Morgunblaðið - 02.07.2009, Blaðsíða 29
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, fimmtud. 25. júní.
Spilað var á 11 borðum. Meðalskor
216 stig. Árangur N-S:
Auðunn Guðmss. - Björn Árnason 283
Björn E, Péturss. - Ólafur B. Theodórs 256
Bragi Björnss. - Albert Þorsteinsson 253
Árangur A-V:
Stefán Ólafsson - Óli Gíslason 249
Friðrik Jónsson - Tómas Sigurjónsson 244
Ægir Ferdinandss.- Þröstur Sveinss. 242
Mánud. 22.júní. Spilað var á 11
borðum. Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S:
Jón Hallgrímsson - Einar Einarsson 272
Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 261
Árangur A-V
Ragnar Björnsson - Guðjón Kristjánss. 287
Jóhann Benediktss. - Pétur Antonsson 256
Fimmtud. 18. júní. Spilað var á 10
borðum. Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S:
Júlíus Guðmss. - Rafn Kristjánsson 256
Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 254
Árangur A-V
Sigurður Jóhannss. - Siguróli Jóhannss. 274
Haukur Guðbjartsson - Jón Jóhannss. 231
Sumarbrids á Ránni í Keflavík
Síðastliðinn þriðjudag 23. júní var
spilað í sumarbrids hér hjá okkur á
Suðurnesjum og mættu 9 pör til
leiks. Og verður spilað eins kvölds
tvímenningur í allt sumar. Og svo
verður krýndur bronsstigameistari í
lok sumars. Sr. Sigfús og Jói Ben.
héldu uppi heiðri okkar Suðurnesja-
manna á þessu kvöldi og vonumst við
eftir að sjá fleiri af svæðinu næsta
þriðjudag.
Staða efstu para á þessu kvöldi var
þessi:
Lilja Kristjánsd. – Þorleifur Þórarinss. 63,2
Baldur Bjartmars. – Halldór Þorvalds. 63,2
Sigfús Ingvas. – Jóhann Benediktss. 54,2
Þorgeir Halldórss. – Eyþór Jónss. 53,5
Sigríður Eyjólfsd.– Grethe Iversen 52,1
Eins og sést hér að ofan var hart
barist um efsta sætið og Reykvíking-
arnir tylltu sér jafnir í fyrsta og ann-
að sæti, og hvetjum við alla byrjend-
ur sem lengra komna til að nýta sér
þetta og verður aðstoðað við myndun
para ef með þarf.
Þriðjudaginn 16.júní var spilað og
þá sigruðu Eyþór Jónsson og Birgir
Þorvaldsson með 62% skor og
Sigrún Þorvarðardóttir og Oddur
Hannesson urðu í öðru sæti með 51%.
Spilað er á veitingastaðnum Ránni
við Hafnargötu í Keflavík á þriðju-
dögum kl. 19:15. Allar nánari uppl.
veita Eyþór í síma 892-2325 og Guðni
í síma 892-8062.
29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2009
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Garðar
Get lengi á mig blómum bætt!
Garðsláttur, garðaþjónusta. Uppl. í
síma 848 1416.
Einyrkinn
Gisting
Gisting í Rvík.
www.eyjasolibudir.is
Eigum lausa daga í sumar í 2ja og
3ja herb. fallegum íbúðum í Rvík.
Fjölskylduvænt, útsýni, frítt net,
allt til alls. eyjasol@internet.is,
s. 898 6033 og 698 9874.
Heilsa
Frelsi frá streitu og kvíða
hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
Frelsi frá streitu og kvíða
hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is,
www.theta.is
Nudd
Temple Massage
Whole Body Healing Massage based
on Tantric principles. For men,
women and couples. Tel. 698 8301.
www.tantra-temple.com
Húsnæði óskast
Nemar óska eftir íbúð!
Þrír strákar að vestan óska eftir 4 her-
bergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Reyklausir, drykkja í lágmarki og
reglusamir. Hafið samband í síma
862 9088.Atvinnuhúsnæði
Til leigu rúmlega 400 fm
atvinnuhúsnæði
með mjög góðri aðstöðu og nægum
bílastæðum, með frábæru auglýs-
ingagildi á besta stað á Smiðjuvegi 2.
Stórar innkeyrsludyr og 5 metra
lofthæð. Uppl. í s: 659 -1380.
Bæjarlind 14-16
Til leigu verslunar- eða skrifstofu-
húsnæði í Bæjarlind 14-16 á jarðhæð
(neðstu) – norðurendi (Tekk-plássið),
400 m². Innkeyrsludyr, næg bílastæði
og góð aðkoma. Hagstæð leiga.
Upplýsingar í síma 895-5053.
Sumarhús
Sumarhús til leigu. Staðsett á
fallegum útsýnisstað við árbakka í
Borgarfirði. Ekkert rafmagn, ekkert
sjónvarp, bara kertaljós, arineldur og
rómantík. Hentar ekki hópum.
Sumarhúsaþjónustan sf.,
símar 565 0631 og 821 0631.
Rotþrær-siturlagnir
Heildarlausnir - réttar lausnir.
Heildarfrágangur til sýnis á staðnum
ásamt teikningum og leiðbeiningum.
Borgarplast, www.borgarplast.is
s. 561 2211 - Völuteigi 31 -
Mosfellsbæ.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum til sölu
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Til sölu
www.verslun.is
Pöntunarsími: 5351300
32.900.-+vsk
Vindskilti
Stærð 50x70cm
VERSLUNARTÆKNI
EVRUR TIL SÖLU
Uplýsingar í síma 695 6888.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi af fólki
og veiti ég góð ráð. Kaupi allt gull
nýlegt, gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns.
Upplýsingar á demantar.is , í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13. Verið velkomin.
Þjónusta
MÓÐUHREINSUN GLERJA
Er komin móða eða raki á milli
glerja? Móðuhreinsun ÓÞ.
Sími 897-9809.
Myndatökur
Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimarssonar.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Málarar
Málningarvinna
Þaulvanur málari getur bætt við sig
verkefnum. Inni og úti. Vönduð og
öguð vinnubrögð. Sanngjarnt verð.
Uppl. í síma 897 2318.
Ýmislegt Vandaðir og flottir dömuskór úr
leðri í úrvali, skinnfóðraðir.
Stærðir: 36 - 40
Litir: Svart, rautt og beige
Verð: 9.685.-
Stærðir: 36 - 41
Litir: svart og rautt. Verð: 13.950.-
Stærðir: 36 - 41
Litir: svart, rautt og hvítt
Verð: 13.950.-
Stærðir: 36 - 41-B-
Litir: Svart og hvítt, brúnt og svart-
Verð: 13.850.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Tilboð vikunnar
Kvartbuxur – bómull + hör.
St. S – XXXL
Litir: Hvítt, svart, beige.
Verð kr. 3.990,-
Sími 588 8050.
Teg. 11001 - þessi FRÁBÆRI bh.
nýkominn aftur í CDEF skálum á
kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,-
Teg. 4457 - íþróttahaldarinn vinsæli í
BCD skálum á kr. 3.950,- aðhalds-
buxur í stíl á kr. 2.650,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
FREEMANS
Ertu búin að panta úr sumarlista
Freemans? Allir sem pantað hafa úr
sumarlistanum fá nýja vetrarlistann
FRÍAN, sem kemur í byrjun ágúst nk.
S: 565 3900, www.freemans.is
Vélar & tæki
Til leigu með/án manns
Gerum einnig tilboð í hellulagnir og
drenlagnir.
Upplýsingar í síma 696 6580.
Bátar
Óska eftir að kaupa notaðan
plastbát, trébát og utnaborðsmótor.
Upplýsingar í síma: 697-5850.
Strandveiðimenn
Fiskiker gerðir 300, 350, 450
og 460. Línubalar 70 og 80 l.
Allt íslensk framleiðsla í hæsta
gæðaflokki.
www. borgarplast.is
Völuteig 31,
Mosfellsbæ,
s: 561 2211.
Bílar
Ford Explorer Sport Trac
Árg. 2003, ekinn 100 þ. km,
í toppstandi. Fæst á 1.700 þ.
Ath. skipti á ódýrari. Sími 893-3347.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan sími 861-2319.
Húsbílar
Til sölu Fiat P 200
Árgerð 2006, dísel, ekinn 13 þús. km.
Verð 5,4 millj. Áhv. ca. 3,6 millj.
Upplýsingar í síma 898 0885, Þórir.
Húsviðhald
Tökum að okkur að leggja PVC
dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands-
byggðinni einnig. Erum líka í
viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598.
Óska eftir
Kaupum gull
Höfum keypt og selt gull í 38 ár.
Vantar nú gull til að smíða úr.
Sanngjarnt verð. Fagmenn meta
skartgripina þér að kostnaðarlausu.
Aðeins í verslun okkar, Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is -
s. 552-4910.
íþróttir og blak og kepptum hvor
við aðra. Við fórum saman í úti-
legur, fórum saman á ófá sveita-
böllin, fórum saman á puttanum
hingað og þangað og margt fleira
mætti telja.
Áfram fylgdumst við að og
kynntumst okkar sambýlismönnum
á svipuðum tíma, stofnuðum heim-
ili og áttum drengina okkar með
stuttu millibili. Það lék allt í hönd-
unum á Hlédísi, hún átti fallegt
heimili og prjónaði og föndraði af
mikilli list, á meðan heilsan leyfði.
Eins og gengur og gerist þá
urðu samskiptin minni með árun-
um en við hittumst samt reglulega
þó það væri sjaldnar en áður.
Lífshlaup Hlédísar hefur ekki
alltaf verið dans á rósum, greindist
hún fyrir nokkrum árum með al-
varlegan ættgengan sjúkdóm sem
gerði það að verkum að líf hennar
varð ekki samt og vissi maður að
hún næði ekki háum aldri. En að
hún skyldi látast rétt rúmlega fer-
tug var eitthvað sem enginn átti
von á. Þrátt fyrir erfiðleika og
veikindi þá var engan bilbug að
finna á Hlédísi, aldrei kvartaði hún
eða kenndi í brjósti um sjálfa sig
vegna síns sjúkdóms. Hún bar sig
alltaf vel og vildi meina að sjúk-
dómurinn hamlaði sér lítið þó aug-
ljóst væri að svo var ekki.
Fjórum dögum fyrir andlátið
hringdi hún í mig og þá hafði ég
ekki heyrt í henni í nokkra mánuði.
Við sammæltumst um að við mynd-
um hittast í júlí þegar ég kæmi
næst norður en þrátt fyrir að af því
verði ekki þá er ég afskaplega
þakklát fyrir símtalið og finnst sem
hún hafi hringt í mig og kvatt.
Ég minnist kærrar vinkonu og
þakka henni samfylgina um leið og
ég votta Elvari, Diddu, Ómari,
Árna Grétari og öðrum aðstand-
endum samúð mína við andlát Hlé-
dísar. Blessuð sé minning hennar.
Sigrún Kristjánsdóttir.
Fleiri minningargreinar um Hlé-
dísi Gunnarsdóttur bíða birtingar og
munu birtast í blaðinu næstu daga.
Fréttir
í tölvupósti