Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 95

Embla - 01.01.1949, Blaðsíða 95
Krossinn á þakinu Ég fór niður í bæ til að kaupa mér penna, því að ég ætla að skrifa sögu. Hún á að verða betri en allar sögur, sem skrifaðar hafa verið. Það getur enginn skrifað slíka sögu nema ég. Hún verður tærasta listaverk, sem heimurinn nokkurn tíma eignazt. Það veit enginn nema ég og guð, að hægt er að skrifa slíka sögu. Ég hef talað við guð, hann hefur innblásið mig og krýnt mig sem konung skáldanna. Það hefur enginn nema ég séð guð án þess að deyja. Ég er líka meiri maður en allir aðrir, en það vita þeir ckki, og þess vegna nýt ég ckki þeirrar virðingar, sem ég á skilið. Það cr langt síðan ég kynntist guði, við höfuin verið vinir í mörg ár. En þegar ég var ungur þekkti ég hann ekki og afneitaði Iionum, svo að hann reiddist mér. — Ég ætlaði að klífa fjallið himinhátt og glerhált vetrarnótt í tunglsljósi. Vitur maður sagði mér, að ég væri að freista drottins. En ég sagðist hvorki þekkja hann né þurfa á hjálp hans að halda og liann myndi ekki geta hindrað mig. Vitri maðurinn hryggðist, en ég hélt á brattann, flughálan og freistandi. Á miðri leið var hengiflug. Ég íhugaði erfiðleikana og hugðist að sigra, en þá reiddist guð við mig. Hann sagði mér það seinna. Honum fannst ég misbjóða sér með því að klífa hæsta tindinn án þess að biðja sig um hjálp. Hann henti mér í bræði sinni fram af hengifluginu. En hann iðraði þess á eftir, því að fall mitt var níðingslegt. Við hittumst niðri í gilinu og urðum vinir. Hann viðurkenndi, að hegning mín hefði verið of ströng og lofaði að bæta mér fyrir hana og gera mig stóran. EMBLA 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/759

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.