Saga - 1995, Page 39
VINSTRI STJÓRNIN OG VARNARMÁLIN 1956
37
Auk þess kváðust Bandaríkjamenn vera reiðubúnir til að veita lán til
framhaldsvirkjunar Sogsins, ef samkomulag næðist milli íslenskra
yfirvalda og vamarliðsins um kaup á raforku til herstöðvarinnar. Þeir
tóku samt fram, að ekki væri „unnt að ljúka samningsgerðinni fyrr
en framtíð herstöðvarinnar ... [væri] tryggð". Þá gáfu Bandaríkja-
nienn íslenskum stjómvöldum kost á því að fá bandarískar land-
búnaðarafurðir af hinum svokallaða PL-480 vömreikningi. Sam-
kvæmt PL-480 samningnum fengju íslensk stjómvöld að láni hjá
Bandaríkjastjóm andvirði landbúnaðarvaranna til að standa straum
af fjárfestingum innanlands, eins og til dæmis Sogsvirkjun. Enn
fremur kváðust Bandaríkjamenn vilja leita leiða til að fjármagna aðr-
ar framkvæmdir á íslandi og hefja viðræður við stjómvöld um það,
hvernig unnt væri að efla íslenskan útflutning til vestrænna ríkja til
að koma í veg fyrir, að ísland yrði háðara viðskiptum við Sovétríkin
°8 önnur austantjaldsríki.
Samkvæmt skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins brást Vil-
bjálmur við þessum tíðindum á eftirfarandi hátt: „[Hann] sagðist
hafa tekið eftir því, að Bandaríkjastjóm hefði tekið til greina öll þau
þrjú atriði, sem hann hefði nefnt í tengslum við Iánabeiðni sína.
Hann sagðist hafa veitt því athygli, að engin ákvörðvm hefði verið
tekin um skyndilán handa íslendingum, og Bandaríkjastjórn tæki
af samningaviðræðunum um vamarsamninginn áður en hún
veitti íslandi aðstoð".107 Þessu svaraði Hoover: „Við emm tilbúnir til
að fjúka þessari samningsgerð [um lánið] svo framarlega sem við
^ttum okkur við niðurstöðu viðræðnanna um vamarsamninginn".
^ilhjálmur Þór vissi vel hvað klukkan sló og sagðist telja, að íslensk
sfjómvöld mundu kjósa, að viðræðumar um lánamálin fæm fram í
ashington, svo að íslendingar héldu ekki, að þær væm í beinum
tengslurn við viðræðumar um vamarmálin. Með öðmm orðum vildi
viction gained from recent talks that the Government of Iceland will enter
mto negotiations relative to the Defense Agreement with the desire to
conciliate differences between the two Govemments and to arrive at an
agreement that will meet common objectives of the respective govem-
ments". Eftir að hafa lesið upp efni minnisblaðsins í viðurvist Vilhjálms Þórs,
sagði Hoover þetta: „We are prepared to conclude this agreement as soon as
We are satisfied conceming the outcome of the negotiations related to the
Defense Agreement... ". NA, RG 59, Box 4418, 840B.10/10-256: Minnisblað,
-Discussions between the Under Secretary and Mr Thor", 25. október 1956.
1Q7 Sama.