Saga - 1982, Page 328
Höfundar efnis
Bergsleinn Jónsson, sjá Sögu 1976, bls. 232.
Einar Már Jónsson, f. 1942. Stúdent frá M.R. 1962. Sagnfræðinám við
háskólana í Aix-en-Provence og París (la Sorbonne) frá 1962, licencié-es-
lettres 1965. Hefur unnið að doktorsverkefni í hugmyndasögu miðalda.
Sendikennari í íslensku við Sorbonneháskóla síðan 1971. Rit ásamt
öðrum: Mannkynssaga, Tuttugasta öldin, fyrra bindi. Rv. 1981.
Einar Laxness, f. 1931. Cand. mag. með sögu sem aðalgrein frá H.I-
1959. Kennari við Gagnfræðaskólann við Lindargötu 1961—66, við
Menntaskólann við Hamrahlíð frá 1966. Rit: Jón Guðmundsson alþingis-
maður og ritstjóri. Rv. 1960. íslandssaga a-k, l-ö (Alfræði Menningar-
sjóðs). Rv. 1974, 1977. Jón Sigurðsson forseti, 1811—1879. Rv. 1979. I
ritstjórn Sögu 1973—1978. Forseti Sögufélags frá 1978. Formaður
Menntamálaráðs íslands frá 1979.
Gils Guðmundsson, f. 1914. Kennarapróf frá Kennaraskóla íslands 1938,
forstjóri Menningarsjóðs 1956—1975, alþingismaður 1953—1956 og
1963—1979. Rit m.a.: Frá yztu nesjum. Vestfirzkir sagnaþættir, 1.—6.
Rv. 1942—1953. Geir Zoéga, kaupmaður og útgerðarmaður. Rv. 1946.
Skútuöldin, 1.—2. b. Rv. 1944—1946. Önnur útgáfa aukin í fimm bind-
um. Rv. 1977. Togaraöldin, l.b. Stórveldismenn og kotkarlar. Rv. 1981-
Guðrún Ása Grímsdóttir, sjá Sögu 1981, bls. 336.
Gunnar Karlsson, f. 1939. Stúdentspróf frá Menntaskólanum á Laugar-
vatni 1961, kandídatspróf í íslenskum fræðum með sögu að kjörsviðs-
grein frá Háskóla íslands 1970 og doktorspróf frá sama skóla 1978.
Lektor í sagnfræði við H.í. 1976 og prófessor í sögu íslands 1980. Rit: Frá
endurskoðun til valtýsku. Rv. 1972. Frelsisbarátta suður-þingeyinga og
Jón á Gautlöndum. Rv. 1977. Hvarstæða. Leiðbeiningar um bókanotkun
í sagnfræði. Rv. 1981. Baráttan við heimildirnar. Leiðbeiningar um rann-
sóknartækni og ritgerðavinnu i sagnfræði. Rv. 1982.
Gunnar B. Kvaran, f. 1955. Stúdentspróf frá M.R. 1976. Lauk maitrise-
prófi í listfræði við háskólann í Aix-en-Provence í Frakklandi 1982.