Embla - 01.01.1949, Side 55

Embla - 01.01.1949, Side 55
daginn sem pósturinn kom. Húsbóndinn keypti flest blöð, sem þá komu út. Jafnóðum og húsbóndinn var búinn að fara yfir þau, voru þau lesin upphátt í baðstofunni. Húsmóðirin las sjálf eða þá sú af stúlkunum, sem las áheyrilegast. Á milli þess, sem lesið var, var svo rætt um það, sem í blöðunum stóð. Aðra daga var og ýmis- legt liaft til skemmtunar í baðstofunni, svo sem að lesa bækur upphátt, fara með kvæði, geta gátur og fleira. Til svefnherbergis síns gekk húsmóðirin alltaf kl. 9 eða á 10. tímanum að kvöldi. Fylgdi henni þá jafnan til herbergis einhver dóttir hennar, eða þá sú stúlkan, sem henni var handgengnust. Aðra tíma árs voru störfin auðvitað á annan veg, en alltaf mikil, ekki sízt urn sláttinn, þegar bæði var unnið að heyskapnum heima og auk þess fjölmennur viðleguflokkur — eða tveir flokkar — úti í Saurbæ. Nokkuð af vistum viðlegufólksins var vegið á helgum og sent í einu lagi til vikunnar, en mjólk og fleira sent daglega. Var sá, er flutninga hafði á hendi, kallaður „kútapóstur“. — Á sumrin var líka mikil smjör- og ostagerð. Hafði ein dóttir hjónanna, Ragnheiður, síðar húsfreyja í Arnarholti, stundað mjólkuriðnaðarnám í Danmörku. Kenndi hún systrum sínum þessi störf, og tóku þær við þeirn af henni, þegar hún giftist. Var ostagerð stunduð lengi síðan í Ólafsdal. Gestkvæmt mjög var jafnan í Ólafsdal árið um kring. Komu þar jafnt æðri sem lægri, sem svo er kallað, og var öllum tekið af liinni sömu hlýju og hispurslausu gestrisni. Þegar umkomulitla, athvarfssnauða menn bar að garði, eins og alloft átti sér stað í þá daga, var þeim lofað að vera tímunum saman. Voru húsbændurnir samtaka í því, eins og öllu öðru, að reyna að láta þessa gesti gleyma því, meðan þar var dvalið, að þeir væru olnbogabörn. Ef tilgreina ætti, hvað framar öllu hafi einkennt heimilisbrag í Ólafsdal, þá myndi ég nefna þetta tvennt: glaðvœrð og hdttprýði. Voru húsbændurnir og börn þeirra þar fyrirmyndin, og má segja, að allur heimilisbragurinn mótaðist af ljúflyndi þeirra og innri gleði. Þeim var lítið gefið um víl og þunglyndishjal eða rauna- söngvana, sem þá tíðkuðust svo mikið. Húsmóðirin sagði við nýkomna stúlku, sent fór með slíka söngva, að hún skyldi heldur syngja eitthvað, sem gæti lyft henni; það fengju flestir nóg af EMBLA 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.