Saga - 1995, Page 183
HÁKON HÁKONARSON
181
Neikvæð mynd sagnfræðinga á þessari öld af Hákoni Noregskon-
Ungi er þvert á lýsingu hans í Sturlungasögu. Hákon konungur
uýtur þar aðdáunar og virðingar. Orð hans eru marktæk og hann er
uotaður til að veita umsögn, ekki aðeins um Þorgils skarða og aðra
hirömenn, heldur einnig um Guðmund byskup Arason:
Finnst ok varla á váru landi eða víðara sá maðr, er þokkasælli
hafi verit af sínum vinum en þessi inn blessaði biskup, svá
sem vátta bréf Þóris erkibiskups eða Guttorms erkibiskups
eða ins ágæta konungs Hákonar ok margra annarra dýrligra
manna í Nóregi, at þeir unnu honum sem bróður sínum ok
báðu hann fulltings í bænum sem föður sinn.51
hegar hann deyr „þótti mönnum þat mikil tíðindi um öll Norðrlönd
°k inn mesti skaði."52 Þetta er umsögn Sturlungasögu um Hákon
Hákonarson.
Mynd Hákonarsögu af Hákoni er þó dregin sterkari dráttum.
mkum eru dregnir fram þeir þættir hans sem eru konunglegastir.
1 lakonarsaga leggur áherslu á að Hákon einn sé réttborinn kon-
Ur>gur í Noregi:
vér vitum lög ins helga Ólafs konungs, at sá einn er réttr
konungr í Noregi, er konungsson er, en eigi dótturson eða
systurson konunga.53
þeir vildu þann til konungs taka, er konungborinn væri at
faðemi allt til heiðni, svá at ekki kvenkné hefði í milli komit.54
Hákon konungr er einn réttborinn til Noregs af öllum þeim
mönnum, er nú kalla til í dag.55
masta tilvitnunin er í elsta lögmanninn í Noregi, Gunnar bónda í
mendalögum. Hákonarsaga kallar til mörg vitni um rétt Hákonar
akonarsonar til Noregs. Hákon jarl galinn er í tvígang látinn lýsa
y r að hann sé einn réttborinn konungur og dálæti gamalla Birki-
lna ® honum segir sína sögu.56 En að lokum taka lögmennimir í
0regi af allan vafa og lýsa Hákon einn réttan konung.57 Konung-
5, Sturlanga saga 1,400.
53 l‘,Ur,unXa Mga II, 234.
54 ”ak°narsaga,14.
Sama rit, 26.
Sama rit, 106.
Sama rit, 16-19.
Sama rit, 105-110.