Embla - 01.01.1949, Síða 108

Embla - 01.01.1949, Síða 108
LJÓÐALJÓÐ Nú þenkja stóru skdldin iog yrkja d öllum torgum sin ástarljóð um guð og pólitik, en veika kynið situr heima i sorgum, sýður mat og bœtir gat d flík. Þeir una þar og yrkja þar, en einkanlega á nœturnar yrkja þeir kvœði um konurnar, sem kveikja upp eld og spinna. Já, það er ekki þœgilegt að vinna. En göfugt er það góða fljóð að gefa skáldi efni i Ijóð, þó að það kosti þrek og blóð þitt, er litilsvirði móts við það, ef skáldið alsœlt yrði. Svo skaltu fá söng um þig sunginn á meðal þjóða. Ekkert litið er það, sem þeir bjóða. Svifnir yfir sundin blá sœlir i vissu um kvennaþrá eftir þvi, sem þcer aldrei ná, þótt cepi þœr og kalli úti á skeri eftir gufudalli. Eigum að baki íslandsmið alltaf lengra höldum við lengra út og upp á við, unz allir mega þar lita prinsa hvíta prinsana þeirra lwita. 106 EMBLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Embla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Embla
https://timarit.is/publication/759

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.