Saga


Saga - 1972, Side 203

Saga - 1972, Side 203
RITFREGNIR 201 Mér finnst erfitt að hugsa mér, að Hallur hafi samþykkt óútfylltan vixil Þorgeiri til handa um trúna. Hann hlaut að vita eitthvað fyrir- fram um niðurstöðuna. VI. Þá væri forvitnilegt að reyna að gjöra sér grein fyrir, hver hafi ver- ið afstaða Þorgeirs í trúmálum. Hann er i hópi eldri goða og eflaust í hópi hinna gætnu höfðingja, sem mikið vildu til vinna, að friður héld- ist í landi. Og einmitt úr þessum hópi hinna eldri og gætnari höfðingja gengu margir til liðs við flokk kristinna manna, þegar til úrslita dró. Hvorttveggja gat þar valdið, að þeir hafi verið orðnir efablandnir í trúnni og hefur þá ásatrúin staðið höllum fæti á þessum tíma, sbr. skoðun flestra fræðimanna, þvert gegn skoðun höfundar, eða þá hitt, að þeim hefur orðið Ijóst, að engin önnur leið var fær, ef friður og eining átti að haldast í landi, — nema hvorttveggja hafi komið til. VII. Ákvörðun alþingis um kristnitökuna hefur einatt valdið miklum heilabrotum. Hingað til hafa flestir fræðimenn talið, að um einhvers konar samninga hafi hér verið að ræða milli flokkanna og þar hafi hinir gætnari menn úr báðum hópum ráðið ferðinni. Höfundur gjörir allýtarlega grein fyrir þessum skoðunum, en hafnar Þeim jafnframt, enda er hann hér kominn að þvi atriði, sem nýstár- legast má teljast í bók hans. Hann telur, að heiðnir menn hafi haft öll ráð á alþingi í hendi sér. Þeir hafi síðan efnt til mannblóta og loks falið Þorgeiri sem oddvita sínum að leggjast undir feldinn til tess að leita svars guðanna um það, hverja afstöðu þeir skyldu taka til trúarinnar á þinginu. Þetta hafi Þorgeir gjört og þá fengið það svar, sem hann síðan bar fram á lögbergi. Þess vegna hafi heiðnir hienn beygt sig fyrir úrskurði hans og séð í honum úrskurð þeirra máttarvalda, sem þeir höfðu trúað á. Höfundur gjörir skemmtilega grein fyrir þessum skoðunum sínum og færir ýmis rök fram þeim til stuðnings. En hér finnst mér hann ganga lengra en rök ná til. Mér virðist að fyrri fræðimenn hafi fært gild rök fyrir þeim skoðunum, að hér hafi verið um einhvers konar samning að ræða fyrirfram. Og ég fæ ekki seð, hvernig það ætti að geta samrýmzt þeirri mynd, sem að öðru leyti er dregin upp af þeim mæta manni, Halli af Síðu, að hann hafi sem oddviti kristinna manna á alþingi framselt allt ákvörðunarvald i hend- Ur þeim oddvita heiðinna manna, sem fremstur gengi í heiðnum trú- erathöfnum og það meira að segja mannblóti, sem hlaut að vera and- styggð i augum kristinna manna. Öneitanlega virðist hitt liggja miklu nær, að hér hafi einfaldlega verið gjörðir samningar, þar sem reynt var að miðla málum eftir megni. Báðir höfðu nokkuð fram af sínum málum. Kristnir menn fengu trúna samþykkta, enda virðist erfitt að sjá, hver önnur mála-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.