Embla - 01.01.1949, Qupperneq 84

Embla - 01.01.1949, Qupperneq 84
væri nú ekki alltaf hýr á svipinn. Hún sá aldrei sólina fyrir þess- um strák, enda bar hann föðurnafnið hennar. — Nú, kannske hefur rætzt úr stráknum. Þeir segja, að liann geri það gott, greyið.“ Mér verður litið á gömlu konuna, hún hefur lokuð augu, liöf- uðið er sigið niður á bringu, og það lítur út fyrir, að hún sofi. „Hún er sofnuð gamla konan,“ segi ég. „Ættum við ekki að fá okkur dúr h'ka, þangað til maturinn kemur?" „O, ekki finn ég nú þá sæluna í því að sitja krepptur í þessum l)ílgarmi, að mér komi svcín til hugar, en þagað get. ég, ef það skyldi verða til þess, að kerlingin svæfi lengur. Það er hátíð, að hún skyldi hætta rausinu.“ Bláleitur morgunskugginn færist niður eftir skaflinum utan bílrúðunnar. Ég fer út úr bílnum og skyggnist um. Það er logn, en ófærðin er sú sama. Þrír skíðagarpar koma vestan fannbreið- una með sleða í eftirdragi. Ég flýti mér inn í bílinn og tilkynni gleðitíðindin. Gamla konan blundar ekki lengur. Hún hefur náð í prjónana upp úr töskukrílinu sínu, rær fram í gráðið og prjónar. „Ojæja, mannagreyin, ekki voru þeir lengi að bregða við. Ekki á ég neitt inni hjá þeim. — Þessar blessaðar, ókunnugu mann- eskjur, sem alltaf eru að rétta manni hjálparhendur." Og prjón- arnir glamra. Bílstjórinn okkar er einn hinna þriggja. Hann ber gömlu kon- unni þau skilaboð, að sonar hennar sé von austan yfir innan stundar með hesta og sleða til J>css að sækja ltana. En svo undar- lcga ber við, að enginn gleðibragur kemur á andlit liennar við þessa fregn. Hún bregður lausa prjóninum milli vara sér og strýkur hálfnaðan sokkbolinn gamalli hendi. Þá vefur hún prjón- ana saman, stingur lausa prjóninum í og segir hægt og fast: „Eiginlega er ég hætt við að fara austur yfir núna..Það er of mik- ið fyrir gamla manneskju eins og mig. En ef þið viljið, drengir mínir, lofa mér að húka á sleða spölinn niður í Skíðaskála, þá þætti mér vænt um það. Ég fæ einhvern tíma ferð þaðan til Reykjavíkur." „Hvað er nú þetta, gamla mín?“ segir bílstjórinn. „Þér lá ekki 82 EMPÞA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Embla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.