Morgunblaðið - 02.07.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.07.2009, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2009 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Útsala 40-70% afsláttur Póstsendum Kanaríflakkarar 2009 Síðasta Kanaríhátíð í Árnesi Gnúpverjahreppi, 3.-5. júlí Harmonikkuball föstudagskvöld, húllumhæ. Hljómsveit Ingvars Hólmgeirssonar, Siggi Hannesar. Söngvari: Þorvaldur Skaptason. Laugardagur: Skoðunarferð um Þjórsárdal kl. 12.00 með leiðsögumanni. Bókun í síma 861 2645, 894 6167 og 898 5256. Hátíðarhlaðborð að hætti Begga kl. 19.00. Hinn frábæri Árni Johnsen skemmtir matargestum. Leynigestur – Lukkumiðar – Glæsilegir vinningar. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar kl. 23.00. Mætum öll í síðustu Kanaríhátíð í Árnesi. Kanaríflakkarar Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16Engjateigi 5 Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Útsala Alvöru útsala 30-70% afsláttur www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 38-56 www.nora.is Dalve opið: má-fö. 11-18, laugard. 11-16 Opið: má-fö. 12-18, lokað á laugardögum í sumar Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is      HAGDEILD Alþýðusambands Ís- lands (ASÍ) spáir ríflega 10% sam- drætti í landsframleiðslu í ár og áframhaldandi samdrætti á fyrri hluta árs 2010. Telur hagdeildin að botninum verði náð á öðrum árs- fjórðungi næsta árs en í kjölfarið fari efnahagslífið að rétta úr kútnum. Í spánni er miðað við að efnahags- áætlun stjórnvalda og Alþjóðagjald- eyrissjóðsins verði fylgt og afgangur verði af rekstri hins opinbera árið 2013. „Spáin byggir á þeirri forsendu að traust skapist á aðgerðir stjórn- valda til enduruppbyggingar efna- hagslífsins sem treysti stöðu okkar á alþjóðavettvangi. Takist það ekki er veruleg hætta á að kreppan verði dýpri og langvinnari og það taki mörg ár að koma okkur aftur á rétt- an kjöl,“ segir í spánni. Einnig er farið yfir stöðu heimil- anna. Segir í spánni að útlit sé fyrir að þær tekjur sem heimilin hafa til ráðstöfunar munu halda áfram að dragast saman næstu tvö árin. Ríflega 10% samdrætti í landsframleiðslu spáð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.