Embla - 01.01.1949, Síða 75

Embla - 01.01.1949, Síða 75
Fyrir sex áratugum Vorið var komið, og sumarið fór í liönd með öllum þeim önn- um, sem þá kölluðu á eldri og yngri. Fyrst var að „berja á tún- inu“. Áburðurinn beið vinnslunnar í smáum hjólböruhlössum, og við þau röðuðu rnenn sér Idið við hlið, með klárur í hönd- unum að mylja taðið. (Kláran var með aflöngum tréhaus, nokkuð þykkum, en önnur brún hans þynnri, var hún kölluð egg, en hin skalli). Mig langaði snemma til að verða stór eins og mörg önnur börn, og þar sem ég varð 9 ára um sumarið, var það alveg sjálfsagt, að ég fengi að berja, þegar ég gat komið því við fyrir yngsta bróður mínum, sem var aðeins fjögra mánaða. En frá því ég fór að geta nokkuð var barnaumsjá aðalverk mitt. Að „breiða túnið“, sem líka var gert með handafli, gerði ég lítið að, en í þess stað gekk ég með lambáasmalanum seinni part daga og mjólkaði þær ær, sem lömbin gátu ekki þurrsogið (það leifði í þeim). Svo komu fráfærurnar, og þó að ég vorkenndi lömbunum að skilja við mæður sínar, hlökkuðum við börnin ætíð til þeirra daga, því að þá kom nóg mjólk, ostur, smjör og skyr, sem lítið var um yfir veturinn nema gamalt skyr. Allan sinn búskap höfðu foreldrar rnínir aðeins eina kú, handa 9—11 manns og var því ekki mikil vetrarmjólkin. Þetta ár hafði mamma enga vinnukonu nema systur mína, sem var 4 árum eldri en ég, og varð hún því að ganga á útengi til raksturs. Það var langt frá bæ, en ég varð að vera heirna með 3 systkini mín, dreng 5 ára, stúlku 2 ára og litla bróður. Mamma fór kl. 11 fyrir hádegi, var þá búin að búverka, mjalta F.MBLA 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.