Saga


Saga - 1972, Blaðsíða 213

Saga - 1972, Blaðsíða 213
RITFREGNIR 211 menningarsögu er landið sjálft. Hve mjög sem einstakir víkingar þráðu að verða öðrum ofjarlar á Islandi, gátu þeir það ekki. Hér var ekki hægt að stofna fursta- og herkóngaveldi og lénsskipan að evrópskri fyrirmynd, heldur urðu menn að bindast allsherjarsamtökum um réttargæzlu og landsnytjar til þess að geta lifað. Islendingar á 12. og 13. öld virðast hafa trúað því, að forfeðurnir hafi sótt fyrirmyndir að stjórnskipan sinni til Vestur-Noregs, Gulaþingslaga. Á siðara hluta 20. aldar er heimilt að spyrja, hvað Ari fróði og félagar hans vissu um þá hluti um 200 árum eftir að alþingi var stofnað. Hans Kuhn segir bls. 37: „Es ist deutlich, dass ein Weg versucht worden ist, der die Entwicklung einer starken zentralen Staatsmacht unmöglich machte. Es sollte nicht so gehen wie im Norwegen. So griindete man ein Staat, der ohne jedes Machtmittel war." — Þótt víkingar hafi verið mismunandi miklir hugsjónamenn eins og annað fólk, er í hæsta máta ólíklegt, að þeir hafi siglt yfir veraldar- sjóinn til þess að stofna á Islandi fyrirmyndarríki samkvæmt 19. aldar hugmyndum. Þeir sigldu hingað til þess að eignast land og verða höfðingjar, en höfðingdómur reyndist ekki auðfenginn hér um slóðir. I allt að 400 ár kepptu þeir að því meira og minna markvisst að verða furstar hver yfir öðrum, efla ríkisvald í landinu að norskum hætti, og að lokum sameinuðust þeir norska rikinu. Það er hið eina, sem við vitum „deutlich" um þau mál. Ari fróði og félagar hans í fræðum á 12. og 13. öld voru þess fullvissir, að Islendingar væru sprottnir af nor- rænni rót, og stofnanir þeirra og löggjöf sömuleiðis. Auðvitað hlýtur þetta að vera rétt að vissu marki. Hins vegar er það jafnljóst, að land- nám Islands var svo nýstárleg framkvæmd í sögu Evrópu um 900 e. Kr„ að það hlaut að hafa margs konar nýsköpun i för með sér. Leit að evrópskum fyrirmyndum íslenzkra fyrirbæra er bæði nauðsynleg og sjálfsögð, en má ekki byrgja fyrir sjónarhorn nýsköpunar. Aðstæður hér úti urðu m. a. til þess að torvelda eflingu ríkisvalds, en af því leiddi, að hér hélzt samfélagsskipan um aldir, sem kennd hefur verið (af misskilningi) við lýðræði, en var engu að síður stjórnleysi, sem var við lýði, unz Island sameinaðist norska ríkinu. Hans Kuhn hefur langa ævi verið framarlega í flokki þeirra, sem hafa helgað sig norrænum fræðum. Hann var langdvölum hér á landi bæði eftir fyrri og síðari heimsstyrjöld, ferðaðist víða um landið og þekkir hér fjölda fólks. Þekking hans á Islandi að fornu og nýju er bæði víðtæk og rækileg, og bók hans nýtur þess í hvívetna. Hann leit- ast við að rýna öll svið íslenzkrar menningar. Bókin hefst á glöggum og nauðsynlegum þætti um landið, sérkenni þess, flóru þess, fánu og veðurfar. Þá koma kaflar um landnám, íbúa, atburðasögu, byggðar- hætti, þjóðarbúskap, daglegt líf, fjölskylduna og vinina, samfélagið og ríkið, ófrið og deilur, réttarfar, heiðni og kristni, siðfræði, lærdóm og listir, íslenzkuna og skriftina, heiti og örnefni, skáldskap, sögurnar, móðurlandið Noreg, og að lokum gerir höfundur tilraun til þess að birta lesanda heildarsýn yfir efnið. Allt eru þetta greinagóðar frásagnir, en ýmsar staðhæfingar höf. hljóta að orka tvímælis. Mjög ólíklegt er, að Rómverjar hafi komizt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.