Saga - 1982, Qupperneq 128
126
SVEINBJÖRN RAFNSSON
(í Hallfreðar sögu er greinileg þekking þess að hjúskapur kristinna og heið-
inna er ólöglegur, skv. kanónískum rétti, eins í Finnboga sögu).
Gunnlaugs saga ormstungu (samkvœmt ÍFIII):
Gunnlaugur og Helga trúlofast, bls. 60.
Helga verður ,,heitkona“ Gunnlaugs í 3 ár að ráði föður hennar (ath. orð-
ið heitkona á greinilega við samþykki ,,de futuro" en orðið festarkona við
samþykki ,,de presenti" í sögunni, bls. 67-8.
Hrafn biður föður Helgu um hönd hennar en henni líkar það illa, bls. 82.
Hrafn og Helga eru gift án samþykkis hennar, bls. 87.
Helga skilur við Hrafn, bls. 89 og 92.
Gunnlaugur og Hrafn drepa hvor annan, bls. 102-3.
Bjarnar saga Hitdœlakappa (samkvœmt ÍFIII):
Björn og Oddný trúlofast, bls. 60.
Þórður Kolbeinsson fær ljúgvitni til að sverja að Björn sé dauður í útlönd-
um, biður Oddnýjar og giftist henni, bls. 122-3.
Mál Björns og Þórðar koma í dóm Ólafs helga:
Þórður skal halda Oddnýju.
Björn skal fá bætur, m.a. föðurarf Oddnýjar, bls. 131.
Um Laxdælu, sjá athugagrein 16 hér síðar.
14) Maurer (1895), bls. 72 o.áfr. og 101 o.áfr.
15) Laxdæla saga, ÍF V, bls. 71-3.
16) Samandregið og ófullkomið yfirlit yfir hjúskaparmál í Laxdælu, sam-
kvæmt ÍF V, mætti setja svona fram:
A. Upphafi hjúskapar lýst:
1. Þorgerður Þorsteinsdóttir og Herjólfur hinn norski (hún ekkja og
ræður sjálf), bls. 15.
2. Höskuldur Kollsson og Jórunn Bjarnardóttir (hún spurð, þ.e. sam-
þykki), bls. 17.
3. Þorbjörn skrjúpur og Melkorka (hún spurð, þ.e. samþykki), bls. 50.
4. Ólafur Höskuldsson og Þorgerður Egilsdóttir (hún spurð, þ.e. sam-
þykki), bls. 62-5.
5. Geirmundur gnýr og Þuríður Ólafsdóttir (hún ekki spurð), bls. 79-80.
ó.Þorvaldur Halldórsson og Guðrún Ósvífursdóttir (hún ekki spurð),
bls. 93.
7. Þórður Ingunnarson og Guðrún Ósvífursdóttir (hún mælti ekki >
móti, þ.e. samþykki), bls. 96.
8. Guðrún Ósvífursdóttir og Bolli Þorleiksson (hún ekkja og ræður
sjálf, vill helst ekki, en fyrirtók eigi vegna föður síns, þ.e. samþykki).
bls. 129.