Saga - 1995, Blaðsíða 203
RITFREGNIR
201
lenskra sagnaritara á miðöldum (Rvk. 1988), sem margoft ræðir þó líkindi
þess að ritið Rhetorica ad Herennium hafi haft áhrif á ritlist íslendinga á
wiðöldum, en í kaflanum Erlend sagna- og lærdómsrit skilgreinir Svein-
björn áhrif þessa latneska fræðirits á Páls sögu biskups.
I lokakafla bókarinnar um bagal Páls biskups sér Sveinbjöm líkindi með
baglinum og krókstaf einum í hendi mannsmyndar sem er skorin í súlu-
höfuð í Úmeskirkju í Sogni í Noregi og gæti verið biskup, ábóti eða dýr-
lingur. Ekki getur Sveinbjöm þess þó að fyrir rúmum tuttugu ámm benti
Ellen Marie Magerey á líkindi með krókstafnum í Úmeskirkju og bagli Páls
biskups (Ellen Marie Mageroy. «Biskopen» i Umes stavkirke. Árbok
1971. 126. drgang. Foreningen til norske fortidsminnesmerkers bevaring. Oslo
1972, s. 13-24; Ellen Marie Mageroy. Norsk treskurd. Oslo 1973, s. 68
(endurútg. aukin 1983, s. 88).
EUen Marie Mageroy og Kristján Eldjám gerðu ráð fyrir að Margrét hin
haga, sem Páls saga segir frá, væri líklegust til þess að hafa skorið út bagal
aIs (Ellen Marie Mageroy. Planteornamentikken i lslandsk treskurd. I. Tekst.
Uibliotheca Arnamagnæana Vol. V. Kh. 1967, s. 32; Kristján Eldjárn. Kring
ire biskopsstavar. Gardar III. Lund 1972, s. 5-14). Sveinbjöm fullyrðir hins-
Vegar að bagallinn eigi sér „hliðstæður í þeirri norsku myndlist sem ber
merki sterkra ensk-normannskra áhrifa" (s. 124). Síðan telur hann upp
EUðstæður við myndefni á bagli Páls og nefnir fyrst dýrshöfuð höggvin í
stein undir þakskeggi í Ólafskapellu í Niðarósdómkirkju. Merkilegri hlið-
stæður telur hann þó vera á myndum á trésúlum í Úmeskirkju í Sogni.
Hvergi gefur hann þó ábendingar um að fræðimenn hafi rakið norsku
m>r>defnin, sem hann notar til samanburðar, til „ensk-normannskra áhrifa."
. Bergendahl Hohler hefir ritað grein um útskurð á títtnefndum súlum í
meskirkju, en ekki er að sjá að hún nefni „ensk-normönnsk áhrif" heldur
°endir hún á líkindi með dráttum í tréskurði í Úmeskirkju og ákveðnum
emkennum í írskri list sem rekja má allt aftur til lýsinga í The Book of
. • Eum þessi einkenni sjást á írskum gripum frá 12. öld og önnur má
8reina í enskum handritalýsingum frá sama tíma (Erla Bergendahl Hohl-
er- The Capitals of Umes Church and their Background. Acta Archaeo-
°gica. Vol. 46. Kh. 1975, s. 23-24). Sveinbjöm bendir á að lagið á bagli Páls
e'gi sér hefð aftur í aldir, en staðhæfir að fomra minna gæti þar síður en á
myndunum í Úmeskirkju án þess að skýra nánar hver þau minni séu. Að
Urn fullyrðir hann að bagall Páls beri með sér meiri listræna fæmi en
sku myndimar og þá fagmennsku að tæplega geti verið „um íslenskan
^níðisgrip að ræða og raunar varla norskan heldur. Kemur helst í hug
rgarsamfélag með mikilli handiðnahefð. Líklega er uppmna bagalsins
St að leita suður á Bretlandseyjar ...." (s. 126-27). Veikleiki samanburðar
embjamar er að norska myndefnið sem hann tilfærir vandlegast er hvergi
inllnis tengt við ensk-normönnsk áhrif svo séð verði, heldur írsk, en