Morgunblaðið - 24.09.2009, Page 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.05 Vítt og breitt.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Andrarímur: Séríslensk
hugsun? (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu: Guðrún-
arkviða. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brestir í Bro-
oklyn eftir Paul Auster. (8:30)
15.25 Gullmolar úr safninu:
Strengjadúó. Strengjadúó í G-dúr
KV 423 eftir Wolgang Amadeus
Mozart. Auður Hafsteinsdóttur
leikur á fiðlu og Þórunn Ósk Mar-
ínósdóttir á víólu. Sónata fyrir pí-
anó og fiðlu í e-moll KV 304 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Auð-
ur Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu
og Steinunn Birna Ragnarsdóttir
á píanó. Hljóðritað á tónleikum á
Reykholtshátíð 28. júlí 2006.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Smásaga: Róa sjómenn eft-
ir Jóhannes Helga. (Áður flutt
2001)
19.27 Sumartónleikar evrópskra
útvarpsstöðva: Frá Lucerne.
Hljóðritun frá tónleikum Fílharm-
óníusveitar Berlínar á tónlistarhá-
tíðinni í Lucerne, 2. september
sl. Á efnisskrá: Hjómsveitin kynn-
ir sig op. 34 eftir Benjamin Brit-
ten. Laterna magica eftir Kaiju
Saariaho. Symphonie fantastique
op. 14 eftir Hector Berlioz.
Stjórnandi: Simon Rattle.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Útvarpsleikhúsið: Trúðar og
leikarar leika þar um völl 6.þátt-
ur. Slegist í för með Sveini Ein-
arssyni um leiklistarsögu Íslands,
frá söguöld til okkar tíma. (Frá
1996) (6:6)
23.10 Bak við stjörnurnar: Nuria
Rial og Philippe Jaroussky. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
15.45 Kiljan Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Prinsinn af Bengal
(Prinsen af Bengalen)
Þáttaröð um börn í
Bangladesh. (e) (2:3)
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Hvaða Samantha?
(Samantha Who?) Banda-
rísk gamanþáttaröð um
unga konu sem þjáist af
minnisleysi og neyðist til
að komast að því hver hún
í rauninni er. (e) (9:15)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Bræður og systur
(Brothers and Sisters III)
Bandarísk þáttaröð um
hóp systkina, viðburðaríkt
líf þeirra og fjörug sam-
skipti. (54:63)
21.00 Sólkerfið (Space Fi-
les) Stuttir fræðsluþættir
um sólkerfið. (10:13)
21.15 Fé og freistingar
(Dirty Sexy Money 2)
(18:23)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Trúður (Klovn III)
(e) (7:10)
22.50 Flóttinn (Die Flucht)
Þýsk sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum. Undir lok
seinni heimsstyrjaldar
hröktust 14 milljónir Þjóð-
verja frá heimilum sínum
þar sem nú er Pólland. Í
myndinni er sögð saga
einnar fjölskyldu sem
ákveður að flýja undan
morðsveitum Rauða hers-
ins. (e) Bannað börnum.
(1:2)
00.20 Kastljós (e)
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.20 Sjálfstætt fólk
11.00 Forsöguskrímsli
(Primeval)
11.45 Monarch vík (Mon-
arch Cove)
12.35 Nágrannar
13.00 Ljóta-Lety
14.30 Ally McBeal
15.15 Meðgönguraunir
(Notes From the Under-
belly)
15.45 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.10 Lærlingurinn (The
Apprentice)
20.55 NCIS
21.40 Á elleftu stundu
(Eleventh Hour)
22.30 Svikráð (Miller’s
Crossing) Spennumynd
um bófa sem fylgir for-
ingja sínum af trú-
mennsku. Svo fer að hags-
munir þeirra stangast á og
þá virðist uppgjör óumflýj-
anlegt.
00.25 Þessi 4400
01.10 Lygarar (Lie to Me)
01.55 Í þá gömlu góðu
daga (Back in the Day)
03.35 Irréversible
05.10 Vinir (Friends)
05.35 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Enski deildabikarinn
(Man. Utd – Wolves)
17.00 PGA Tour 2009 –
Hápunktar (BMW Cham-
pionship)
17.55 Inside the PGA Tour
18.20 Spænski boltinn
(Villarreal – Real Madrid)
20.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir komandi
keppni. Gunnlaugur Rögn-
valdsson skoðar undirbún-
ing liðanna.
20.30 Einvígið á Nesinu
Sýnt frá Einvíginu á Nes-
inu. Flestir af bestu kylf-
ingum landsins í karla og
kvennaflokki öttu kappi á
þessu skemmtilega móti.
21.20 Enski deildabikarinn
(Man. Utd – Wolves)
23.00 World Series of Po-
ker 2009 (Ante Up For
Africa)
23.55 Poker After Dark
00.40 F1: Við rásmarkið
08.00 Yours, Mine and
Ours
10.00 Pokemon
12.00 Great Balls of Fire
14.00 Norbit
16.00 Yours, Mine and
Ours
18.00 Pokemon
20.00 Mr. Mom
22.00 Ultraviolet
24.00 The Squid and the
Whale
02.00 Shadow of Fear
04.00 Bodywork
06.00 Alien Autopsy
08.00 Dynasty
08.45 Pepsi Max tónlist
17.10 Lífsaugað
17.50 Dynasty
18.40 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem eng-
inn vill borða á og hefur
eina viku til að snúa við
blaðinu. Hann hlífir eng-
um í von um að koma veit-
ingastöðunum aftur á rétt-
an kjöl.
19.30 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum. (2:14)
20.00 Everybody Hates
Chris (18:22)
20.30 Family Guy (17:18)
21.00 Flashpoint (9:12)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent (9:12)
22.40 The Jay Leno Show
23.30 Shés Got the Look
00.20 Secret Diary of a
Call Girl
00.50 Pepsi Max tónlist
16.30 Doctors
17.30 The O.C. 2
18.15 Seinfeld
18.45 Doctors
19.45 The O.C. 2
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.45 You Are What You
Eat
22.10 Ástríður
22.35 Medium
23.20 True Blood
00.20 Auddi og Sveppi
00.55 In Treatment
01.20 Sjáðu
01.50 Fréttir Stöðvar 2
02.50 Tónlistarmyndbönd
SKJÁR einn hóf nýverið sýn-
ingar á enn einum raunveru-
leikaþættinum þar sem gert
er út á útlit kvenna.
She’s Got The Look er sett
upp eins og America’s Next
Top Model og viðlíka fyrir-
sætuþættir, nema konurnar
sem taka þátt í þættinum eru
allar 35 ára og eldri, lífs-
reyndar og þroskaðar eins og
segir í kynningu þáttanna.
Ég veit ekki hverju ég bjóst
við af þessum þáttum,
kannski að konurnar væru
ekki jafn yfirborðslegar og
ungu stelpurnar, það yrði
minni dramatík og þættirnir
snerust ekki um að stinga
hver aðra í bakið heldur í al-
vörunni um hæfileika þeirra
til að sitja fyrir og kannski að
þær miðluðu af lífsreynslu
sinni til yngri kvenna, væru
fyrirmyndir.
Í viðlíka þáttum er alltaf
dregin upp versta myndin af
þátttakendunum, staðalímynd
af konum í keppni; konur geta
ekki verið vinkonur, þær
særa hver aðra og græta. Þær
geta ekki keppt sín á milli af
yfirvegun og í vinsemd heldur
gera ýmislegt tíkarlegt til að
knésetja keppinautinn.
Í She’s Got The Look er
þetta ekkert öðruvísi en í hin-
um þáttunum. Þrátt fyrir að
vera þroskaðar konur er
dramatíska myndin dregin
upp í klippiherberginu. Þær
rífast og grenja rétt eins og
ungu stelpurnar. Þvílík von-
brigði.
ljósvakinn
Kynnir Kim Alexis stjórnar.
Hún hefur útlitið og er drama-tík
Ingveldur Geirsdóttir
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 The Way of the
Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Jimmy Swaggart
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 The Way of the
Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Um trúna og til-
veruna
16.00 Samverustund
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 The Way of the
Master
00.30 Michael Rood
01.00 Global Answers
01.30 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Muslimsk hoytid 22.00 Klar til kamp! 23.30 Kulturn-
ytt 23.35 Norsk på norsk jukeboks
NRK2
14.00 NRK nyheter 15.10 Sveip 15.50 Kulturnytt
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Den
lunefulle naturen 17.30 Smaken av Danmark 18.00
NRK nyheter 18.05 I familien 19.05 Jon Stewart
19.25 Urix 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10
Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på
samisk 21.05 Konspirasjon og terror 22.00 Schröd-
ingers katt 22.25 Redaksjon EN 22.55 Distrikts-
nyheter 23.10 Fra Ostfold 23.30 Fra Hedmark og
Oppland 23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Ett
annat sätt att leva 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regionala
nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/20.45 Kult-
urnyheterna 18.00 Där ingen skulle tro att någon
kunde bo 18.30 Mitt i naturen 19.00 Plus 19.30 Jag
och min familj 20.00 Debatt 21.00 Uppdrag
Granskning 22.00 Skavlan 23.00 Älskade, hatade
förort 23.30 Studio 60 on the Sunset Strip
SVT2
7.30 24 Direkt 9.20 Cykel-VM 2009 15.20 Nyhet-
stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Räd-
dad av djur 16.25 VeteranTV 16.55 Rapport 17.00
Vem vet mest? 17.30 Skolfront 18.00 Hype 18.30
Med andra ögon 19.00 Aktuellt 19.30 Skräckmin-
isteriet 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter
20.25 Rapport 20.30 Carmen 22.35 Dr Åsa
ZDF
14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem
Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland
15.40 Leute heute 15.50 Ein Fall für zwei 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15
Kommissar Rex 19.00 ZDF.reporter unterwegs 19.45
heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Maybrit Illner
21.15 Johannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35
Schwarzrote Müller-Jahre 23.05 Kanzlerin Merkel
23.50 Kandidat Steinmeier
ANIMAL PLANET
13.30/22.30 Aussie Animal Rescue 14.00/21.00
Animal Cops South Africa 15.00 Beverly Hills Groo-
mer 16.00 Meerkat Manor 16.30 Monkey Business
17.00/20.00 Animal Cops: Philadelphia 18.00/
23.55 Lions of Crocodile River 19.00/23.00 Stran-
ger Among Bears 22.00 E-Vets: The Interns
BBC ENTERTAINMENT
12.30 Lead Balloon 13.00/15.45 Only Fools and
Horses 13.30/16.15/19.30/22.15 Absolutely Fa-
bulous 14.00/17.15/23.20 The Weakest Link
14.45/19.00/21.45 Rob Brydon’s Annually Reten-
tive 15.15/18.00/20.45 Lead Balloon 16.45/
22.50 EastEnders 18.30/21.15 Coupling 20.00 The
Inspector Lynley Mysteries
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Mega
Builders 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s
Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00
Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Ultimate Survi-
val 21.00 Eyewitness 22.00 Built from Disaster
23.00 American Chopper
EUROSPORT
6.30 Equestrian 7.30 Cycling 15.00 Strongest Man
16.00/16.40/22.30 Football 16.10 Formula 1
19.00 Fight sport 21.00 Pro wrestling
HALLMARK
Dagskrá hefur ekki borist.
MGM MOVIE CHANNEL
13.45 One Summer Of Love 15.20 Foreign Intrigue
17.00 Romantic Comedy 18.40 The Missouri Breaks
20.45 Alice’s restaurant 22.35 Malone
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Impossible Bridges 14.00
The Dambusters 15.00 Air Crash Special Report
16.00 Ice Patrol 17.00 Time Travel: The Truth 18.00
Seconds from Disaster 19.00 Engineering Connec-
tions 20.00 Megastructures 22.00 America’s Har-
dest Prison 23.00 Megastructures
ARD
14.00 Tagesschau 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00
Tagesschau 15.15 Brisant 15.54/19.43/20.13/
20.45 Die Parteien zur Bundestagswahl 16.00
Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle
– Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pi-
lawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55
Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Folge dei-
nem Herzen 19.45 Monitor 20.15 Tagesthemen
20.43 Das Wetter 20.47 Harald Schmidt 21.30
Aufgemerkt! Pelzig unterhält sich 22.30 Nachtma-
gazin 22.50 Killer: Tagebuch eines Serienmörders
DR1
14.00 Boogie Update 14.30 Braceface 14.50 Hojs-
pændingsmanden og Robotdrengene 15.00 Lloyd i
Rummet 15.20 Den lyserode panter 15.30 Fand-
ango 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport
17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Rabatten
18.00 Sporlos 18.30 Kender du typen 19.00 TV Av-
isen 19.25 Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Lands-
byhospitalet 20.45 Hvor hjertet er 22.35 VM Brydn-
ing 2009 23.05 Seinfeld
DR2
13.35 Saras kokken 14.05 Materiens mysterier
14.30 Fro i Frilandshaven 15.00 Deadline 17:00
15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.40
Historien om bilbomben 17.30 DR2 Udland 18.00
Debatten 18.35 Raseri i blodet 20.00 Sådan er
modre 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne
21.40 Backstage 22.10 The Daily Show 22.30 DR2
Udland 23.00 Scream 2
NRK1
15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Ardna –
Samisk kulturmagasin 15.40 Mánáid-tv – Samisk
barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Sorens
onskestovler 16.05 Fritt fram 16.35 Danny og Daddy
16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
Schrödingers katt 17.55 Tilbake til 60-tallet 18.25
Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.35 2. verdenskrig – bak lukkede dorer
20.30 Den norske humor 21.00 Kveldsnytt 21.15
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.40 Man. Utd. – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
17.20 Aston Villa –
Portsmouth (Enska úr-
valsdeildin)
19.00 1001 Goals Bestu
mörk úrvalsdeildarinnar
frá upphafi.
19.55 Premier League
World
20.30 Liverpool – Man-
chester Utd, 2000 (PL
Classic Matches)
21.00 Man. City – Man.
United, 1993 (PL Classic
Matches)
21.30 Premier League Re-
view
22.25 Coca Cola mörkin
22.55 Everton – Blackburn
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing
21.00 Í kallfæri Jón Krist-
inn Snæhólm heldur áfram
með sitt tveggja manna tal
við Gunnar Dal.
21.30 Maturinn og lífið
Fritz Jörgensson ræðir
um matarmenningu við
gest sinn en honum til liðs
eru þeir Manuel Vincent
Colsy matreiðslumeistari
og Óskar Örn Einarsson
yfirþjónn og vínsérfræð-
ingur frá veitingastaðnum
Baltazhar.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
Hálendingurinn snýr aftur
DAUÐINN sjálfur stoppar ekki drauma-
framleiðendurna í Hollywood – a.m.k. ekki
hvað varðar ævintýri Hálendingsins. Svo
virtist sem það ætti að skrúfa fyrir frekara
framhald með síðustu mynd (Highlander:
The Source, 2007) en svo virðist ekki vera
því að tilkynnt hefur verið um enn eina
myndina og verður leikstjóri Justin Lin,
sem er m.a. með Fast and Furious á fer-
ilskránni.
Fyrsta myndin kom út 1986, sællar minn-
ingar, og skartaði þeim Christopher Lam-
bert og Sean Connery í aðalhlutverkum.
Eftir þá mynd var ráðist í gerð fram-
haldsmynda, sjónvarpsþátta og
teiknimyndar meira að segja.
Handritið að nýjustu
myndinni er eftir Art Marc-
um og Matt Holloway
(einn handritshöfunda
Iron Man) en allt er
þetta á frumstigi og
enn hefur ekki verið
tilkynnt hver muni
leika Skotann sverð-
sveiflandi. Einhverjar
uppástungur?
Christopher Lam-
bert Hinn eini sanni
Hálendingur?