Saga - 1994, Blaðsíða 269
RITFREGNIR
267
gengilegra fyrir almenning en hinar venjulegu, myndrýru fræðibækur. Auð-
kaupanleg er hún þó ekki auralitlu fólki því hvert bindi kostar litlar 12-13
þúsund krónur. íslenskur söguatlas virðist eins og margar aðrar góðar bækur
seinni árin vera stíluð á hinn vinsæla - og flottræfilslega - íslenska gjafamark-
að.
Verkið sýnist mér helst gagnast þeim sem vilja bæta söguþekkingu sina
untfram venjulegan skyldulærdóm í skólum. Áherslan er lögð á að veita yfir-
Ht um helstu þætti íslandssögunnar í knöppu formi og mun verkið án efa
nýtast vel sem uppsláttarrit og fyrstahjálp þeim sem eru að byrja að kynna sér
afmarkað efnissvið eða tímabil. Tímatafla og ítarleg atriðisorðaskrá koma sér
vel og heimildaskrá aftast um hvern efnisþátt vísar lesandanum fram á við til
rekari landvinninga í þekkingaröfluninni. Hverjum efnisþætti er aðeins ætl-
uö ein opna og gildir einu hvort um er að að ræða jafn yfirgripsmikið efni og
e agsmál á 20. öld eða mannlíf á árum seinni heimsstyrjaldar.
Baeði efnisval og efnistök bera þess merki að hefðir í sagnaritun íslenskrar
samtimasögu eru veikar, sérstaklega að því er varðar sögu eftirstríðsáranna.
ar vantar einfaldlega sagnfræðileg verk og kenningar til að styðjast við. Þessi
vontun á hefð kemur berlega í ljós þegar þetta bindi er borið saman við tvö
m fyrri, þar sem gengið er að fastmótaðri sögulegum viðfangsefnum og túlk-
uuuni á þeim. í þriðja bindinu er frekar farið inn á braut almennrar yfirlits-
sogu og í viðleitni sinni til að gera sem flestum þáttum þjóðlífs skil grípa rit-
stjórar til heldur ófrumlegrar efnisskiptingar í yfirlitsþætti á borð við stjórn-
atvinnuvegir, listir, menning o.s.frv. Fyrir vikið verða sumir þættirnir
mgðlitlir, eins og teknir upp úr kennslubók fyrir framhaldsskóla (t.d. félags-
rnai' heilbrigðismál, forsetar íslands og Reykjavík) eða líkjast inngangi að hag-
skýrslum (utanríkisverslun). Þá er einnig athyglivert við efnisvalið að ritstjórar
ata kosið að hafa með tvö efnissvið utan eiginlegrar íslandssögu, þ. e. jarð-
r*öi Islands (eldvirkni, jarðhita, ár og vötn og vistfræði íslandsmiða) og valda
P*tti úr mannkynssögu 20. aldar.
Bók sem er að uppistöðu knappur, túlkandi yfirlitstexti gerir kröfur til höf-
uuda um heildarsýn, hnitmiðaða framsetningu og trausta sagnfræðilega dóm-
§reind. Og það verður að segja höfundum til hróss að þeir standa oftast undir
Peirri kröfu að geta dregið upp stóra en skýra drætti af hinum fjölbreyttu við-
ugsefnum, enda skortir hvergi metnað eða sjálfsöryggi. Margir kaflanna eru
Ptyðilega skrifaðir að þessu leyti, þeirra á meðal um bókmenntirnar, byggða-
e nu og skóla, og í þáttum á borð við hagþróun 1940-70 má finna bæði frum-
e8 °g örugg efnistök.
Kaflarnir eru þó misvel skrifaðir, enda viðfangsefnin fjölbreytt og höfund-
í'rnir margir, sjö talsins að ritstjórunum þremur meðtöldum. Sums staðar er
mn óskýr og orðaleppar fá að sleppa í gegn. Hvað merkir til dæmis: „í
d má segja að sú byggðaþróun sem varð á þessum árum hafi verið eðlileg
(bl V'^ Þau vi®tlort sem ríktu í íslensku samfélagi og þróun atvinnulífs"?
, S_ ^). Eða „Innflutningurinn er að mörgu leyti einnig einhæfur sé hann
er° a^ur í heild sinni þótt vöruúrvalið virðist benda til annars"? (bls. 132). Þá
st n?kkue) um hæpnar fullyrðingar eins og: „Um 1880 varð sjávarútvegur sjálf-
* ur atvinnuvegur" (bls. 32); og „Um 1950 var ljóst að sú stjórnarstefna sem