Morgunblaðið - 02.07.2009, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.07.2009, Blaðsíða 31
Velvakandi 31 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG HEF ÁKVEÐIÐ AÐ LENDA EKKI FRAMAR Í VANDRÆÐUM ÞAÐ Á EFTIR AÐ KREFJAST MIKILS AGA OG EINBEITINGAR ÉG VERÐ AÐ VERA MUN LÆVÍSARI EÐA EKKI ÞAÐ ER ÆÐISLEGT AÐ FINNA FYRIR VINDINUM OG REGNINU SJÁÐU! SJÁIÐ BARA SNJÓSKRÍMSLIN! ÉG BJÓ ÞAU EKKI TIL... ÉG BJÓ BARA TIL EITT OG SÍÐAN BJUGGU ÞAU SJÁLF TIL FLEIRI! ÞAU VORU AÐ BÚA TIL HER! ÞESS VEGNA ÞURFTI ÉG AÐ FARA ÚT UM MIÐJA NÓTT TIL AÐ FRYSTA ÞAU! ÉG VARÐ AÐ NÁ ÞEIM ÖLLUM Á MEÐAN ÞAU SVÁFU! ÞAÐ VAR EINA LEIÐIN! SKILJIÐ ÞIÐ? ÞAU SKILJA ALDREI NEITT FYLGSTU VEL MEÐ, EDDI ÞETTA ER BESTA LEIÐIN TIL AÐ GRILLA PYLSUR MUNDU BARA AÐ VERA TILBÚINN AÐ HLAUPA AUMINGJA SKAFFALLINN! HANN ER EKKI SKEIÐ... OG HANN ER EKKI GAFFALL... HIN HNÍFAPÖRIN ERU ALLTAF VOND VIÐ HANN! HANN FÆR ALDREI AÐ VERA MEÐ! HVERNIGÞÁ? FÓLK NOTAR HANN ALDREI ÞEGAR ÞAÐ LEGGUR Á BORÐ HVERNIG DETTUR ÞÉR ÞETTA Í HUG? ÉG ER SVOLÍTIÐ STRESSUÐ YFIR ÞVÍ AÐ BYRJA Í MAGADANSINUM ÞEGAR ÉG HUGSA UM MAGADANSMEY ÞÁ SÉ ÉG EKKI FYRIR MÉR KONU EINS OG MIG VELKOMNAR Á MAGADANS- NÁMSKEIÐIÐ, STELPUR! TÍMI TIL AÐ HEFJAST HANDA HVERT ÆTLI PETER HAFI FARIÐ? ÞAÐ KEMUR MÉR Á ÓVART AÐ HANN LÁTI MIG GANGA EINA SVONA SEINT AÐ KVÖLDI SAKNAÐIR ÞÚ MÍN? ÉG HEFÐI MÁTT VITA ÞAÐ SEINT AÐ KVÖLDI Í NEW YORK... Í FJÖRUNNI í Borgarnesi rakst ljósmyndari Morgunblaðsins á Baldur Loga og tíkina Grímu. Þau léku sér í fjörunni, bröltu í klettum og busluðu eilítið í sjónum. Morgunblaðið/Eggert Félagar í fjörunni Reiði með ræðu prests EFTIR að hafa hlustað á ræðu prestsins sem flutt var í Ríkisútvarp- inu sunnudaginn 28. júní þá er mér ekki enn runnin reiðin. Blessaður prestur- inn lagði út af þeim kafla í Biblíunni þar sem týndi sonurinn snýr heim eftir að hafa sólundað öllum sínum arfi og er þar tekið með kostum og kynjum. Hvergi er þar minnst á að hann hafi á þessu sukki sínu verið með hjörð lögfróðra manna eða bankastjórastóð til að ná sem mestum fjármunum af saklausu fólki, hvað þá að hann hafi sett heilt þjóðfélag á vonarvöl. Þá var í ræðunni minnst á reiðina, hversu vond hún væri fyrir heilsu fólks og við (líklega þjóðin) ættum ekki að vera reið. Við áttum sem sagt að fagna þeim sem koma heim með allt niðrum sig og vera alveg logandi kát. Þó við værum af þeirra völdum búin að missa vinnuna, tapa fyrirtækjum okkar, bankinn búinn að setja okkur á götuna, en mættum samt ekki fara úr landi vegna þess að við skuldum svo mikið. Að vísu eru þessir týndu synir ekki alveg auralausir, eiga enn hallir eða eru að gera húsin sín upp á ný, eiga flug- félög, fína bíla og gott ef ekki þotur ennþá, en við eigum semsagt að fagna, já fagna. Áfram var haldið og nú áttum við öll bara að leggjast á árar og þá var ég orðin svo reið að ég slökkti á tæk- inu í miðri messu. Lái mér hver sem vill 071236 2429. Halldór er listamaður MÉR finnst Halldór stórkostlegur listamaður og húmoristi. Ég vona að hann haldi áfram að birtast í Morgun- blaðinu. Aðdándi Halldórs. Fækkum alþingis- mönnum FÆKKUM alþingis- mönnum um helming, hvað spörum við þá? Og hvernig væri að þingmenn sætu í sæt- um sínum í vinnutíma og væru ekki í ein- hverjum öðrum störf- um en alþingis- störfum? Fara á með hátekjuskatt niður í 400.000 þúsund, fólk kemst vel af með 400.000 á mán- uði, þá gætum við ef til vill hlíft elli- lífeyrisþegum og öryrkjum. Björg Gunnarsdóttir. Gestur er týndur KÖTTURINN Gestur er svartur með hvítar hosur og hvítur um trýn- ið. Hann er með ól með nafni og símanúmeri. Hann hvarf frá Reykja- byggð í Mosfellsbæ, þar sem hann var í pössun, fimmtudaginn 25. júní s.l. Hafi einhver séð Gest er hann vinsamlegast beðinn að hafa sam- band í síma 897-4221. Myndavél tapaðist LÍTIL filmumyndavél í hulstri tap- aðist á 17. júní á Austurvelli. Finn- andi vinsamlegast hafi samband í síma 552-4116.             Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Félagsstarf fellur niður vegna sumarlokunar. Hádegismatur af- greiddur kl. 12-13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, boccia kl. 9.30, helgistund 10.30, púttvöllur opinn. Handavinna fellur niður í dag. Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna, kaffi/ dagblöð, böðun, hárgreiðsla, fótaaðgerð. Dalbraut 18-20 | Bókabíllinn og vid- eóstund verða í fríi til 3. september. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn- aður í handavinnustofu, matur og kaffi. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Há- degismatur kl. 11.40, handavinnustofan opinn, veitingar. Félagsstarf Gerðubergi | Vegna sum- arleyfa starfsfólks fellur starfsemi og þjónusta niður frá miðvikud. 1. júlí, opn- að aftur miðvikud. 12. ágúst Hraunbær 105 | Félagsmiðstöðin er op- in kl. 9-14, matur kl. 12. Hraunsel | Glerskurður kl. 13, pútt við Hrafnistu kl. 11-12. Hvassaleiti 56-58 | Veitingasala kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Opið í sumar kl. 9-16. Félagsvist alla mánudaga. Listasmiðjan, tölvur, hugmyndabanki, Stefánsganga, púttvöllur, morgunfjas, bankaþjónusta, hádegisverður, kaffi og félagsvist alla mánudaga. S. 411-2790. Fótaaðgerðarst. s. 897-9801, hárgreiðslust. s. 568-3139. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Boccia kl. 10.30, handverks- og bókastofa opin kl. 13, boccia kl. 13.30, veitingar kl. 14.30. Hárgreiðslustofa opin, s. 862-7097. Fótaaðgerðastofa opin, s. 552-7522. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15- 15.30, matur kl. 11.45, leikfimi með Ja- nick kl. 13 (júní-ágúst), kaffi kl. 14.30. Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morgun- stund, opin handavinnustofa, spilað. Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarst. opnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.