, og allir virðast jafn sam- taka um að láta ekki sjást nein ummerki eftir komu okkar. Á heimleiðinni skoðum við Hafragilið. Það er djúp gjá eða sprunga, sem liggur út í Jökulsárgljúfur. Og J>á komum við í „Klaustrið". Það er hellir eða hraungjóta, sem hlaðið hefur verið yfir og gerðar dyr á. En í Jressu skýli hafðist Fjalla-Bensi við, Jjcgar hann var í fjárleitum um öræfin fyrir sveitunga sína fyrra hluta vetrar. í Reykjahlíð borðum við kvöldverð, og þar kveðjum við okkar ágæta förunaut Jóhannes. Nú yfirgefum við Mývatnssveitina. Allir eru mettir af Mý- vatnssilungi, og enginn virðist syfjaður, þó að áliðið sé orðið, og einhverjir hafi kannske sofið lítið síðastliðna nótt. Það er hlegið og masað, rnest- á dönsku, því að sumt af dönsku stúlk- unum er í bílnum með okkur á leiðinni heim. Þær hafa ekki viljað fara aftur upp í „boddíið“ og kalla það alltaf „Hönsehus- et“. Nú er haldið rakleiðis áfram og ekið greitt. Mér finnst bíll- inn verða eins og heimfús, óþolinmóður hestur, og það er hvergi EMBLA 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.