Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009 ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞURFA AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HEIMURINN ÞARF STÆRRI HETJUR FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA HHHH „POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI, MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI. KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ ALLT SUMARIÐ.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHHH „ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“ „YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL MEÐ SNILLDARLEGRI TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“ Ó.H.T. – RÁS 2 Frá Leikstjóra „Heat“ og „Colleteral“ Michael Mann kemur ein allra besta mynd ársins HHHHH – Empire HHHHH – Film Threat „kvikmynda dýnamít“ - Rolling Stone Einn svakalegasti eltingarleikur allra tíma í glæpasögu Bandaríkjana. Johnny Depp og Christina Bale eru magnaðir í hlutverkum sínum sem John Dillinger bankaræningja og lögreglumannsins Melvin Purvis. „VÖNDUÐ OG VEL LEIKIN GLÆPAMYND ÞAR SEM ALDREI ER LANGT Í GÓÐAN HASAR.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / AKUREYRI G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10 Frumsýning 16 PUBLIC ENEMIES kl. 10 16 THE PROPOSAL kl. 8 L HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 10 / KEFLAVÍK G.I. JOE kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 G-FORCE m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 - 6 L THE PROPOSAL kl. 8 L CROSSING OVER kl. 10:20 16 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4 L / SELFOSSI G-FORCE m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 16 THE PROPOSAL kl. 8 L MY SISTER'S KEEPER kl. 5:50 - 8 12 THE HURT LOCKER kl. 10:20 16 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4 L Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is KASSETTUR eru sjaldséðir grip- ir um þessar mundir. Hljómsveitin Sometime tók sig þó til og gefur út aðra smáskífu sína af plötunni Supercalifragilisticexpialidocious á kassettu. „Á kassettunni er eitt lag, „He- art of Spades“, í fimm útgáfum. Við fengum Steed Lord, SvenBit, Introbeats, Oculus og Trulz & Kjex til að endurhljóðblanda lagið. Það er ótrúlega gaman að hlusta á þessar útgáfur, það setja allir sinn stíl á lagið,“ segir Daníel Þor- steinsson, meðlimur Sometime. Kassettan er gefin út í fimmtíu númeruðum eintökum og með henni fylgir frítt niðurhal á ton- list.is. „Ég bjóst ekki við því að kass- ettuvinnslan væri svona mikið ves- en. Við fengum Myndbandavinnsl- una til að gera þetta og þeir þurftu að grafa gömlu græjurnar upp úr kjallaranum. Hver kassetta var örugglega þrisvar sinnum dýr- ari í vinnslu en geisladiskur, en þetta var ótrúlega gaman og okk- ur langaði til að gera eitthvað sér- stakt,“ segir Daníel. Hljómgæði kassettunnar hafa sjaldan verið mærð en Daníel seg- ir að það hafi komið sér á óvart hvað hún hljómar vel. „Hljóm- urinn er mjúkur og það er meiri breidd í hljóðinu, sem er gam- aldags og verður stundum pínku falskt þegar hægist á. Mjög lifandi áheyrnar,“ segir Daníel og bætir glettinn við að nú sé tími vínilend- urkomunnar liðinn og kassettan tekin við. Á leið til Makedóníu Fleira er í deiglunni en kassetta hjá Sometime því platan Supercalifragilisticexpialidocious, sem hefur verið ófáanleg í eitt og hálft ár, kemur aftur í búðir í byrjun september í aðeins breyttri útgáfu. „Hún verður aðeins öðru- vísi, það eru fjögur ný remix, við endurröðum á hana, styttum og lögum umslagið. Hún verður fag- legri en fyrsta útgáfan,“ segir Daníel. Meðlimir Sometime eru að semja efni á næstu plötu og sveit- in heldur til Makedóníu í næstu viku þar sem hún spilar á tvenn- um tónleikum. Kassetta Sometime fæst ein- ungis í tískuvöruverlunum KVK á Laugavegi og KronKron. Útgáfu- teiti kassettunnar verður á Menn- ingarnótt kl. 20.20 í KVK, Lauga- vegi 58a. Sometime sendir frá sér kassettu Sometime Heldur brátt til Make- dóníu og spila á tvennum tónleikum. Endurhljóðblöndun í fimm útgáfum af laginu Heart of Spades Kassettan Er gefin út í fimmtíu eintökum. BARBRA Streisand segist ekki þekkja aldrað andlit sitt þegar hún lítur í spegil. Hin 67 ára leikkona verður fyrir áfalli í hvert skipti sem hún sér ásýnd sína því henni finnst hún vera ung í hjarta. „Maður verður eldri og það er smááfall, mér finnst ég enn vera svo ung en samt er þetta ég í spegl- inum,“ segir Streisand. Hún segist samt hafa átt auðveldara með að eldast en margir samstarfsmenn hennar, vegna þess að hún hefur aldrei talið sig fallega. „Það er miklu erfiðara að eldast ef þú hefur verið þekkt sem fegurðardrottn- ing.“ Streisand segir minningar frá æskuárunum halda sér ungri í anda. „Hluti af þér er alltaf barn, hversu þroskaður sem þú verður.“ Gömul? Barbra Streisand. Áfall að eldast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.