Embla - 01.01.1949, Qupperneq 83

Embla - 01.01.1949, Qupperneq 83
En ég, sem sé móðgaðan vangasvip konunnar, anza honum engu, en geri tilraun með að leiða talið að öðru efni og ávarpa hana: „Er ekki yfirleitt góður efnahagur hjá bændum í Flóanum? Búa þeir ekki vel sem kallað er?“ „Búa vel, það cr eflaust. Enginn er svangur og enginn er klæð- laus, og konan þarf aldrei að hala barnið á brjósti lengur en fjóra til sex mánuði. (), nei, nei. Þær þurl'a aldrei að hafa árs- gamalt barn á brjósti, þegar þær ganga með það næsta, vegna þess að kýrin standi geld og töðunni sé fleygt í hesta." „Já,“ gríp ég fram í. ,,Það liafa allir nóg að bíta og brenna sem sagt.“ En sú gamla stöðvast ekki. „Þær hafa, sem betur fer, aldrei séð bömin sín gráta af svengd, þær hafa ekki, guði sé lof, þurft að skilja litla drenginn sinn við sig og fara í vinnumennsku til ó- kunnugra með litlu stúlkuna sína.“ Gamli maðurinn pikkar stafnum óþolinmóðlega í gólfið og þrumar: „Þeir eru ekki að flýta sér að koma með þennan matar- bita, sem verið var að lofa. Það er hvað eftir öðru á íslandi, þó tekur út yfir, að ekki skuli vera friður í bílum fyrir brjáluðu fólki.“ „Hvað heitir bærinn, þar sem sonur yðar býr?“ segi ég, ef vera kynni, að umræður gætu farið fram í bróðerni. „Ef til vill hef ég séð þangað heim eða jafnvel komið þangað. Ég er oft austan fjalls, þegar ég hcf frí frá námi.“ Þetta virtist ætla að hrífa. „Látum okkur nú sjá,“ og hann dregur upp veskið. „Ég man það ekki í svipinn, en hérna stendur það. Teigur heitir bærinn. Þórður Sveinsson, Teigi. Kannist þér nokkuð við hann?“ „Nei, en ég hef oft séð þangað heim, það er reisulegur bær og fallegt tún, eftir því sem uni er að gera þar um slóðir." „Sko, hér er mynd af stráknum, sjáið þér.“ Þótt ég hafi Jítið gaman af myndum af bláókunnugu fólki, tók ég við henni alls hugar feginn, að umræðurnar skyldu loks hafa fengið friðsamlegan blæ. Og sá gamli heldur áfram: „Þetta er lögulegasti náungi. Finnst yður ekki? Ekki beint skörulegur svipur, en bjartur og hlýr. Eiginlega hefur hann yfirsvipinn hennar Snjólaugar, þótt hún 81 EMBLA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.