Morgunblaðið - 02.07.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunfrúin. Elín Lilja Jón-
asdóttir fylgir hlustendum inn í
daginn.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Vigfús Ingvar
Ingvarsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunfrúin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Gylfi
Ólafsson á Ísafirði.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 KK sextettinn 1. þáttur. Um-
sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
(Aftur annað kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Guðrún Gunnarsdóttir og
Ólöf Rún Skúladóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Á sumarvegi. (Aftur í kvöld)
14.00 Fréttir.
14.03 Andrarímur. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól-
túni eftir Stefán Jónsson. Hallmar
Sigurðsson les. (16:20)
15.25 Gullmolar úr safninu: Sæunn
Þorsteinsdóttir leikur á selló. Són-
ata ópus 8 eftir Zoltán Kodály.
Sæunn Þorsteinsdóttir leikur á
selló. Hljóðritað á tónleikum í
Salnum í Kópavogi, 9. janúar
2007.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Á sumarvegi. (Frá því fyrr í
dag)
20.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Fílharmóníusveitar Vín-
arborgar á tónlistarhátíðinni í
Dresden, 26. maí sl. Á efnisskrá:
Sinfónía nr. 1 í e-moll op. 39 eftir
Jean Sibelius. Eldfuglinn eftir Igor
Stravinskíj. Stjórnandi: Valery Ger-
giev. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus
eftir Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Þorsteinn Ö. Stephensen
les. (Frumflutt 1958) (18:32)
23.00 Útvarpsperlur: Í höfuðborg
heimsins. Páll Heiðar Jónsson
ræðir við Sonju Benjamínsson de
Zorilla í New York um ferðalög, bú-
setu í New York, myndlist, kven-
réttindi o.fl. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Við rokkum (e)
17.45 Tómas og Tim (8:16)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Úr vöndu að ráða
(Miss Guided) Bandarísk
gamanþáttaröð um konu
sem var skotspónn skóla-
félaga sinna vegna útlits
og óframfærni en snýr aft-
ur seinna í skólann sem
námsráðgjafi. (e) (7:7)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Bræður og systur
(Brothers and Sisters III)
Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt
líf þeirra og fjörug sam-
skipti. (43:63)
20.55 Fréttir aldarinnar
1968 – Hægri umferð tek-
ur gildi.
21.01 Fréttir aldarinnar
1970 – Kristján Eldjárn
kjörinn forseti Íslands.
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Nýgræðingar
(Scrubs VII) Gam-
anþáttaröð um lækninn
J.D. Dorian og ótrúlegar
uppákomur sem hann
lendir í. Á spítalanum eru
sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn und-
arlegra og allt getur gerst.
22.50 Trúður (Klovn)
Dönsk gamanþáttaröð um
rugludallana Frank og Ca-
sper. (e)
23.15 Anna Pihl (Anna
Pihl) (e) (10:10)
24.00 Kastljós (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Svampur Sveinsson, Lalli,
Litla risaeðlan, Elías,
Íkornastrákurinn.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.25 Sjálfstætt fólk
11.05 Blaðurskjóða
11.50 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.55 Blue Christmas
(Ally McBeal)
15.40 Barnatími Stöðvar 2
Nonni nifteind, Bratz,
A.T.O.M., Elías.
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Vinir (Friends)
18.20 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.10 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
20.55 Red Sauce (The
Mentalist)
21.40 Twenty Four
22.25 Feigum ekki forðað
(Live and Let Die)
00.25 Flóttinn mikli (Pri-
son Break)
01.10 The 24th Day
02.45 Prósak þjóðin (Pro-
zac Nation)
04.20 Red Sauce (The
Mentalist)
05.05 Vinir (Friends)
05.30 Simpson fjölskyldan
05.55 Fréttir og Ísland í
dag
17.45 PGA Tour 2009 –
Hápunktar Sýnt frá há-
punktunum á PGA móta-
röðinni í golfi.
18.40 Inside the PGA Tour
19.05 Sumarmótin 2009
(Shellmótið) Sýnt frá
Shellmótinu í Vest-
mannaeyjum en þangað
voru mættir til leiks
drengir í 6. flokki.
19.45 Pepsi-deild karla
(Pepsí deildin 2009) Bein
útsending frá stórleik Vals
og FH.
22.00 Pepsimörkin 2009
Magnús Gylfason og Tóm-
as Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðinnar
ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
23.00 Kraftasport 2009
(Sterkasti maður Íslands)
23.30 Poker After Dark
00.15 Pepsi-deild karla
(Pepsí deildin 2009)
02.05 Pepsimörkin 2009
08.00 Reign Over Me
10.00 License to Wed
12.00 As You Like It
14.05 Diary of a Mad
Black Woman
16.00 Reign Over Me
18.00 License to Wed
20.00 As You Like It
22.05 Tough Luck
24.00 Uninvited (4 Inyong
shiktak)
02.10 Palindromes
04.00 Tough Luck
06.00 Daltry Calhoun
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
12.00 Monitor
12.30 Tónlist
17.05 Rachael Ray
17.50 The Game – Loka-
þáttur
18.15 Americás Funniest
Home Videos
18.40 Greatest American
Dog
19.30 Matarklúbburinn
20.00 All of Us (12:22)
20.30 Everybody Hates
Chris (6:22)
21.00 Family Guy (5:18)
21.25 Keeping the Faith
23.35 Penn & Teller: Bulls-
hit
00.05 Britain’s Next Top
Model
00.55 Painkiller Jane Jane
Vasko er boðið starf með
leynilegri sérsveit sem
berst við hættulegt fólk
með yfirnáttúrlega hæfi-
leika.
01.45 Tónlist
16.45 Hollyoaks
17.40 The O.C. 2
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 Grey’s Anatomy
20.25 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.40 Aliens in America
22.05 Gossip Girl
22.50 The Closer
23.35 Monarch Cove
01.05 In Treatment
01.35 Sjáðu
02.05 The O.C. 2
02.50 Grey’s Anatomy
03.35 Aliens in America
04.00 Fréttir Stöðvar 2
04.40 Tónlistarmyndbönd
NÚ er kominn júlí og Tyra
er horfin af skjánum. Skjár
einn reynir að fylla upp í
skarðið með Næsta ofur-
módeli Bretlands. Raunar
játa ég að hafa aldrei séð
bresku útgáfuna af Tyru
Banks og félögum.
Ég er efasemdapési og á
bágt með að trúa því að
breski þátturinn nái sömu
hæðum. Tilfinningadrama
bandarísku keppendanna og
ofurtrú þeirra á sjálfum sér
virðast nefnilega engin tak-
mörk sett. Evrópsk sjálfs-
gagnrýni á ekki upp á pall-
borðið hjá þessum píum, og
fyrir vikið verður banda-
ríska baráttan blóðugri.
Þær útmála hver aðra mis-
kunnarlaust í sjónvarpinu
en eru sjálfar fæddar í hlut-
verkið að eigin mati.
Tyra Banks sjálf trompar
þó alltaf alla keppendur í
sjálfumgleði svo unaður er á
að horfa, þegar maður
kemst yfir hrollinn. Hennar
verður sárt saknað í sumar-
fríinu. En af því að það er
sumar þá brosum við auðvit-
að í gegnum tárin, brosum
með augunum eins og Tyra
hefur kennt okkur. Svo
brosum við auðvitað líka því
hún er væntanleg aftur í
þrettánda sinn, með hóp
stúlkna sem í þetta sinn
verða undir 170 cm á hæð.
Þótt Tyra sé í fríi er mik-
ilvægt að heiðra áfram göm-
ul gildi, eins og hún myndi
sjálf segja: „Stay fierce!“
ljósvakinn
UPN
Tyra Lætur ekki að sér hæða.
Brosað með augunum í Tyru-fríi
Halldóra Þórsdóttir
08.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
21.00 Kveldsnytt 21.15 VM sandvolleyball: Hoydep-
unker fra dagen 21.30 Uti vår hage 2 22.00 E6 – en
reise gjennom nordmenns hverdag 22.30 Livets
porto 23.20 Ekstremvær jukeboks
NRK2
15.20 In Treatment 15.45 Wimbledon direkte og VM
sandvolleyball 18.00 NRK nyheter 18.10 Wimbledon
direkte og VM sandvolleyball 19.00 Filmavisen 1959
19.10 Jon Stewart 19.30 In Treatment 19.55 Keno
20.00 NRK nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på
samisk 20.15 Eva Joly – korrupsjonsjegeren 21.05
Klasevåpen – det umuliges kunst 21.35 Reisen til ol-
defars Madagaskar 22.05 Sommeråpent
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 Författarporträtt
15.20 Min egen väg 15.50 Så såg vi sommaren då
16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Vildmark fiske 16.45 Hemliga svenska
rum 17.00 Berulfsens pengabinge 17.30 Rapport
med A-ekonomi 17.50 Regionala nyheter 18.00 Plus
sommar 18.30 Mitt i naturen 19.00 Spioner på rik-
tigt 20.15 Uppdrag granskning – sommarspecial
21.15 Kriminaljouren 22.45 Sändningar från SVT24
SVT2
15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Smarta
djur 16.45 Verktyg 16.55 Oddasat 17.00 In Treat-
ment 17.25 Anslagstavlan 17.30 Undersökning påg-
år 18.00 Robert Redford möter Paul Newman 18.40
Linerboard 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter
19.30 Kvarteret Skatan 20.00 Sportnytt 20.15 Re-
gionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 I Heart Hucka-
bees 22.15 Entourage 22.45 Simma lugnt, Larry!
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15
Doktor Martin 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute-
journal 20.03 Wetter 20.05 Reiten: CHIO Aachen
21.30 Markus Lanz 22.30 heute nacht 22.45 Ein
Fall für zwei 23.40 Notruf Hafenkante
ANIMAL PLANET
12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 Great Ocean
Adventures 14.00 Lemur Street 14.30 Planet Wild
15.00/20.00 Animal Cops Detroit 16.00/22.00
Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/
23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal Park:
Wild in Africa 18.00/23.55 Chimp Family Fortunes
19.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Hou-
ston
BBC ENTERTAINMENT
12.20/17.15 The Weakest Link 13.05/16.45 Eas-
tEnders 13.35/18.00/20.50 My Hero 14.35/
18.30/21.20 Blackadder II 15.05/21.50 Jonathan
Creek 19.00/23.30 Coupling 20.00 Dalziel and
Pascoe
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Smash Lab 13.00 Future Weapons 14.00
Kings of Construction 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00
Miami Ink 18.00 Smash Lab 19.00 MythBusters
20.00 LA Hard Hats 21.00 Ultimate Survival 22.00
Destroyed in Seconds 23.00 American Chopper
EUROSPORT
13.00 Cycling 18.45 Fight sport 21.30 Pro wrestling
23.00 Armwrestling
HALLMARK
13.00 Sea People 14.30 Mystery Woman: Wild West
Mystery 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Mystery
Woman: Mystery Weekend 19.10 Cavedweller 20.50
Without a Trace 22.30 Homeless To Harvard
MGM MOVIE CHANNEL
12.45 10:30 P.M. Summer 14.10 The Little Girl Who
Lives Down the Lane 15.40 Another Woman 17.00
Grievous Bodily Harm 18.35 Sitting Bull 20.20 The
Scalphunters 22.00 The Way West
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Amelia Earhart 14.00
Dubai: Miracle Or Mirage 15.00 Air Crash Inve-
stigation 16.00 Warplanes 17.00 Birth Of America
18.00 Rameses The Great 19.00 Megastructures
20.00/23.00 Bridges Of New York 21.00 Tunnel To A
Lost World 22.00 Megafactories
ARD
14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s bes-
ser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor
8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Die große Show der Naturwunder
19.45 Monitor 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wet-
ter 20.45 Deutschland, deine Künstler 21.30 Tage-
buch eines Skandals 22.55 Nachtmagazin 23.15
Die Nacht vor der Hochzeit
DR1
13.55 SommerSummarum 15.05 Trolddomsæsken
15.30 Fandango med Rebecca 16.00 Koste hvad
det vil 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Sommer-
Vejret 17.05 En Kongelig Familie 18.00 Landsstævne
2009 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Som-
merVejret 19.40 Landsbyhospitalet 20.40 Secret Li-
ves 22.05 Så er der pakket 22.35 Seinfeld
DR2
13.30 En reporter går om bord 14.00 Opfind 14.30
Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et
mord 15.55 Urt 16.15 The Daily Show 16.35 Abra-
ham Lincolns sidste dag 17.30 Friland retro – Nybyg-
gerne 18.00 Kvinder på vilde eventyr 19.00 Komm-
issær Janine Lewis 20.10 Monsterbryder 20.30
Deadline 20.50 Den længste nat 21.40 The Daily
Show 22.05 Cracker 22.55 Trailer Park Boys
NRK1
10.00 VM sandvolleyball 12.00 Wimbledon direkte
og VM sandvolleyball 15.50 Oddasat – nyheter på
samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Måne-
bjorn 16.15 Bernt og Erling på nye eventyr 16.20
Rorri Racerbil 16.30 Froken Fridas helsproe eventyr
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ei
kaldblodig verd 18.20 Der fartoy flyte kan 18.50
Smilehullet 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
21 19.30 Sommeråpent 20.15 Partydronninger
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
19.00 Man. City – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
20.40 Premier League
World 2008/09
21.10 Season Highlights
2000/2001 Allar leiktíðir
úrvalsdeildarinnar gerðar
upp í hröðum og skemmti-
legum þætti.
22.05 Tottenham – South-
ampton, 1999 (PL Classic
Matches) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
22.35 Leeds – Newcastle,
1999 (PL Classic Matc-
hes)
23.05 West Ham – Hull
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Hrafna-
þing er í umsjón Ingva
Hrafns Jónssonar. Gestir
eru á öndverðum meiði í
stjórnmálum.
21.00 Í kallfæri Jón
Kristinn Snæhólm
stjórnmálafræðingur
ræðir um daginn og veg-
inn.
21.30 Maturinn og lífið
Fritz Jörgenssen ræðir
um matarmenningu við
gest sinn.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
MICHAEL Jackson óttaðist stöð-
ugt að einhver ætlaði að myrða
hann í þeim tilgangi að komast yf-
ir þá peninga sem hann átti enn,
og 200 Bítlalög sem hann átti rétt-
inn að að hluta til. Talið er að lög-
in séu um 600 milljóna dala virði,
eða um 76 milljarða króna.
„Hann lifði í stöðugum ótta
vegna þess að hann hélt að ein-
hver ætlaði að drepa hann til fjár.
Hann hafði hvað mestar áhyggjur
af Bítlalögunum hvað það varð-
aði,“ segir Brian Oxman, lögmað-
ur Jackson-fjölskyldunnar.
Þær fregnir bárust annars í gær
að ekkert grunsamlegt hefði fund-
ist þegar lík Jacksons var krufið
öðru sinni. Hins vegar hefur kom-
ið í ljós að hann notaði afar sterk
svefnlyf, enda þjáðist hann af
miklu svefnleysi.
Það hefur einnig komið fram að
Jackson var um 50 kg og al-
gjörlega sköllóttur. Því hefur þar
af leiðandi verið kastað fram að
hugsanlega hafi popparinn þjáðst
af anorexíu.
Óttaðist morð
Reuters
Jackson Óttaðist um líf sitt.