Morgunblaðið - 24.09.2009, Síða 21

Morgunblaðið - 24.09.2009, Síða 21
Daglegt líf 21 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2009 Bónus Gildir 24.-27. september verð nú áður mælie. verð Í.l frosinn hálfur lambaskrokkur ... 798 798 kr. kg KS frosin lambahjörtu og lifur...... 198 220 198 kr. kg KS ferskt lambalæri af nýsl. ........ 1.189 1.258 1.189 kr. kg Bónus ferskur heill kjúklingur ...... 489 628 489 kr. kg Kjörfugl ferskar kjúklingabringur .. 1.598 1.798 1.598 kr. kg K.b ferskt ungnautahakk ............ 974 1.349 974 kr. kg Myllu samlokubrauð hvítt, 770 g. 159 229 206 kr. kg Fanta, 2 ltr ................................ 145 205 73 kr. ltr Brazzi appelsínu/ epla, 1 ltr........ 119 135 119 kr. ltr Fjarðarkaup Gildir 24.-26. september verð nú áður mælie. verð Lambalæri af nýslátruðu............. 1.298 1.298 kr. kg Lambahryggur af nýslátruðu........ 1.398 1.398 kr. kg Lambasúpukjöt af nýslátruðu...... 598 598 kr. kg Lambalifur og lambahjörtu ......... 198 198 kr. kg FK Bayonneskinka...................... 940 1.175 940 kr. kg Ali bjúgu, 4 stk. í pk. .................. 540 721 540 kr. kg FK kjúklingabringur .................... 1.781 2375 1.781 kr. kg FK ferskur kjúklingur................... 639 799 639 kr. kg Hamborgarar 4x80 g m/brauði ... 456 548 456 kr. kg Hagkaup Gildir 24.-27. september verð nú áður mælie. verð Silungsflök með ostasinnepsfyll. . 1.489 2.290 1.489 kr. kg Íslandsgrís hnakkasneiðar .......... 799 1.398 799 kr. kg Nautapiparsteik......................... 1.949 2.998 1.949 kr. kg Nautafile................................... 2.039 3.398 2.039 kr. kg Íslandsnaut ungnautahakk ......... 1.123 1.498 1.123 kr. kg Holta kjúklingalundir .................. 1.739 2.899 1.739 kr. kg Holta kjúkl.læri m/legg, tómat. ... 575 959 575 kr. kg Jensen BBQ-svínarif ................... 1.399 2.399 1.399 kr. stk. Myllan eplalengjur ..................... 289 529 289 kr. stk. Egils Kristall sítrónu, 2 ltr ............ 159 249 159 kr. stk. Krónan Gildir 24.-27. september verð nú áður mælie. verð Grísakótilettur, lúxus beinlausar .. 1.199 1.998 1.199 kr. kg Grísasnitsel ............................... 799 1.698 799 kr. kg Matfugl kjúkl.mánar, pipar/hvítl. . 1.169 1.949 1.169 kr. kg Holta BBQ/buffalóvængir í fötu... 398 698 398 kr. pk. Matfugl kjúklingabollur í raspi ..... 898 998 898 kr. pk. Ungnautapiparsteik ................... 1.979 3.498 1.979 kr. kg Meistara möndlukaka ................ 299 554 299 kr. stk. Krónu eldhúsrúllur ..................... 599 799 599 kr. pk. Metropole kaffipúðar, 56 stk....... 599 699 599 kr. pk. Nóatún Gildir 24.-27. september verð nú áður mælie. verð Lambahryggur af nýslátruðu........ 910 1.399 910 kr. kg Lambalæri af nýslátruðu............. 1.299 1.299 1.299 kr. kg Ungnautahakk........................... 998 1.398 998 kr. kg Ungnautainnralæri..................... 1.998 3.498 1.998 kr. kg Ungnautainnlæri roastbeef ......... 1.998 2.998 1.998 kr. kg Ungnautalund heil/hálf .............. 3.698 4.998 3.698 kr. kg Ungnautagúllas ......................... 1.498 2.198 1.498 kr. kg Ísl.m. kjúkl.leggir-læri m/ beini ... 569 949 569 kr. kg Eðalf. reyktur lax, bitar................ 2.246 2.995 2.246 kr. kg Helgartilboðin Lambakjöt af nýslátruðu DVALAR- og hjúkrunarheimilið Ás er systurstofnun Dvalar- og hjúkrunarheim- ilisins Grundar í Reykjavík. Gísli Sigur- björnsson, sem var forstjóri Grundar í 60 ár, samdi við elliheimilisnefnd Árnes- sýslu 1951 um að Grund tæki að sér að reka elliheimili í sýslunni. Guðrún Birna Gísladóttir, dóttir Gísla Sigurbjörns- sonar, er nú forstjóri Grundar, eigin- maður hennar Júlíus Rafnsson fram- kvæmdastjóri Grundar og sonur hennar, Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Áss. Starfsemi Áss er í tæplega 50 húsum í Hveragerði. Grund hefur keypt fjölda einbýlishúsa, m.a. öll hús nema tvö við listamannagötuna Frumskóga, auk þess að byggja önnur. Í Ási dvelja nú um 140 heimilismenn og starfsmenn eru rúmlega 100. Í Ási er 31 hjúkrunarrými og meðal heimilismanna eru 45 sem koma frá geð- deild Landspítalans. Heimilismenn ýmist fara í mat í nærliggjandi þjónustuhús eða fá matinn sendan heim. Ás rekur 1.800 m2 gróðurhús þar sem ræktað er allt grænmeti og blóm fyrir Ás og Grund. Einnig er þar trésmíða- verkstæði sem annast nýsmíði og viðhald húsa og vélaverkstæði. Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri, sagði að í Ási og á Grund væri unnið eft- ir sömu stefnu og afi hans mótaði. Það er að heimilin séu sjálfum sér nóg um sem flest. Gott dæmi um það er dóttur- félag Áss og Grundar sem rekur eitt full- komnasta þvottahús landsins og þvær fyrir ýmsar stofnanir. Þvottahúsið nýtir jarðgufu. Þar eru þvegin um 17 tonn af þvotti á mánuði og reksturinn mjög hag- kvæmur vegna gufunnar. Hver flík er merkt með örflögu sem hjálpar við að flokka þvottinn og koma honum síðan til réttra eigenda. Nýta jarðhita til ræktunar og reksturs þvottahúss Vöxtur Gísli Páll Pálsson, framkvæmdastjóri Áss, í gróðurhúsinu þar sem m.a. vaxa vínber. Í Ási eru ræktuð 12-14 tonn af grænmeti á ári og 30-35 þúsund blóm fyrir heimilin Ás og Grund. Blómin eru notuð til að skreyta heimilin. Tæknivæðing Ás og Grund eiga dótturfélag sem rekur eitt tæknivæddasta þvottahús landsins. Auður Aðalsteinsdóttir skannaði tauið og flokkaði. Þegar Hálfdan Ármann Björnssonhagyrðingur féll frá sendi Kristbjörg F. Steingrímsdóttir kveðju: Hausta fer um hauður blikna blóm og falla burtu sumarsöngvar strýkur kul um kinn. Gulna bjarkablöðin roðnar lyng í lautum. Þínir heimahagar birta söknuð sinn. Fáeinum dögum síðar féll Hreiðar Karlsson frá. Davíð Hjálmar Haraldsson orti: Bíður í túnfæti haustið með hret, hélurós laufgrá er sprottin. Félagi Hreiðar er fluttur um set og farinn að ljóða á Drottin. Sigrún Haraldsdóttir orti í minn- ingu góðra félaga úr hagyrðinga- stétt, en fyrr á árinu féll Hákon Aðalsteinsson frá: Óboðin kemur á klæðum dökkum, orðlaus hryggðin og andar á glugga. Dregur upp skugga og dagana litar, bregður hún fölva á blaðkrónur trjánna. Grefur sér rás um regnvotan svörðinn. Fylgir mér hljóðlát fótmál hvert. VÍSNAHORN pebl@mbl.is Í minningu hagyrðinga www.rannis.is/visindavaka Dr. Jóhann Ágúst Sigurðsson yfirlæknir Þróunarstofu Heilsugæslu höfuð- borgarsvæðisins og Dr. Linn Getz trúnaðarlæknir á LSH og dósent við læknadeild NUST, velta upp gildi forvarna og heilsuverndar og hvort of mikið sé gert úr sölu á þjónustu til hinna frísku á kostnað þeirra veiku og þannig gert meira úr vandamálum en efni standa til. er í kvöld Fjórða VÍSINDAKAFFIÐ Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Menntamálaráðuneytið Iðnaðarráðuneytið 24.september kl. 20:00 - 21:30 Súfistinn Iðuhúsinu Allir velkomnir. Láttu sjá þig! - Góðmennska á villigötum? Forvarnir í læknisfræði H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.