Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.08.2009, Blaðsíða 55
Menning 55 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 2009 NÝLEGA sást til Cameron Diaz troða hamborgara upp í sig í heilu lagi til að ganga í augun á Keanu Reeves. Leikararnir tveir voru á stefnu- móti í Los Angeles og var Diaz að sýna Reeves hvað hún kæmi miklu upp í sig í einu, en það ku vera mjög mikið enda Diaz nokkuð munnstór. Reeves mun hafa hlegið mikið að þessu uppátæki hennar. Annars er orðið erfitt að henda reiður á ástamálum Diaz sem hittir nú hvert kyntröllið á fætur öðru. Hún hefur nýlega verið sögð eiga í ástarsambandi við Jude Law og Leonardo DiCaprio og fyrr í þess- ari viku var sagt frá því að Diaz gæti ekki haft hendurnar af Sex and the City-leikaranum Jason Lewis á sushi-veitingastað. Diaz og Reeves léku saman árið 1996 í myndinni Feeling Minnesota. Á stefnumótinu, sem til þeirra sást á, fengu þau sér líka hanastél og gengu síðan saman hönd í hönd í nálægt kvikmyndahús. Kappakst- urskarl Keanu Reeves. Munnstór Cameron Diaz er hress. Diaz deitar þá heitustu EINLEIKURINN Hellisbúinn verður frumsýndur í Íslensku óperunni 3. september næstkomandi. Forsýning var á verkinu á fimmtudaginn þar sem meðfylgjandi myndir voru teknar. Með hlutverk hellisbúans fer Jó- hannes Haukur Jóhannesson en verkið er í leikstjórn Rúnars Freys Gísla- sonar. Í upplýsingum um verkið segir að það sé bráðfyndin sýn á nútíma fem- ínisma, mjúka manninn og kynhvötina, sem ásamt túlkun á venjulegum stað- reyndum í samböndum geri það að verkum að Hellisbúinn kitli hlát- urtaugarnar og smjúgi inn í hjartað. Hellisbúinn forsýndur Morgunblaðið/Heiddi Hellisbúar Forsýningagestir virtust skemmta sér vel. Baksviðs Það virtist ekki vera neitt stress á eina leikaranum í verkinu. Á sviði Jóhannes Haukur er eflaust fyndinn með steinaldarsjónvarpið. TÓNLISTARMAÐURINN Robbie Williams hefur boðið tengda- mömmu sinni að flytja inn til sín. Williams er lofaður Aydu Field og kann svona ljómandi vel við móður hennar, Gwen Field. Þau tvö hafa stundað það að spila póker langt fram eftir nóttu margar næt- ur í röð og ná svo vel saman að hann bauð henni að flytja inn á heimili sitt í Bretlandi. Williams og unnustan hafa búið í Los Angeles undanfarið en flytja til Bretlands þegar næsta plata Willi- ams kemur út, Reality Killed the Video Star. Hann telur líka að Ayda verði ánægðari fjarri heimalandi sínu, Ameríku, ef mamma hennar er með í för. Williams Vill hafa tengdó með. Góður við tengdó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.