Morgunblaðið - 02.07.2009, Side 40

Morgunblaðið - 02.07.2009, Side 40
’Það er líka mín skoðun að allartekjutengingar við námslánin eigiað afnema. Þetta er jú lán sem greitter til baka en ekki gjöf! Hér er á ferð- inni réttlætismál. » 20 HELGI HELGASON ’Mönnum er ljóst að ríkisstjórninverður að spara í ríkisrekstrinumog það verður að eyða fjárlagahall-anum á ákveðnu árabili. En almenn-ingur vill, að staðið sé að sparnaði og skattahækkunum á réttlátan hátt. » 20 BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON ’Því miður er það of víða sem ekkier gert ráð fyrir okkur sem erum íhjólastól. Hvernig er t.d. Laugaveg-urinn með öllum sínum verslunum? Það er hægt að telja á fingrum ann- arrar handar þær sem við komumst inn í. Ef ekki eru tröppur úti þá eru þær inni. » 20 JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR ’Í hvaða liði spilar ráðherrann?Spilar hann með þjóðinni, meðskuldsettum heimilum? Spilar hannmeð atvinnulífinu og þjóðinni semreynir að fá hingað erlenda fjárfesta, atvinnuuppbyggingu? Eða spilar hann með öðru liði? » 21 SIGURÐUR INGI JÓHANNSSON ’Með einfaldri breytingu á reglu-gerð frá árinu 2004 getur Alþingigert verðandi foreldrum kleift að leita til fleiri ættleiðingarfélaga enþessa eina félags sem haft hefur yf- irumsjón með ættleiðingum á Íslandi síðustu ár. » 21 ODDNÝ STURLUDÓTTIR Skoðanir fólksins FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 183. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Rautt og milliliðalaust Ísland Forystugreinar: Návígi í vísindaráði Flest erum við aflögufær Pistill: Loksins pláss fyrir fólk? Ljósvakinn: Brosað með augunum í Tyru-fríi FL Group gaf frá sér milljónir Ekkert greitt af lánum … í fimm ár Vextir … nema hundruðum milljarða Kanna peningaþvott í …knattspyrnu VIÐSKIPTI»                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ +01-*, *0/-2. +2-/0, */-3/ *,-.,3 **,-32 *-20.4 */.-34 *31-0* 5 675 *# 89: +00/ *+,-1/ +01-,3 *0/-,3 +2-/3, */-141 *,-,*, **3-0, *-20/+ */,-2+ *31-.* +20-,403 &  ;< *+3-*/ +0/-*1 *0/-// +4-04, */-/0, *,-,,. **3-2/ *-2*2 */,-/ *3/-0* Heitast 22°C | Kaldast 10°C Suðlæg átt, 5-10 m/s, en hægari breytileg átt eða hafgola N- og A-til. Skýjað og þurrt að mestu S- og V-til. »10 Tveir Þjóðverjar hafa verið ráðnir til þess að kynna ís- lenskar listir á bóka- sýningu í Frankfurt. »32 LISTIR» Þýskir útsendarar TÓNLIST» Joe Pug heldur tónleika á Rósenberg í kvöld. »33 Helgi Snær Sigurðs- son skrifar um um- deild verk Ragnars Kjartanssonar í Feneyjum og segir þau vera einlæg. » 34 AF LISTUM» List og útskýringar TÓNLIST» Michael Jackson óttaðist stöðugt um líf sitt. »38 TÓNLIST» Paparnir enn í efsta sæti Tónlistans. »36 Menning VEÐUR» 1. Michael „kallaði á hjálp“ 2. Árni átti í vök að verjast 3. Húsleit hjá Valitor 4. Læknir sagður faðir barna …  Íslenska krónan styrktist um 0,6% »MEST LESIÐ Á mbl.is HÓPUR þekktra leikara undirbýr nú nýtt leikverk, Jesú litli, er sett verður upp í Borgarleikhúsinu á nýju leikári. Þar mun hópur trúða segja söguna af fæðingu Jesú Krists en verkið er í anda Dauðasyndanna sem sýnt var á síðasta leikári. Benedikt Erlingsson leikstýrir verkinu en leikararnir Bergur Þór Ingólfsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Kristjana Stefánsdóttir verða í trúðabúningum í hlut- verkum sínum. Þrátt fyrir að innihald verksins sé unnið úr jólaguðspjallinu og það sé flutt af trúðum er tekið sér- staklega fram að sýningin sé ætluð fullorðnu fólki, en ekki börnum. | 34 Trúðar undirbúa fæðingu frelsarans Benedikt Erlingsson GARÐAR Gunnlaugsson knattspyrnumaður hjá CSKA Sofiu í Búlgaríu hefur fengið tilboð um að koma til félags í Úsbekistan en hann yrði þá fyrstur Íslendinga til að reyna fyrir sér í því fjarlæga landi. Garðar hefur ekki náð sér á strik í Búlgaríu, meðal annars vegna meiðsla, en eigin- kona hans, Ásdís Rán Gunnarsdóttir, hefur hins vegar fengið mörg verkefni sem fyrirsæta. „Mér líkar svo sem vel hérna í Sofiu en hvað fótboltann varðar er eina vitið fyrir mig að færa mig um set. Það er bara leiðinlegt að vera að rífa fjölskylduna upp með rótum núna því krakkarnir eru búnir að koma sér vel fyrir og konunni gengur náttúrlega vel,“ sagði Garðar. | Íþróttir Garðar Gunnlaugsson hugsanlega til Úsbekistans Garðar Gunnlaugsson Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÞORGEIRSKIRKJA í Ljósavatns- skarði er opin alla daga í sumar og guðfræðinemi eða prestur á staðn- um frá klukkan 10 að morgni til 17 síðdegis. Á þeim tíma gefst ferða- mönnum kostur á því að setjast nið- ur við kertaljós í kirkjunni, íhuga, hlusta á fallega tónlist, eiga jafnvel bænastund og þiggja kaffi. Kirkjan við Ljósavatn er eina „vegkirkja“ landsins eins og und- anfarin sumur. „Séra Gylfi Jónsson átti hugmyndina að því að nýta þessa fallegu kirkju á þennan hátt, eftir að hann kom í „vegkirkju“ er- lendis,“ sagði Matthildur Bjarna- dóttir guðfræðinemi sem var við störf í Þorgeirskirkju í gær þegar blaðamann bar að garði. „Fólki gefst kostur á því að skoða staðinn og fá upplýsingar um hann og síðast, en ekki síst, njóta þessarar yndislegu altaristöflu, sem er örugg- lega sú fallegasta á Íslandi og þótt víðar væri leitað.“ Altaristaflan í Þorgeirskirkju er vægast sagt óvenjuleg og sú eina hér á landi, svo vitað sé, sem Guð almátt- ugur skapaði sjálfur; gafl kirkjunnar er risastór gluggi og fyrir utan blas- ir náttúran við; Ljósavatn og fjöllin í kring. Altaristaflan er því marg- breytileg, eftir veðri og birtu. Matthildur sagði einhverja koma í kirkjuna alla daga og að gestir væru fleiri um helgar en annars. Margir væru þó enn helsti mikið að flýta sér. „Það er meira um Íslendinga hér en erlenda gesti í sumar og greinilegt að Íslendingar eru farnir að ferðast meira um landið sitt en áður.“ Kirkjan var reist Þorgeiri Ljós- vetningagoða til heiðurs en hann bjó á næsta bæ. „Hér getur fólk fræðst um Þorgeir og síðan er upplagt að leggja leið sína á eftir að Goðafossi, þangað sem Þorgeir henti goð- unum,“ sagði Matthildur Bjarna- dóttir. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Óvenjuleg altaristafla Óhætt er að segja að altaristaflan í Þorgeirskirkju sé óvenjuleg og mismunandi er hún eftir veðri og því hvort sést til sólar. „Fallegasta altaristaflan“  Ferðafólki boðið að staldra við í Þor- geirskirkju við Ljósavatn alla daga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.