Saga - 1982, Síða 129
ÞORLÁKSSKRIFTIR OG HJÚSKAPUR
127
9.Kjartan Ólafsson og Hrefna Ásgeirsdóttir (hún spurð, þ.e. samþykki),
bls. 137.
10. Guðrún Ósvífursdóttir og Þorkell Eyjólfsson (hún ekkja og ræður
sjálf), bls. 200-201.
11. Bolli Bollason og Þórdís Snorradóttir (hún spurð, þ.e. samþykki),
bls. 206.
B. Skilnaði lýst:
1. Þórður gaddi og Vigdís Ingjaldsdóttir, bls. 37-8, virðist talinn ólög-
legur.
2. Geirmundur gnýr og Þuríður Ólafsdóttir, bls. 80-83, sbr. 5 hér að
framan.
3. Þorvaldur Halldórsson og Guðrún Ósvífursdóttir, bls. 94, sbr. 6 hér
að framan.
4. Þórður Ingunnarson og Auður, bls. 96-8.
C. Konur hryggbrjóta biðla:
1. Melkorka og Þorbjörn skrjúpur, bls. 50.
2. Guðrún Ósvífursdóttir og Þorgils Hölluson, bls. 178.
Fleira er sagt í sögunni af hjúskaparfari en ónákvæmar en í ofangreind-
um tilfellum. Á einum stað er meira að segja á það bent að einn af forfeðr-
um Eysteins erkibiskups hafi verið utanhjónabandsbarn, bls. 156-7. Ýmsar
fornsagnanna eru þannig þrungnar kanónískri þekkingu. Ég fæ ekki séð að
þær séu tiltölulega lausar við áhrif frá kanónískum rétti, þvert á móti
virðist mér sem fjallað sé mjög um kanónistísk vandamál. J.T. Noonan
hefur lýst kanónísku baksviði hluta þessara umfjallana og tilfært með réttu
dæmi úr Njálu, Noonan (1973), einkum bls. 431. Ennfremur hefur S.
Kuttner bent á hvernig kanónísk þekking í hjúskaparmálum kemur fram í
Jóns sögu, Kuttner (1980).
17) Norges gamle Love V, bls. 36-41.
18> Frank (1973), bls. 475.
19) Jochens (1980), bls. 389.
20) Duby (1977), bls. 22 o.áfr. og Duby (1978), bls. 1. o.áfr.
Heimildir og rit:
handritasafn Árna Magnússonar, Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík.
Í86 4to, Hvanneyrarbók.
1“' ^'eler (1963), The Irish Penitentials. (Scriptores Latini Hiberniae V). Dublin
^íarnar saga Hítdælakappa, ÍFIII (1938).
jörn Þórðarson (1952), Móðir Jóru biskupsdóttur. Saga 1,3.