Saga - 1982, Blaðsíða 109
STÉTTIR, AUÐUR OG VÖLD
107
4 GK (1980) 12-13; Helgi Þorláksson (HÞ) (1979) 249, 236-37.
5 Stu I, 359, 360.
6 Stu I, 231-32, 234-35.
7 ÁM/PV VI, 76-79; DIIII, 101. Um jarðamat á 17. öld er jafnan stuðst við
Björn Lárusson (1967) nema annars sé getið. Dýrleiki var oftast talinn eins
á 17. öld sem á 13. öld þrátt fyrir uppblástur og aðra hnignun (Björn
Lárusson (1967) 32; Valtýr Guðmundsson (1893) 545-46; Björn M. Ólsen
(1910) 23-24). Mat Hjarðarholts er hins vegar sagt vera frá um 1700
(ÁM/PV) og kann jörðin að hafa verið betri á 13. öld.
8 Stu I, 243.
9 Um 1318 átti Víðimýrarkirkja jörðina Hól, sem metin var til 10 eða 20
hundraða á 17. öld, og níu kýr og tvö ásauðarkúgildi um 1360 (DI II, 466;
III, 175).
>0 Stu I, 311.
11 Árið 1311 voru 620 skattbændur í Húna-og Hegranesþingi (Safn IV (1907-
15) 298). Kolbeinn ungi átti ekki ríki í Vesturhúnaþingi svo að hámark fyrir
hann er e.t.v. 560 þingfararkaupsbændur. Hafi hver þingfararkaupsbóndi
lagt eina gilda á til búsins eins og til bús Gissurar jarls í Skagafirði árið
1259 (Stu 1, 525) er útkoman (8:560) 70 hundruð. Kýrin jafngilti sex ám en
hér verður að miða við kúgildi á 90 al í stað 120. En e.t.v. voru það aðeins
þingmenn í Skagafirði sem lögðu til búsins
12 Arngrímur ábóti segir að Kolbeinn ungi hafi fengið „lítið góss“ eftir föður
sinn en þetta er e.t.v. ágiskun sem styðst við það eitt að bændur urðu að
gera Kolbeini bú (Bps II, 132).
13 Stu I, 66, 68.
14 Stu I, 51, 345, 402.
15 Stu I, 271, 311: II, 85, 86.
16 GK (1980) 25.
17 Ólafur Lárusson (1929/1958) 64-66.
18 HÞ (1979) 236-41.
19 GK (1979) 39; sbr. Stu I, 269, 388, 456.
20 Sigurður Nordal (1920) 50, 58, 63, 71.
21 Dæmi um þetta er Þverárbardagi árið 1255 (Stu II, 188-92).
22 Maurer (1882) 89-90.
23 ÍF VIII, 84, sbr. 71.
24 HÞ (1979 b) 55-57.
25 Olsen (1966) 42-43, 54, 59 o.áfr., 100; ÍF XXVI, 167-68; sbr. saman-
burðaröl (sjá orðabækur).
26 Þórður hafði í fyrstu aðeins þann hluta Þórsnesingagoðorðs sem Staðar-
og Helgafellsmenn fóru með en hafði fengið hinn hlutann frá Skarðverjum
(Þorgilsi Snorrasyni) árið 1198. Sama ár sleppti hann 1 hendur Sighvati
Snorrungagoðorði sem hann hlaut eftir föður þeirra (Stu I, 235). Allt