Morgunblaðið - 22.05.2009, Page 22
22 UmræðanBRÉF TIL BLAÐSINS
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 2009
HEITIÐ á greininni
er fengið að láni af
ágætri skáldsögu Indr-
iða G. Þorsteinssonar
rithöfundar. Af nafninu
má leggja með þeim
hætti að við Íslendingar
höfum löngum búið eins
og væri fyrir utan og of-
an veröldina. Við höfum
aldrei síðan á víkingatímanum tekið al-
mennilega þátt í mannkynssögunni. Við
höfum horft á heiminn berast á bana-
spjót og friðmælast, lifa í lystisemdum
og svelta þess á milli. Þegar mikið lá við
var kallað á okkur til að segja sögur, út-
vega mat, en annars mundi enginn eftir
okkur og stundum mundum við heldur
ekki eftir öðrum.
Þegar Saxo hinn danski skrifaði sögu
Dana undir aldamótin 1200 þurfti hann
að styðjast við íslenskar heimildir. Án
íslenskrar aðstoðar hefði engin dönsk
saga verið skrifuð. Í formála sínum seg-
ir Saxo:
Ei skal ég heldur láta iðni Íslendinga
liggja í þagnargildi. Sökum þess hve
hrjóstrugt föðurland þeirra er hafa þeir
orðið að lifa hófsömu lífi, og leggja þeir í
vana sinn að segja frá afrekum annarra
og bæta þeir sér þannig veraldlega fá-
tækt sína með auðlegð andans.
Semsagt fyrir átta hundruð árum
lýsti sagnaritari Dana Íslendingum
með nákvæmlega þeim hætti, sem vís-
að er til í bókarheiti Indriða. Þjóð sem
bjó Norðan við stríð.
Heimdraganum hleypt
En þar kom að, að á legg komst kyn-
slóð sem vildi komast að heiman, og
leita fjár og frama í fjarlægum löndum,
rétt eins og víkingarnir til forna. Kyn-
slóð sem vildi taka þátt í mannkynssög-
unni. Til þess þurfti hæfilega blöndu af
bjartsýni og viðskiptamenntun og ekki
síst dágóðan farareyri.
Um það bil fimmtán
þúsund milljarða króna,
svona til að skóa sig upp.
Síðan var hægt að fara í
kaupstað. Sú kaupstað-
arferð endaði ekki betur
en svo, að unga kyn-
slóðin lenti á því, og
týndi öllum pening-
unum. Ekki er vitað
hvar.
Og nú situr heim-
ilisfólkið uppi með reikn-
inginn, eftir þrjú af tíu stærstu gjald-
þrotum veraldarsögunnar. Þetta
kallar maður að stimpla sig inn. Fólk í
nágrannalöndunum sem lánaði víking-
unum situr eftir með sárt ennið og
kannski á það ekkert betra skilið. En
þegar við ætluðum að breyta heim-
ilisfanginu aftur í Norðan við stríð
kom í ljós að veröldin hefur elt okkur
uppi og krefst þess að við stöndum fyr-
ir máli okkar.
Vettvangur baráttunnar
Þeir stjórnmálamenn eru margir,
sem telja að við getum með ein-
hverjum hætti sótt um aðild að mann-
kynssögunni upp á nýtt og um leið
fengið aflát fyrir kjánaskap okkar með
því að ganga í Evrópubandalagið. Aðr-
ir telja að við getum haldið okkur til
hlés eins og áður og lánardrottnarnir
muni gefast upp ef við erum nógu dug-
leg við að þykjast ekki skilja hvað þeir
eru að tala um.
Alveg burtséð frá hvaða leið verður
valin til að kljást við vonlausan skulda-
baggann, þá er hitt víst: Við getum
ekki látið hjá líða að verja okkur.
Hefðbundnar aðferðir, svo sem bréfa-
skriftir, mótmæli og „hreinskilni“ í
einkaviðræðum, leysa ekki vanda okk-
ar.
Það kom vel fram í atburðunum í
breska þinginu í síðustu viku, þegar
Gordon Brown sagði ósatt um íslenska
banka. Íslensk stjórnvöld brugðust
hart við og töldu að íhaldsmenn vildu
koma höggi á Gordon fyrir að hafa log-
ið upp á Íslendinga. En íhaldsmenn
höfðu engan áhuga á því. Þeir höfðu
áhuga á að koma höggi á Gordon
Brown fyrir að hafa ekki verið nógu
harður við Íslendinga.
Það má ekki verða sport í Bretlandi,
hvað þá í heiminum öllum, að tala nið-
ur til Íslendinga. Gordon Brown og Al-
istair Darling og David Cameron geta
sagt um okkur það sem þeim þóknast.
Og það berst um allan heiminn. Þeir
tala við okkur í heimspressunni, við
tölum við þá í íslensku pressunni. Í
heimspressunni heyrist ekki bofs okk-
ur til varnar.
Lausleg könnun á því hvernig
fjallað hefur verið um Ísland í nokkr-
um breskum blöðum á undanförnum
mánuðum leiddi í ljós að það var yf-
irgnæfandi á neikvæðum nótum. Öm-
urlegasta fyrirsögnin var þessi úr The
Telegraph: Iceland: Downfall of a fool-
ish little nation.
Í Guardian voru fyrirsagnir um
hörku í innheimtu hjá íslenskum bönk-
um í bland við frásagnir af líkn-
arfélögum sem höfðu tapað söfnunarfé
til áratuga. Í Times var fjallað um
milljarðana sem hurfu (Billions down a
black hole). The Sun fjallaði um hina
vafasömu gosa (The Dodgy geysers).
Nú ríður á að sýna að við höfum
lært eitthvað af áföllum okkar. Nú
þurfum við að sýna dug og tala við
heiminn. Við þurfum að koma úr fel-
um. Við þurfum að taka þátt í stríðinu.
Fyrir norðan stríð
Eftir Björn
Jónasson
» Það má ekki verða
sport í Bretlandi,
hvað þá í heiminum öll-
um, að tala niður til Ís-
lendinga.
Björn Jónasson
Höfundur er bókaútgefandi,
búsettur erlendis.
V i n n i n g a s k r á
3. útdráttur 20. maí 2009
BMW 318i
+ 5.200.000 kr. (tvöfaldur)
6 7 1 7 3
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
2 4 4 1 3 2 9 8 7 4 1 3 8 3 6 6 2 7 1
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
21901 24996 29120 50257 63755 64416
23758 28956 33229 63482 63888 74161
V i n n i n g u r
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
1 3 7 1 1 4 1 5 2 0 2 3 2 3 0 0 2 1 4 6 4 1 4 5 1 3 0 7 5 9 8 3 1 6 8 3 8 0
4 7 2 1 1 6 0 9 2 0 5 6 3 3 1 3 5 9 4 6 5 9 3 5 1 3 6 0 6 0 5 9 8 7 0 3 0 5
1 5 5 2 1 3 6 1 5 2 2 1 3 5 3 2 6 5 3 4 6 7 4 1 5 2 3 3 7 6 2 4 8 4 7 2 0 5 9
1 9 3 2 1 4 4 6 0 2 2 4 2 8 3 6 2 5 9 4 6 9 2 8 5 2 5 5 2 6 3 7 9 9 7 2 2 2 0
3 4 3 9 1 4 6 8 6 2 2 4 4 0 3 8 0 3 6 4 6 9 4 4 5 2 6 7 0 6 3 9 9 8 7 3 0 7 0
4 0 1 2 1 5 7 5 8 2 3 5 7 7 3 8 0 4 7 4 7 4 6 0 5 2 9 5 9 6 5 0 6 6 7 4 9 7 4
4 3 5 1 1 6 2 7 4 2 5 2 1 7 3 9 6 5 4 4 7 8 5 8 5 3 0 4 3 6 5 0 7 0 7 5 5 9 0
4 7 5 8 1 6 8 0 2 2 7 1 9 3 3 9 7 0 7 4 8 8 1 1 5 3 8 0 1 6 5 2 7 9 7 7 1 1 8
4 8 4 1 1 7 1 0 3 2 7 9 4 7 4 2 3 8 7 4 9 0 2 2 5 4 5 9 3 6 5 6 1 7 7 8 7 6 6
5 3 6 3 1 7 4 4 0 2 8 1 3 3 4 2 6 4 5 4 9 1 4 5 5 5 8 1 3 6 6 5 1 4
7 0 8 4 1 7 5 8 7 2 8 6 3 5 4 3 0 8 4 5 0 2 3 7 5 5 9 1 2 6 6 7 4 4
8 2 9 9 1 9 4 4 0 2 8 8 7 8 4 3 8 2 1 5 1 2 2 0 5 6 8 0 4 6 7 3 6 3
9 9 9 8 1 9 6 1 1 2 9 6 2 6 4 4 8 9 5 5 1 2 8 4 5 8 6 1 4 6 8 0 6 9
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
4 2 8 9 2 7 2 1 2 5 2 2 8 3 8 5 3 7 1 3 6 4 9 3 6 4 5 8 0 6 8 6 7 1 1 4
5 7 7 9 0 0 8 2 1 7 8 8 2 8 5 5 1 3 7 6 4 8 5 0 3 1 5 5 8 0 7 3 6 7 2 6 6
6 0 7 9 7 1 2 2 1 8 2 9 2 8 6 8 4 3 7 8 7 7 5 0 3 5 1 5 8 0 8 4 6 7 3 5 4
1 1 4 9 9 8 2 1 2 1 9 1 8 2 8 8 8 7 3 9 1 3 6 5 1 5 9 2 5 8 1 3 5 6 7 8 7 0
1 3 4 9 9 9 3 0 2 2 1 7 9 3 1 4 8 4 3 9 1 6 7 5 1 8 7 4 5 8 7 3 9 6 8 3 1 3
1 4 3 2 1 0 1 5 8 2 2 7 2 8 3 1 5 3 4 3 9 6 8 7 5 1 9 0 2 5 8 8 9 3 6 9 3 5 8
1 7 8 0 1 1 0 0 9 2 2 8 3 3 3 1 9 3 8 4 0 0 8 5 5 1 9 2 9 5 9 1 3 8 7 0 0 1 8
2 3 5 7 1 1 6 2 6 2 2 8 3 8 3 1 9 5 4 4 0 2 8 6 5 2 0 5 1 5 9 2 4 6 7 2 3 7 9
2 4 3 9 1 2 1 3 5 2 2 8 4 6 3 2 1 2 4 4 0 8 3 5 5 2 3 3 4 5 9 5 4 0 7 2 7 3 0
2 4 7 4 1 2 3 9 0 2 3 2 1 1 3 2 1 9 0 4 1 1 9 6 5 2 7 1 0 6 0 2 0 2 7 3 3 2 0
2 6 2 1 1 3 4 2 7 2 3 2 3 1 3 2 5 4 5 4 1 2 2 3 5 2 7 4 0 6 0 3 9 8 7 3 4 3 8
2 8 6 6 1 3 7 9 8 2 3 4 1 0 3 2 5 7 7 4 1 3 1 4 5 2 8 6 2 6 0 9 0 8 7 3 8 4 2
3 2 4 3 1 4 0 5 5 2 3 4 2 9 3 2 6 6 4 4 1 4 5 3 5 2 9 0 6 6 1 2 2 2 7 4 1 6 0
3 6 1 0 1 4 2 4 3 2 3 6 4 7 3 2 7 5 3 4 1 8 7 0 5 3 4 9 3 6 1 6 0 3 7 4 3 3 7
4 0 0 2 1 4 5 9 7 2 3 6 5 8 3 2 8 9 3 4 1 9 5 7 5 4 1 6 9 6 1 9 0 6 7 4 7 7 6
4 0 7 8 1 4 9 0 8 2 4 3 0 5 3 3 1 3 3 4 2 2 4 1 5 4 5 8 7 6 2 0 7 5 7 5 2 4 3
4 4 6 1 1 5 6 1 2 2 4 5 7 9 3 3 4 9 1 4 2 3 9 8 5 4 6 0 4 6 2 4 1 3 7 5 4 2 2
4 7 5 4 1 5 8 3 6 2 4 9 0 0 3 3 8 1 6 4 3 2 3 4 5 4 7 7 6 6 2 4 8 5 7 5 8 5 2
4 7 5 7 1 5 9 6 4 2 4 9 4 9 3 4 4 6 5 4 3 5 5 7 5 4 8 7 6 6 2 5 3 6 7 5 9 8 8
4 9 6 5 1 6 2 4 0 2 4 9 7 3 3 4 5 0 8 4 4 3 5 9 5 5 1 6 2 6 2 5 7 2 7 6 6 1 4
5 9 5 0 1 6 5 3 8 2 5 1 9 0 3 5 1 3 5 4 4 5 9 2 5 5 4 8 9 6 2 6 0 5 7 7 1 4 0
6 1 4 9 1 6 5 4 6 2 5 8 7 0 3 5 2 7 5 4 5 4 2 3 5 5 8 0 8 6 2 6 1 2 7 7 5 2 0
6 2 0 5 1 6 6 5 1 2 5 9 3 6 3 5 3 3 9 4 6 6 0 1 5 5 9 8 0 6 2 9 7 8 7 7 8 4 4
6 7 2 3 1 6 7 3 8 2 6 5 0 2 3 5 3 4 1 4 6 7 8 5 5 5 9 9 4 6 3 3 3 1 7 8 0 2 6
6 7 6 4 1 7 0 0 5 2 6 6 2 0 3 5 3 8 0 4 7 0 9 1 5 6 2 6 1 6 4 1 6 5 7 9 3 4 8
6 8 5 7 1 7 6 1 9 2 7 0 0 9 3 5 7 6 5 4 8 1 6 1 5 6 5 9 6 6 4 6 1 0 7 9 7 3 8
6 9 9 4 1 8 0 6 7 2 7 3 8 6 3 5 7 8 3 4 8 6 1 0 5 6 7 3 8 6 4 8 8 3
7 0 3 0 1 8 8 5 1 2 7 4 3 0 3 5 8 4 0 4 8 8 0 4 5 6 7 8 8 6 4 9 3 2
7 0 9 7 1 8 9 8 2 2 7 9 8 4 3 6 1 0 6 4 9 0 6 2 5 6 9 0 4 6 5 1 1 5
7 7 9 7 1 9 2 1 9 2 8 1 0 4 3 6 6 5 8 4 9 1 1 1 5 7 4 4 6 6 5 3 9 2
7 8 8 7 1 9 3 6 7 2 8 1 8 1 3 6 7 5 3 4 9 1 5 0 5 7 5 3 9 6 5 5 1 3
8 2 2 8 2 0 9 8 2 2 8 3 0 6 3 6 9 4 5 4 9 3 5 0 5 8 0 0 7 6 5 6 5 2
Næsti útdráttur fer fram 28. maí 2009
Heimasíða á Interneti: www.das.is
FÆTURNIR eru
undirstaða lík-
amans. Þeir flytja
okkur þangað
sem við þurfum
að komast. Því er
afskaplega mik-
ilvægt að þeir
haldist heilbrigðir
lífið út. Að horfa á
fullkomna fætur
nýfædds barns er
stórkostlegt. Eins og blævængur.
Tærnar breiða úr sér og teygja sig í
allar áttir. En ekki líður langur tími
þar til við förum að hafa áhrif á fæt-
urna. Örsmá bein fótanna eru sem
brjósk og það er auðvelt að aflaga
þau. Sokkar sem eru of þröngir og
skór sem ungbörn eru klædd í löngu
áður en þörf er fyrir skófatnað, allt
hefur þetta áhrif á fæturna. Fyrstu
skórnir eru vel valdir og börnin taka
fyrstu skrefin. En ótrúlega fljótt fer
tískan að hafa áhrif á útlit skónna og
þá oftast á kostnað fótanna. Táin
mjókkar og hællinn hækkar. Merki-
legt að tískukóngarnir skuli halda að
stóratáin sé í miðjunni.
Þegar á fullorðinsár er komið er
margt sem hefur áhrif á fótheilsu.
Sjúkdómar, þyngd og umönnun eru
þættir sem hafa áhrif en misauðvelt
að eiga við. En við ráðum miklu. Skór
þar sem nóg pláss er fyrir allar tærn-
ar og sem passa á fæturna er auðvit-
að það sem við eigum að hafa að leið-
arljósi þegar við veljum okkur skó.
Þetta gildir um okkur öll. Maí er al-
þjóðlegur fótverndarmánuður. Al-
þjóðasamtök fótaaðgerðafræðinga,
FIP, útnefnir maímánuð fótvernd-
armánuð og leggja þá aðildarfélög
FIP, þar á meðal Félag íslenskra
fótaaðgerðafræðinga, áherslu á eitt
tiltekið málefni ár hvert sem tengjast
fótum. Í ár er sjónum beint að fótum
og sykursýki. Fætur sykursjúkra eru
í meiri hættu en annarra því fylgi-
kvillar sjúkdómsins gera það m.a. að
verkum að það getur verið erfitt að
græða sár sem koma á fæturna.
Því er eftirlit og umhugsun grund-
vallaratriði. Þar geta fótaaðgerða-
fræðingar gert gæfumuninn. Þeir
hafa bóklegan grunn og verklega
kunnáttu til að fylgjast með einkenn-
um og geta veitt ráðgjöf um hverju
fólk þarf að huga að og hvað það get-
ur gert sjálft.
Bæklingurinn „Fætur og syk-
ursýki“ sem unninn var í samvinnu
Félags íslenskra fótaaðgerðafræð-
inga og Samtaka sykursjúkra er til
hjá Samtökunum og er á heimasíðu
þeirra www.diabetes.is.
SÓLRÚN Ó. LONG
SIGURODDSDÓTTIR,
formaður Félags íslenskra
fótaaðgerðafræðinga.
Fætur og sykursýki
Frá Sólrúnu Ó. Long
Siguroddsdóttur:
Sólrún Ó Long
Siguroddsdóttir.