Embla - 01.01.1949, Síða 100

Embla - 01.01.1949, Síða 100
ina, en það gerði ekkert til. Baugur Jilaut að koma fyrir því. Og svo sofnaði liann. Honum fannst liann vera rétt sofnaður, þeg- ar liann vaknaði aftur við það, að bóndinn var að fara fram úr baðstofunni. Nonni var ekki vanur að vakna við smámuni á morgnana, en nú gat hann ekki sofnað aftur, hann mátti til með að vaka og hlákka til, það var svo gaman. Ekki var undarlegt, þótt Sveinn bóndi færi snemma á fætur, mikið hlaut liann að hlakka til, sem átti svo margar kindur. Skyldi vcra óliætt að spyrja hann að því. Líklega ekki, hann mundi bara hlæja. Nonni spurði oft svo lieimskulega, fannst fólkinu. Gamla Grána hafði áttirnar þegar hún slapp úr heimaJiögun- um. Hún nam ekki staðar fyrr en frammi á dölum, þar var liún vön að liafa sumarvist. En Baugur litli var orðinn svo fjarska lúinn, það voru svo litlir og veikir fæturnir lians. Stundum var liann líka svangur, Jjví að stelpan liún syslir lians var svo miklu fljótari að lilaupa, svo að þótt þau færu jafnt af stað til mömmu sinnar að sjúga, var hún búin með mikið af hans mjólk, þegar liann kom. En ltenni þótti samt vænt um hann, beið eftir honum, þegar liann var að stautast yfir torfærur og jarmaði og leitaði strax, ef hún sá hann ekki. Sumarið leið. Baugur óx lítið. Fæturnir voru þrútnir og skakk- ir, en alltaf gat hann þó fylgt mömmu sinni og litlu Gránu. En svo komu göngurnar. Það voru óttalegir dagar. Hann var svo lú- inn og hræddur. Mennirnir , hestarnir og hundarnir voru alltaf að clta hann og voru svo Iuæðilegir. Hann gat ekki liugsað um neitt allan daginn nema að reyna að komast áfram og tapa ekki mömmu sinni. Þó að hann væri svangur, mátti hanu ekki vera að því að grípa tuggu á götubakkanum, þá komu hundarnir og þrii'u vægðarlaust í hann. En út að réttinni komust þau öll sam- an, kvöldið fyrir réttardaginn. Ekki varð nú öðru við komið en láta féð í réttina, ályktuðu mennirnir. Rigningin dundi alla nóttina. Þegar farið var að draga var forin og bleytan í kvið á litlu lömbunum. Baugur litli reyndi það, sem hann gat, að tapa ekki mömmu sinni, en hún og litla Grána voru fljótt dregnar í dilk- inn, en mönnum sást yfir litla vesalinginn, hraktan, hungraðan 98 EMBLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.