Morgunblaðið - 02.07.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2009
„ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ SÍÐAN
EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“
„ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ,
UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“
„FLEST LEGGST Á EITT AÐ HALDA MANNI Í NÁNAST
ÓSTÖÐVANDI HLÁTURSKASTI OG „GÓÐUM FÍLING“,
ALLT FRÁ UPPHAFSMÍNÚTUNUM...“
S.V. - MBL
SÝND MEÐÍSLENSKUTALI
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND M
EÐ
ÍSLENS
KU OG
ENSKU
TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI
MISSIÐ EKKI AF
STÆRSTU OG
SKEMMTILEGUSTU
TEIKNIMYND ÁRSINS!
OG NÚNA LÍKA Í
HEIMSFRUMSÝNING!
STÆRSTA BÍÓOPNUN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009
VINSÆLASTA MYNDIN Á
ÍSLANDI ÁRIÐ 2009
45.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13:30 Í ÁLFABAKKA
/ AKUREYRI
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 10
THE HANGOVER kl. 8 - 10 12
/ KEFLAVÍK
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 Powers. kl. 11 10
ÍSÖLD m. ísl. tali kl. 8 L
GHOSTS OF GIRLFRIENDS PAST kl. 10 7
/ SELFOSSI
TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 Powersýn. kl. 11 10
YEAR ONE kl. 8 10
TERMINATOR SALVATION kl. 10 14
www.veggfodur.is
EKKI mæta allir á Hróarskelduhátíðina í jafn göfugum tilgangi. Fingralang-
ir hafa jafnan fjölmennt til hátíðahaldanna og láta greipar sópa í tjöldum
gesta á meðan þeir síðarnefndu sækja tónleika.Opnað var inn á hátíðar-
svæðið síðastliðinn sunnudag og strax á þriðjudag höfðu lögreglunni borist
63 kærur vegna þjófnaðar úr tjöldum. Peningar, símar, spilastokkar (iPod)
og fatnaður er það sem þjófarnir sækjast helst eftir.
En það eru ekki bara þeir þjófóttu sem hugsa um aurinn. Hróarskeldu-
hátíðin er líkt og allur annar glaðningur á erlendri grund talsvert dýrari en
áður var fyrir íslenska gesti. Hægt er að kaupa mat og öl á hátíðarsvæðinu
en sífellt eru fleiri sem reyna að spara við sig í matarinnkaupum. Sara Lar-
sen, starfsmaður Fakta-stórmarkaðsins í Hróarskeldu-bænum, sagðist í sam-
tali við B.T. merkja mikla aukningu í því að hátíðargestir kaupi sér mat hjá
þeim.
„Sala á dósamat hefur stóraukist og þá sérstaklega lifrarkæfu og makríl.
Einnig kaupir fólk snakk og samlokubrauð í stórum stíl,“ sagði Larsen sem
sagðist telja að dósaopnara væri að finna í farangri flestra hátíðargesta í ár.
Að stela og spara
Hagsýnir Félagarnir færa björg í bú.
ÍSLENSKAR sveitir hafa gegnum tíðina verið landi og þjóð til sóma með upp-
troðslum á Hróarskelduhátíðinni.
Í ár er hljómsveitin Hjaltalín eina íslenska sveitin sem er hluti af aðal-
dagskránni. Tónleikar þeirra fara fram í kvöld á Pavilion-sviðinu.
Dagana áður en hátíðin hefst eru sviðin nýtt til tónleikahalds þar sem ýmsir
listamenn koma fram og hélt hin íslenska Kira Kira tónleika síðastliðinn
þriðjudag.
Jeppe Krogsgaard Christensen, skríbent hjá Berlingske Tidende, fór á tón-
leika Kiru og gefur henni hálft hús stiga, þrjár stjörnur af sex mögulegum.
Hann segir það hafa sannast strax á fyrstu mínútum tónleikanna að Íslend-
ingar séu talsvert framsæknari í tónlistarsköpun en Danir. Kira Kira og fé-
lagar hafi klæðst grímum og tónlistin hljómað úr trompetum og fartölvum
meðal annars. Hann segir þá að sambland þeirra af raftónlist og órafmagn-
aðri hafi minnt mikið á tónlist múm.
„En þó tónlist Kiru Kiru hljómi vel í heyrnatólum nýtur lágvær rödd hennar
sín ekki nógu vel á stóru sviði,“ segir Christensen einnig.
Kira Kira Spilaði grímuklædd á
Hróarskelduhátíðinni.
Hjaltalín og Kira Kira