Embla - 01.01.1949, Side 81

Embla - 01.01.1949, Side 81
ömmu í kvöld. Ég var kannske með svolítið molakorn upp í munnaholurnar litlu. — Já, það er slæmt að komast ekki áfram. — Blessuð börnin eru alltaf svo bráðlát." Sá gamli ýtir gullSpangagleraugunum upp á nefið. „O, ekki vorkenni ég krakkasneypunum, einhvers staðar inni í hlýjum húsum, þótt J:>au séu ekki alltaf að jóðla á sætindum. — Því segi ég það, samgöngurnar voru betri í Ameríku. — Eða |já ávextirnir, J^essir safaríku, nýju, eins og hver vildi.“ Sú gamla blæs fyrirlitlega fram um nefið og þusar: „Hvað ætli mann varði svo sem uin Jjá í Ameríku. Eti þeir sína ávexti eða hvað Jsað nú er, sem þeir leggja sér til munns. Ég get munað eftir litlu börnunum hans Dodda rníns fyrir því.“ í þessum tón halda þau áfram góða stund. En við brosurn hvert til annarra í glaðri vissu þess að eiga langt í land að ganga í barn- dóm. Nú er farið að safna sainan öllu matarkyns, sem finnst í bíln- um, og skipta því meðal farþeganna. Þegar því er lokið, er tekið að hlúa að sér eftir beztu getu. Nokkrir sofna fljótlega, aðrir raula undir við söng óveðursins. Velbúni Ameríkufarinn lieldur báðum liöndum föstu taki utan mn silfurstafinn sinn og horfir reistu höfði upp í loftið. Við hlið Iians situr gamla konan í snjáða rykfrakkanum og drýpur ltöfði. Þau eru hætt að J?refa. Bílstjórinn slekkur Ijósið. Með morgninum lægir veðrið og birtir í lofti. Mönnum kemur saman uin, að bezt muni að hyggja á göngu og rcyna að komast til baka í Skíðaskálann. Flestir reynast göngufærir, þrátt fyrir hroll og stirðleika eftir kulda og kreppu næturinnar. — Aðeins Ameríkufarinn og gamla konan í snjáðu kápunni eru dæmd úr leik. „Ég skal sjá um, að ykkur verði færður matur svo fljótt sem liægt er,“ kallar bílstjórinn inn til þeirra. „Svo reynum við að sækja ykkur á sleða." Ég sneri mér að bílstjóranum: „Við getum ekki skilið þau ein eftir, Ég verð kyrr.“ Við vorum orðin þrjú eftir. „Það miðar lítið núna,“ sagði EMBLA 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Embla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.