Saga - 1982, Page 115
STÉTTIR, AUÐUR OG VÖLD
113
Sandvik, Gudmund: Hovding og konge i Heimskringla (Oslo 1955).
von See, Klaus: Altnordische Rechtswörter (Tiibingen 1964).
Sigurður Nordal: Snorri Sturluson (Rvk 1920).
Sami: íslensk menning I. Arfur íslendinga (Rvk 1942).
Skjald: Den norsk-islandske skjaldedigtning. Útg. Finnur Jónsson. A I (Kh.
1912).
Stu: Sturlungasaga. Útg. Jón Jóhannesson et al. 1-11 (Rvk 1946).
Sveitir og jarðir í Múlaþingi. Ritstj. Ármann Halldórsson. II (1975).
Sverrir Tómasson: „Bandamannasaga og áheyrendur á 14. og 15. öld“. Skírnir
151 (1977) 97-117.
Ullmann, Walter: A history of political thought: The middle ages. Pelican
history of political thought 2 (1970).
Valtýr Guðmundsson: ,,Manngjöld-hundrað“. Germanistische Abhandlungen
zur 70. Geburtstag Konrad von Maurers. (Göttingen 1893) 525-54.
Athugasemd.
Því mætti halda fram að Auðunarmáldagar séu ekki sambærilegir um gjafir við
Skálholtsmáldaga frá um 1180 til um 1300 því að í hina fyrrnefndu hafi arftakar
Auðunar látið færa gjafir sem kirkjum bárust um áratugaskeið eftir 1318, þar sé
Éest talið með en tilviljun ráði i Skálholtsmáldögum. Gegn þessu mælir að gjafir
°g nöfn gefenda munu hafa verið rituð í heimamáldaga enda ætlast til þess, sbr.
Reykholtsmáldaga. Biskupar létu líka tilgreina gjafir og gefendur í máldögum sín-
UIT>. stólsmáldögum (DI I, 402, 465, 470-72; II, 62, 63, 86) en hafa þó hugsanlega
látið fella slíkt niður á stundum. Viðbætur í stólsmáldögum ættu þó að geta bent
l'l gjafa (I, 592, hér talið gjöf). — í ártíðaskrár kirkna skyldu færð nöfn þeirra
sem um skyldu sungnar sálutíðir eða -messur en slíkar skrár eru mjög fátíðar skv.
maldögum 13. aldar og óvíst hvenær fremur sé um að ræða rímtöl. Það er fyrst í
Áuðunarmáldögum sem ártíðaskráa getur að marki. Elsta skjalfest dæmi í Noregi
Um sálttgjöf er frá 1225 en dæmum þar fjölgar fyrst verulega eftir 1300 (KL III,
^6, xx, 454). Xvær kirkjur skyldu eiga „gröft og sálugjafir“ af bæjum skv.
Áuðunarmáldögum sem er óþekkt fyrr. En legkaup og líksöngseyrir hættu að vera
vöð eftir 1300 (DI II, 365, 533), í staðinn komu gjafir með Iíkum fyrir gröft, söng
ög svo loks ártíðarhald ef þess var óskað. Þannig breyttust gjafamál um 1300.
13 3 atr'ð' virðist að menn hafi verið tregir að gefa undan erfingjum til kirkna á
• öld, helstu gjafir voru líklega smágjafir (offur), en biskupar gátu ráðstafað
->m ef þær námu yfir hundraði (á ári?) og hafa þá líklega oft skikkað kirkju-
®ndur að kaupa gripi fyrir framlögin (sbr. tilv. 66 og DI II, 440). — Breytingin
Sem V’rðist verða í gjafamálum um 1300 skýrist líklega helst með rýmri ákvæðum
Um gjafir (fjórðungsgjöf o.fl., sbr. bls. 86), áróðri kirkju fyrir gjöfum (DIII, 183,
^ .586), endalokum staðamála, gjafapólitík kirkju vegna jarðsetningar og því að
s'^Ur að gefa fyrir sálu sinni og ártíðarhaldi þurfti sinn tíma til að verða almenn-
°g festi líklega ekki almennt rætur fyrr en kom fram á 14. öld.