Morgunblaðið - 22.08.2009, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009
LEIKARARNIR Jennifer Aniston
og Gerard Butler hafa verið að
stelast til að kyssast við tökur á
myndinni The Bounty sem þau fara
með aðalhlutverk í.
Orðrómur þess efnis að þau væru
að draga sig saman hefur gengið í
nokkurn tíma en hvorugt hefur
staðfest hann. Á tökustað eru þau
þó mjög náin að sögn viðstaddra og
sást til Butler gefa Aniston lítinn
koss þegar hann hélt að enginn sæi
til. Á einum tímapunkti héldust þau
líka í hendur í smástund.
„Samband þeirra virðist vera
svalt og sætt. Þau líta út fyrir að
vera á byrjunarreit sambandsins,“
lætur einn á tökustað hafa eftir
sér.
Aniston var að hitta leikarann
Bradley Cooper fyrr á þessu ári en
hann er nú í sambandi með Renee
Zellweger. Aniston hefur sagt vin-
um sínum að henni sé alveg sama
enda sé hún komin yfir hann og
Zellweger megi fá hann.
Svalt og sætt samband
Kossaflens Jennifer Aniston og Gerard Butler eru kannski par.
Reuters
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Harry og Heimir (Litla sviðið)
Leikferð um landið 13. - 22. september
Fim 10/9 kl. 20:00 Fors U
Fös 11/9 kl. 20:00 Fors U
Lau 12/9 kl. 20:00 Frums U
Sun 13/9 kl. 20:00 U
Fim 17/9 kl. 20:00 U
Fös 18/9 kl. 19:00 U
Lau 19/9 kl. 19:00 U
Sun 20/9 kl. 20:00 U
Fim 17/9 kl. 20:00 Ö
Fös 18/9 kl. 19:00 Ö
Lau 19/9 kl. 19:00 Ö
Sun 20/9 kl. 20:00
Fös 4/9 kl. 19:00 U
Lau 5/9 kl. 19:00 Ö
Sun 6/9 kl. 19:00 Ö
Mið 9/9 kl. 20:00 U
Fim 10/9 kl. 19:00 Ö
Fös 11/9 kl. 19:00 Ö
Fös 18/9 kl. 19:00 Ö
Lau 19/9 kl. 19:00 U
Sun 20/9 kl. 14:00 U
Lau 26/9 kl. 14:00 U
Djúpið (Litla sviðið)
Mið 23/9 kl. 20:00 Ö
Sun 27/9 kl. 16:00 Ö
Mið 30/9 kl. 20:00
Sun 4/10 kl. 16:00
Allt að seljast upp - tryggðu þér miða
Opið hús
laugardaginn 29. ágúst kl. 13-16
Líf og fjör um allt hús - allir velkomnir
Skelltu þér í áskrift – 4 sýningar á 8.900 kr
KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið)
FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið)
UTAN GÁTTA (Kassinn)
Leitin að Oliver!
Við leitum að 8–13 ára strákum til að fara með hlutverk í söngleiknum
OLIVER! Skráning í áheyrnaprufur fer fram á Opna húsinu.
Opið hús í Þjóðleikhúsinu 29. ágúst
Sun 30/8 kl. 14:00 U
Sun 30/8 kl. 17:00 U
Sun 6/9 kl. 14:00 Ö
Fös 11/9 kl. 20:00 frums. U
Lau 12/9 kl. 20:00 2.sýn. Ö
Fös 18/9 kl. 20:00 3.sýn. Ö
Fös 4/9* kl. 20:00
Lau 5/9 kl. 20:00 Ö
Lau 12/9 kl. 20:00
Sun 6/9 kl. 17:00 Ö
Sun 13/9 kl. 14:00 Ö
Sun 13/9 kl. 17:00 Ö
Lau 19/9 kl. 20:00 4.sýn. Ö
Fös 25/9 kl. 20:00 5.sýn.
Lau 26/9 kl. 20:00 6.sýn.
Lau 19/9 kl. 20:00
Lau 26/9 kl. 20:00
Sun 20/9 kl. 14:00 Ö
Sun 27/9 kl. 14:00 Ö
Fös 2/10 kl. 20:00 7.sýn.
Lau 3/9 kl. 20:00 8.sýn.
Sýningar haustsins komnar í sölu
Sýningar haustsins komnar í sölu
*Til styrktar Grensásdeild. Ath. stutt sýningartímabil
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ kostar aðeins 9.900 kr.Fjögurra sýninga leikhúskort
Á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16
mætast elstu minjar um búsetu í Reykjavík
og nýjasta margmiðlunartækni.
Úrval af fallegri gjafavöru í safnbúðinni.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
www.minjasafnreykjavikur.is/www.reykjavik871.is
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
LISTASAFN ÍSLANDS
Hús með sögu og sál
Menningarnótt 22. ágúst
Fjölbreytt tónlistaratriði - Fyrirlestrar og leiðsögn
Listasmiðja fyrir börnin
Nánari dagskrá á vef safnsins: www.thjodminjasafn.is
Opið kl. 10-22
Verið velkomin í Þjóðminjasafnið!
Söfnin í landinu
Sumarsýning á nýlegri íslenskri
hönnun úr safneign
Húsgagnageymsla safnsins
opin almenningi
Opið fim. til sun. kl. 13 - 17
Lyngási 7 • 210 Garðabær
sími 512 1526
www.honnunarsafn.is
Aðgangur ókeypis
LISTASAFN ASÍ
Sumarsýning
27. júní til 23. ágúst
Jón Stefánsson
Jóhannes S. Kjarval
Svavar Guðnason
Opið 13-17 alla daga nema mánud.
Aðgangur ókeypis
Síðasta sýningarhelgi
Freyjugötu 41, 101 Rvk
www.listasafnasi.is
24. júní - 16. ágúst
Safn(arar)
Sverrir Magnússon og Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Bragi Guðlaugsson
Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir
Ingunn Wernersdóttir, Sverrir Kristinsson
Síðasta sýningarhelgi
Sunnudagur 16. ágúst kl. 15
– Leiðsögn með söfnurum
Opið 11-17, fimmtud. 11-21, lokað þriðjud.
www.hafnarborg.is sími 585 5790
Aðgangur ókeypis
ANDANS KONUR
Gerður Helgadóttir
Nína Tryggvadóttir
París – Skálholt
Kaffistofa –Barnahorn – Leskrókur
Opið alla daga kl. 12-18
AÐGANGUR ÓKEYPIS
Hveragerði
FALINN FJÁRSJÓÐUR: GERSEMAR Í ÞJÓÐAREIGN? 10.7. - 18.10. 2009
MENNINGARNÓTT OPIÐ 11-22.30
KL. 17.00 REYKJAVÍKURMYNDIR ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
Opnun vefmyndasýningar á heimasíðu Listasafns Íslands
Erindi um list Ásgríms Jónssonar
KL. 18.00 – HÚSA MÚS Leiðsögn og listsmiðja fyrir börn.
KL. 20.00 FALINN FJÁSJÓÐUR LEIÐSÖGN fyrir alla fjölskylduna
Kl. 22.00 REYKJAVÍKURMYNDIR ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
– Skjámyndasýning. Erindi um list Ásgríms Jónssonar
SAFNBÚÐ Listaverkabækur, kort, plaköt, íslenskir listmunir
og gjafavara frá erlendum listasöfnum.
Allir velkomnir! ÓKEYPIS AÐGANGUR. www.listasafn.is
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ
Sýningar opnar alla daga:
Handritin - sýning á þjóðargersemum, saga þeirra og hlutverk.
ÍSLAND::KVIKMYNDIR, 100 íslenskar kvikmyndir til að horfa á.
Að spyrja Náttúruna - dýrasafn og aðrir munir í eigu Náttúrugripasafnsins.
Þjóðskjalasafn Íslands - 90 ár í Safnahúsi. Merk skjöl úr sögu þjóðarinnar.
Gögn frá valdatíma Jörundar hundadagakonungs fyrir 200 árum.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík
Opið daglega kl. 11.00 -17.00.
www.thjodmenning.is
Málverkasafn
Tryggva Ólafssonar
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI
Málverkasafn Tryggva Ólafssonar
Neskaupstað
Opið 13-17 alla daga.
Á öðrum tíma er opið eftir samkomulagi.
Sími 861-4747
island@islandia.is
Listasafn: Ný sýning opnar 4. sept.
Byggðasafn: Völlurinn
Bátasafn: 100 Bátalíkön
Bíósalur: Ný sýning opnar 4. sept.
Opið virka daga 11.00-17.00,
helgar 13.00-17.00
Ókeypis aðgangur
reykjanesbaer.is/listasafn
VÍKINGAHEIMAR
Skipið Íslendingur og
sögusýning
- Söguleg skemmtun
VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ
Opið alla daga frá 11:00 til 18:00
Sími 422 2000
www.vikingaheimar.com
info@vikingaheimar.com
Velkomin á sýningar safnins:
Allir krakkar, allir krakkar - líf og leikir barna
Akureyri - bærinn við Pollinn og Eyjafjörður frá öndverðu
Opið alla daga kl. 10-17 • www.minjasafnid.is
Nonnahús:
Bernskuheimili barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna.
Opið alla daga kl. 10-17 • www.nonni.is
Gamli bærinn Laufási
- Upplifðu lifnaðarhætti Íslendinga í kringum 1900
Opið alla daga kl. 9-18 • www.minjasafnid.is