Embla - 01.01.1949, Síða 67

Embla - 01.01.1949, Síða 67
í fyrstu var hún næsta óframfærin að standa stöðugt svona nærri nýjum og nýjúm andlitum, en hún vandist því brátt. Öll margbreytnin í mannsandlitunum gerði hana athugula. Hún varð næstum snortin listrænni innsýn, sem hún þráði að jrjóna. Og livað sem þau heima hjá lienni sögðu, þá var mun meiri fjölbreytni í starfi hennar af því, hve margir hermenn sóttu Jiarna inn. Óneitanlega þótti henni meira gaman að horfa á þá en íslendingana. Seiðmagn æfintýranna var eins og bundið við hermannafötin þeirra. Þeir hlutu að vera djarfir, fyrst þeir voru hermenn, — hugrakkir og djarfir. Ó, hvað væri gaman að kynnast betur einhverjum þeirra. Svölu varð að ósk sinni. Einn hermannanna fór að veita henni opinskáa athygli. Svala fann hið dularfulla seiðmagn hertaka huga sinn. Hann, hermaðurinn djarfi og hugaði, hugsaði um hana, fram yfir þær allar hinar. — Og áður en hún vissi eiginlega af, var hún trúlofuð þessum ameríska hermanni, sem kallaði sig Bill. Þegar Bill fylgdi lienni heim, Jniðja kvöldið, hafði mótstaða hennar gefið eftir. Hún hreint og beint lofaði því að eiga Bill, og fylgja lionum í gegnum þykkt og þunnt. Það var von að Svala væri hugsandi yfir, hvað þau myndu segja heima hjá henni. En hún lofaði Bill Jrví að þegja um Jretta fyrst um sinn. Þau þurftu svo margt að tala um, sín á milli, áður en aðrir kæmust að einkamálum þeirra. Hann þurfti líka að læra enn betur íslenzkuna, áður en hann hitti fjölskyldu hennar. Þó fannst henni með sjálfri sér, að Bill tala svo lýtalausa íslenzku, að- Jrað vakti undrun hennar. Að vísu sletti hann við og við orðum, sem hún skildi ekki, en Jiað gerðu nú íslendingar h'ka nokkuð mikið að um þessar mundir. Svala var innilega hrifin af kærasta sínum. Hún rækti starf sitt á veitingahúsinu, en aðrar stundir var hugur hennar allur helg- aður Bill. Hann var ákaflega kurteis og nærgætinn í návist henn- ar, allt öðruvísi en hún liafði hugsað sér Jressa Iiermenn. Kannske Jreir væru líka allir svona í framkómunni við stúlkurnar sínar? Henni varð þó á að efast um þáð. Hún gat ekki varizt því, að vera þakklát þeirri handleiðslu, sem hafði leitt hana svo farsæl- EMDLA 5 f»r»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.