Embla - 01.01.1949, Qupperneq 71

Embla - 01.01.1949, Qupperneq 71
þrungnu stundu, þegar hún ætlaði að mæta með unnusta sínum i'yrir framán hin vakándi augu fjölskyldu sinnar, að hann væri í rauninni ekki sjálfum sér ráðandi, — og hvenær myndi hann verða jrað? — Þetta var henni ofviða að hugsa um. Svala hrökk við. Það var barið frammi á ganginum. Allar áhyggjur liennar liurfu frá henni eins óg dögg fyrir sólii. Það * hlaut að vera Bill, sem var kominn. Hún gekk fram á ganginn og ætlaði að kveikja, en þá mundi hún eftir því, að peran var brotin. — Fyrirgefðu Bill, peran er brotin, ég get ekki kveikt hérna, en gjörðu svo vel að koma inn fyrir. Svala fann hönd hans þrýsta hönd sína, og hún fann Jrað á sér, að harin var eitthvað öðruvísi nú en í öll hin skiptin, sem jrau liöfðu fundizt. Hún lagði hönd sína á handlegg hans. — Bill, er nokkuð að þér? — Því skyldi það vera, — tautaði hann. — Ha, þú ert ekki í hermannabúningnum þínum, — Svala strauk eftir handlegg lians. — Bara að hann þyrfti aldrei í hann aftur, lnigsaði hún, og leiddi liann með sér inn í stofuna. — Bill, hér sérðu móður mína og systkini, — sagði Svala. Svo sneri hún sér við til að loka hurðinni. — Hún var óstyrk í hnjánum. — Upp fxá þessu augnabliki verð ég ekki lengur Bill hermaður, — lieyrði hún Bill segja. — Heldur er ég íslendingur í húð og hár. Svala, hvað segir Jxii um Jxetta? — Ég skil þig ekki, —stamaði hún. — Svala, fyrirgefðu mér. — Þú varst svo ung og saklaus, og ég sá hvernig augu þín voru full aðdáunar á ungu Ameríkumönnun- um. Ég vantiæysti, að ég nxyndi fá Jxig til að taka eftir mér, nema ég væri einn af þeirn. — Skilur þú mig? Svala liorfði niður fyrir sig og hristi höfuðið. — Ég fékk leigð föt hjá kunningja mínum, senx er í hernum, og sem hermaður gat ég verið ögn áleitnari en ég hefði getað leyft mér í minni eigin persónu. Og nú er aðeins eitt, sem ég hef áhyggjur út af. — Getur þú fyrirgefið mér þetta Svala, og liugsað þér að halda áfram að elská mig, eins og þú hefur lofað? E'MBLA f)9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.