Saga - 1994, Blaðsíða 201
VIÐHORF ISLENDINGA TIL GRÆNLANDS
199
kvaðst allt frá æsku hafa lesið „ sitthvað um landnám og sögu ís-
lendinga á Grænlandi, og hin hörmulegu en um leið dularfullu örlög
þessa litla samfélags, einu nýlendunnar, sem íslendingar hafa stofnað
t'l í allri sinni sögu,"112 og var þess fullviss að erlendir ráðamenn hefðu
ah sök á því að byggðin eyddist. Steindór tók einnig undir þá hug-
rnynd Jóns Dúasonar og fleiri Grænlandsvina að Iíkur væru á skyld-
leika milli Grænlendinga og íslendinga nú á dögum, þar sem hinir
fornu norrænu íbúar Grænlands hefðu ekki dáið út, heldur blandað
blóði við Eskimóa.113
Flestir íslenskir ferðamenn á Grænlandi hafa Iokið eindregnu lofsorði
a íbúa landsins og verið fáorðir um ágalla samfélagsins. Sunnevu Haf-
sieinsdóttur handavinnukennara, sem var á Grænlandi um nokkurra
mánaða skeið árið 1981 og kenndi prjónaskap á nokkrum stöðum í
tandinu, lá einnig gott orð til Grænlendinga, en hún komst ekki hjá
því að veita því athygli að jafnréttismálum væri verulega ábótavant og
^kmarkaður áhugi á úrbótum, einkum meðal hinna eldri. Ekki deildi
bún berum orðum á Dani fyrir stjórn þeirra á landinu, en þótti Nuuk
b">kastur grænlenskra bæja því þar væru dönsk áhrif mest og greinileg-
Ust.'14
IV. Viðhorf íslendinga til landshátta
og náttúrufars á Grænlandi
p
að^ t!^nr menn voru þeirrar skoðunar að hafísinn, sem iðulega rekur
9( strondum landsins, kæmi beinustu leið frá Grænlandi og að íslandi
a'ri Í!tltt hagur í nábýli við landið vegna kulda sem legði frá því. Þor-
m°ður Torfason var t.d. á því að kuldagjóstur af Grænlandsjökli gerði
. endingum skráveifu,115 Árni Magnússon handritasafnari taldi haf-
lnn frá Grænlandi kominn árið 1706,116 og í Ferðabók Eggerts Ólafs-
nar °8 Bjarna Pálssonar frá miðri 18. öld var greint frá því að enginn
^teindór Steindórsson: „Frá Grænlandi", Heima er besl 31. árg. 7.-8. tbl. (1981),
113 stS..~Heima erbest 31 • árg-11-12. (1981), bls. 370.
gjClndór Steindórsson: „Frá Grænlandi", Heima er best 32. árg. 3. tbl. (1982), bls.
115 ÞnnneVa H^fsteinsdóttir: „Prjónaskapur á Grænlandi", bls. 187,189-90.
116 Arn?l>^Ur ^ortason: ^ ga"'U Grenlami, bls. 74.
ne ^agnusson: Embedsskrivelser og andre offentlige aktstykker, bls. 171.