Embla - 01.01.1949, Qupperneq 53

Embla - 01.01.1949, Qupperneq 53
og mamma var komin í reiðfötin. Við lögðum öll af stað inn með Holtalilíð. Þegar við komum inn á Ólafsdalseyrar, fann ég ein- IiVcrja kynlega lykl. Undrandi spurði ég, hvaða lykt þetta væri. Pabbi hló og sagði, að það væri kolalyktin úr smiðjunni hús- bóndans. En það var fleira skrítið. Hér niðri á eyrunum var stórt tún og stór hús. Pabbi sagði, að það væru fjárhús og hlaða. Inni í dalnum var stór húsaþyrping. Við héldum inn í dalinn. Það var trébrú á ánni. Heim túnið voru breiðar og djúpar traðir, og ofan við þær var húsaþyrpingin. Stærst var íbúðarhúsið, grámál- að, með rauðu þaki og mörgum, mörgum gluggum. Pabbi hjálp- aði okkur mömmu af baki efst í tröðunum. Þegar við vorum að ganga upp traðarstigann, kom húsbóndinn á móti okkur og með honum hávaxin, tíguleg kona. Þetta var þá nafna mín. Þegar þau höfðu heilsað pabba og mömmu, tók hún mig í fang sér og sagði: „Svona lítur hún þá út, hún litla nafna mín.“ Á þeirri stundu gleymdi ég að vera feimin, og mér fannst ekki lengur nafna mín vera ókunnug kona. En ég átti eftir að kynnast henni betur. Ég var eftir þetta í nokkra mánuði á hverjum vetri í Ólafsdal, fram yfir fermingu og hálft annað ár síðar. Tímarnir, sem ég dvaldi ]>ar, eru einhverjir hinir ógleymanlegustu og áhrifaríkustu, sem ég hef lifað. Og húsmóðirin í Ólafsdal er Jiin mcsta fyrirmynd meðal húsmæðra, sem ég lief þekkt. Þegar kynni mín af Guðlaugu í Ólafsdal Iiófust, var hún rúm- lega fimmtug að aldri. Hún var þá enn glæsileg kona í sjón, fríð í andliti, fremur há vexti og nokkuð þrekin, einbeitt, en þó við- mótsþýð. Þó að starfsdagurinn væri orðinn þetta langur og einatt umsvifamikill, var hún enn ótrúlega létt í hreyfingum. Það þurfti ekkert glöggt gestsauga til að sjá, að hún hafði miklu að sinna, þó að hún væri þá farin að njóta aðstoðar dætra sinna við heimilis- stjórnina. Á heimilinu voru 30—40 manns. Þau hjón höfðu eign- azt tólf börn. Af níu, sem á lífi voru, voru fimm heima, — þrjár dætur uppkomnar og tvö innan fermingar. Þrjú stálpuð fósturbörn. Svo var vinnufólkið, kennarar og nemendur búnaðar- skólans, daglaunamenn um lengri og skemmri tíma og unglings- stúlkur, sem lærðu handavinnu hjá dætrum hjónanna. Þetta fólk bjó allt undir sama þaki, í hinu stóra íbúðarhúsi, og þar fór EMBLA 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.