Morgunblaðið - 19.09.2009, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 19.09.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 2009 LEIKARINN Jim Carrey hefur á sinn hátt gengið að eiga unnustu sína til fjögurra ára, Jenny McCarthy. Brúðkaupið var ekki hefðbundið heldur héldu þau sérstaka skuldbind- ingar-athöfn í Malibu þar sem þau lofuðu hvort öðru að vera saman að eilífu. „Heitin sem þau gáfu hvort öðru þýða að þau verða ástfangin að eilífu og alltaf saman. Fyrir þau var þetta jafn gott og giftingarathöfn,“ sagði vinur parsins um athöfnina sem fór fram að viðstöddum vinum og ættingjum. Carrey og MaCarthy flugu að athöfn lokinni í brúðkaups- ferð til Las Vegas. Carrey hefur verið löglega giftur tvisvar og hefur alltaf sagt að með því að biðja McCarthy væri hann að eyðileggja samband þeirra. „Hann segir að þau séu mjög hamingjusöm og vilji ekki taka áhættuna með því að ganga í heilagt hjónaband. Jim segir að hann þurfi ekki löglega at- höfn eða giftingarvottorð og Jenny er sammála,“ sagði vinurinn við tímaritið National Enquirer. Ástfangin um alla eilífð Ástfangin Carrey og McCarthy NÚ geta unnendur vöðvastæltra has- armyndaleikara farið að hita upp því veisla er í vændum. Sylvester Stal- lone, Bruce Willis og Arnold Schwarzenegger munu leiða saman hesta sína hluta kvikmyndarinnar The Expendables sem frumsýnd verður á næsta ári. Stallone leikstýrir mynd- inni. Tökur á henni hófust í mars sl. en á myndinni hér til hliðar sést Stallone með sína vel þekktu hasarmynda- grettu, í einu atriða myndarinnar. Ekki er nóg með að þessir hasar- risar komi saman heldur fékk Stallone einnig þá Jason Statham, Jet Li, Mic- key Rourke, Dolph Lundgren og Eric Roberts til liðs við sig. Allt eru þetta gríðarlegir naglar og þekktir af harð- hausaleik og má því búast við mikilli naglasúpu. Myndin segir af hópi mála- liða sem halda til Suður-Ameríku til að steypa af stóli einræðisherra nokkrum. „Arnold, Bruce og ég munum starfa saman í fyrsta sinn, ef til vill eftir tvær vikur, þannig að ég varð að láta mér vaxa skegg á ný og búa mig undir tök- ur í Los Angeles,“ sagði Stallone á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í síð- ustu viku. Stallone sagði The Expendables, eiga eftir færa gamaldags slagkraft í hasarmyndir á ný, á tímum tölvu- brellna og tölvuteiknaðra hasar- atriða. „Ég vildi búa til kvikmynd sem væri meira um karla og gera það sem við vorum að gera á 9. og 10. ára- tugnum með kvikmyndum þar sem karlar mættu körlum, maður á mann, með raunverulegum áhættuleik og söguþræði sem ekki er ofur risavax- inn,“ sagði Stallone einnig. Öflugur Það stöðvar enginn Sly. Naglasúpa í The Expendables BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON Yfir 46.000 manns í aðsókn! NÆST S ÍÐASTA SÝNING ARHELG I! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM STÚLKA N SEM L ÉK SÉR AÐ ELD INUM FRUMSÝ ND 2. O KTÓBER FORSAL A Í FULL UM GAN GI Á MI DI.IS 300kr. ÓTRÚLEG UPPLIFUN Í 3D VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! Fyndnasta rómantíska gamanmynd ársins Uppgötvaðu ískaldan sannleikann um karla og konur Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Íslenskt tal Sýnd kl. 2, 4 Sýnd kl. 10 (Powersýning) POWER SÝNIN G Á STÆ RSTA D IGITAL TJALD I LAND SINS KL. 10 :00 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Smárabíó þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á TILBOÐSVERÐ 300 KR Á SÝNINGAR MERKTAR RAUÐU *600 KR Í ÞRÍVÍDD 550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU -bara lúxus Sími 553 2075 SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM 300kr. The Ugly Truth kl. 1 (550 kr.), 3:30, 5:45 - 8 - 10:15 B.i.14 ára Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 1, 3 (300 kr.) LEYFÐ The Ugly Truth kl. 1, 3:30, 5:45 - 8 - 10:15 Lúxus Ísöld 3 3-D (ísl. tal) kl. 1, 3:30 (600 kr.) LEYFÐ Inglorious Bastards kl. 5 - 8 - 10 B.i.16 ára Gullbrá kl. 1, 3 (300 kr.) LEYFÐ Karlar sem hata konur kl. 5 - 6:30 - 8 B.i.16 ára

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.